Hvirfilbylur varð tveimur að bana Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 26. maí 2019 19:21 Skemmdir eftir að hvirfilbylur reið yfir Oklahoma. getty/J Pat Carter Minnst tveir eru látnir eftir að hvirfilvindur reið yfir El Reno borg í Oklahoma ríki í Bandaríkjunum. Hann reif upp hótel og olli miklum skemmdum í hjólhýsagarði segir í tilkynningu frá yfirvöldum. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Hvirfilvindurinn reið yfir suð-austurhluta borgarinnar á ellefta tímanum í gærkvöldi að staðartíma. Matt White, borgarstjóri El Reno sagði að nokkrir einstaklingar væru á sjúkrahúsi í aðhlynningu og að björgunaraðgerðir væru enn í gangi. Hann lýsti skemmdunum eftir hvirfilvindinn sem „frekar átakanlegum.“Á blaðamannafundi á laugardag hvatti White fólk til að halda sig frá svæðinu, þar sem húsnæði fyrirtækja höfðu skemmst. Hann sagði að yfirvöld myndu birta frekari upplýsingar um hverjir hefðu látið lífið eftir að nánustu ættingjar verði látnir vita. Hann gaf ekki upp nánari upplýsingar um það hve margir hefðu særst, en sagði að „einhverjir væru alvarlega særðir.“ „El Reno hefur orðið fyrir miklum áföllum síðustu tvær vikurnar vegna mikilla flóða,“ bætti White við, þegar hann hvatti fólk til að biðja fyrir þeim sem hefðu orðið fyrir áfalli. Varað hefur verið ofsaveðri á nokkrum svæðum í Oklahoma. Atvikið í gær fylgir vikulöngum hvirfilbyljum, ofsafengnu regni og flóðum í suður ríkjunum og mið-vestur ríkjunum. Öfgaveðrið hefur orðið minnst níu manns að bana á svæðinu. Richard Stevens, lögreglustjóri í El Reno sagði atburði laugardagskvöldsins hafa „verið óheppilegt dæmi um það hversu hratt svona stormar geta þróast úr einföldu þrumuveðri yfir í hvirfilbyli sem geti valdið dauðsföllum.“ Sérfræðingar frá ríkisveðurstöðinni hafa flokkað hvirfilbylinn sem EF2 á Fujita skalanum, sem þýðir að vindhraðinn hafi verið að minnsta kosti 178 km/klst.Surveying tornado damage in El Reno. At least EF2 damage found so far. Survey continues. pic.twitter.com/jcfC9Cjw0l— NWS Norman (@NWSNorman) May 26, 2019 Bandaríkin Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Minnst tveir eru látnir eftir að hvirfilvindur reið yfir El Reno borg í Oklahoma ríki í Bandaríkjunum. Hann reif upp hótel og olli miklum skemmdum í hjólhýsagarði segir í tilkynningu frá yfirvöldum. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Hvirfilvindurinn reið yfir suð-austurhluta borgarinnar á ellefta tímanum í gærkvöldi að staðartíma. Matt White, borgarstjóri El Reno sagði að nokkrir einstaklingar væru á sjúkrahúsi í aðhlynningu og að björgunaraðgerðir væru enn í gangi. Hann lýsti skemmdunum eftir hvirfilvindinn sem „frekar átakanlegum.“Á blaðamannafundi á laugardag hvatti White fólk til að halda sig frá svæðinu, þar sem húsnæði fyrirtækja höfðu skemmst. Hann sagði að yfirvöld myndu birta frekari upplýsingar um hverjir hefðu látið lífið eftir að nánustu ættingjar verði látnir vita. Hann gaf ekki upp nánari upplýsingar um það hve margir hefðu særst, en sagði að „einhverjir væru alvarlega særðir.“ „El Reno hefur orðið fyrir miklum áföllum síðustu tvær vikurnar vegna mikilla flóða,“ bætti White við, þegar hann hvatti fólk til að biðja fyrir þeim sem hefðu orðið fyrir áfalli. Varað hefur verið ofsaveðri á nokkrum svæðum í Oklahoma. Atvikið í gær fylgir vikulöngum hvirfilbyljum, ofsafengnu regni og flóðum í suður ríkjunum og mið-vestur ríkjunum. Öfgaveðrið hefur orðið minnst níu manns að bana á svæðinu. Richard Stevens, lögreglustjóri í El Reno sagði atburði laugardagskvöldsins hafa „verið óheppilegt dæmi um það hversu hratt svona stormar geta þróast úr einföldu þrumuveðri yfir í hvirfilbyli sem geti valdið dauðsföllum.“ Sérfræðingar frá ríkisveðurstöðinni hafa flokkað hvirfilbylinn sem EF2 á Fujita skalanum, sem þýðir að vindhraðinn hafi verið að minnsta kosti 178 km/klst.Surveying tornado damage in El Reno. At least EF2 damage found so far. Survey continues. pic.twitter.com/jcfC9Cjw0l— NWS Norman (@NWSNorman) May 26, 2019
Bandaríkin Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira