Hættu við risasamruna Fiat Chrysler og Renault Kjartan Kjartansson skrifar 6. júní 2019 07:49 Samruni Renault og Fiat Chrysler átti að draga úr kostnaði beggja fyrirtækja auk þess sem síðarnefnda fyrirtækið vildi komast yfir rafbílatækni þess fyrrnefnda. Vísir/EPA Stjórnendur bílaframleiðandans Fiat Chrysler segjast hafa fallið frá 35 milljarða dollara samrunatilboði til Renault og vísa til afskipta franskra stjórnvalda af samrunanum. Hefði hann gengið í gegn hefði sameinað fyrirtæki orðið þriðji stærsti bílaframleiðandi heims. Franska ríkisstjórnin á 15% hlut í Renault. Reuters-fréttastofan segir að hún hafi viljað fresta ákvörðun um samrunann til að tryggja stuðning Nissan, samstarfsfyrirtækis Renault, við hann. Stjórnendur Nissan vildu ekki taka afstöðu til samrunans. Þá eru frönsk stjórnvöld hafa reynt að fá tryggingar frá Fiat Chrysler um að störf í Frakklandi myndu ekki glatast og að franskir hluthafar fengju arðgreiðslu, þar á meðal franski ríkissjóðurinn. „Það er orðið ljóst að pólitískar aðstæður í Frakklandi eru ekki til staðar þessa stundina til að slíkur samruni geti orðið að veruleika,“ sagði í yfirlýsingu Fiat Chrysler í morgun. Stjórn Renault segist ekki hafa getað tekið ákvörðun vegna kröfu franska ríkisins um að fresta atkvæðagreiðslu um samrunann. Bílar Frakkland Tengdar fréttir Funda um sameiningu Renault og Fiat Chrysler Ítalsk-ameríski bílarisinn Fiat Chrysler hefur stungið upp á sameiningu við franska bílaframleiðandann Renault. Frá þessu var greint í morgun en ef áformin ganga eftir verður um að ræða þriðja stærsta bílaframleiðanda heims. 27. maí 2019 07:40 Mest lesið Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Viðskipti erlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Viðskipti innlent Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Samstarf Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Fleiri fréttir „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Stjórnendur bílaframleiðandans Fiat Chrysler segjast hafa fallið frá 35 milljarða dollara samrunatilboði til Renault og vísa til afskipta franskra stjórnvalda af samrunanum. Hefði hann gengið í gegn hefði sameinað fyrirtæki orðið þriðji stærsti bílaframleiðandi heims. Franska ríkisstjórnin á 15% hlut í Renault. Reuters-fréttastofan segir að hún hafi viljað fresta ákvörðun um samrunann til að tryggja stuðning Nissan, samstarfsfyrirtækis Renault, við hann. Stjórnendur Nissan vildu ekki taka afstöðu til samrunans. Þá eru frönsk stjórnvöld hafa reynt að fá tryggingar frá Fiat Chrysler um að störf í Frakklandi myndu ekki glatast og að franskir hluthafar fengju arðgreiðslu, þar á meðal franski ríkissjóðurinn. „Það er orðið ljóst að pólitískar aðstæður í Frakklandi eru ekki til staðar þessa stundina til að slíkur samruni geti orðið að veruleika,“ sagði í yfirlýsingu Fiat Chrysler í morgun. Stjórn Renault segist ekki hafa getað tekið ákvörðun vegna kröfu franska ríkisins um að fresta atkvæðagreiðslu um samrunann.
Bílar Frakkland Tengdar fréttir Funda um sameiningu Renault og Fiat Chrysler Ítalsk-ameríski bílarisinn Fiat Chrysler hefur stungið upp á sameiningu við franska bílaframleiðandann Renault. Frá þessu var greint í morgun en ef áformin ganga eftir verður um að ræða þriðja stærsta bílaframleiðanda heims. 27. maí 2019 07:40 Mest lesið Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Viðskipti erlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Viðskipti innlent Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Samstarf Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Fleiri fréttir „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Funda um sameiningu Renault og Fiat Chrysler Ítalsk-ameríski bílarisinn Fiat Chrysler hefur stungið upp á sameiningu við franska bílaframleiðandann Renault. Frá þessu var greint í morgun en ef áformin ganga eftir verður um að ræða þriðja stærsta bílaframleiðanda heims. 27. maí 2019 07:40