Myndi kjósa að ungmenni sem aka um á vespum taki ökupróf Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 5. júní 2019 20:00 Forvarnarfulltrúi Sniglanna vill að ungmenni sem eiga og aka um á vespum verði skylduð til að fara í ökupróf til að læra betur á tækið og umhverfið. Vespuslys séu að færast í aukana og nauðsynlegt sé að brýna fyrir krökkunum almennar umferðarreglur og af hverju þau þurfi hjálm á hausinn. Bifhjólasamtök lýðveldisins Snigla hrintu af stað forvarnarfræðslu í dag í samvinnu við Sjóvá. Ungmenni voru frædd um notkun á léttum bifhjólum, hættur og öryggi. Þau segja fræðslu sem þessa mikilvæga. Nú er tíminn sem vespurnar eru í mikilli notkun og því miður blasi oft við hjálmlausir krakkar, jafnvel mörg saman á einu hjóli, sem eiga það til að fara of geyst á göngustígum. strax séu byrjaðar að berast fréttir af óhöppum og slysum. Við erum líka bara að tala um það við þau ef þau eru með farþega aftan á þá bera þau ábyrgð ef slys verður. Við erum fyrst og fremst að brýna fyrir þeim að nota viðurkennda hjálma. Það skiptir öllu máli ef þau detta af hjólinu eða er keyrt í veg fyrir þau,“ segir Vilberg Kjartansson, varaformaður Sniglanna. Hann segir að alltof algengt sé að krakkarnir reiði hvert annaðá hjólunum. brýna þurfi fyrir þeim að það megi alls ekki sértu undir tvítugu. Krakkarnir sem sátu fyrirlesturinn sögðust átta sig á mikilvægi þess að vera með hjálm og nú væru þau meðvitaðri um að slysahættan gæti verið mikil ef vespunum er ekið ógætilega.En eru svona ungir krakkar hæfir tilþess aðvera aðkeyraávespumágöngustígum og annarsstaðar?„Mér finnst það ekki. Eins og viðþurftum að gera þegar viðætluðum að keyra skellinöðru þegar við vorum áþessum aldri. Þáþurftum við að fara í skellnöðrupróf. Ég myndi bara hreinlega vilja sjá aðþau þurfi að fara í slíkt próf til að aka þessu. Sama á hvaða aldri þú ert," segir Guðrún I Ámundadóttir, forvarnarfulltrúi Sniglanna. „Líka bara það að brýna fyrir foreldrum að sjá um það aðþau séu með viðeigandi búnaðá hjólunum. Fara ekki í skólann eða hvert sem þau eru að fara á vespunum án þess að vera með hjálmana á sér,“ bætir Vilberg við. Börn og uppeldi Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Hársbreidd frá því að aka vespu sinni á hjólreiðamann Það mátti litlu muna að alvarlegur árekstur yrði við Suðurver í Reykjavík um klukkan 18 í gærkvöldi þegar vespa og reiðhjól mættust á gangstétt á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Hamrahlíðar. 4. júní 2019 11:45 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Fleiri fréttir Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sjá meira
Forvarnarfulltrúi Sniglanna vill að ungmenni sem eiga og aka um á vespum verði skylduð til að fara í ökupróf til að læra betur á tækið og umhverfið. Vespuslys séu að færast í aukana og nauðsynlegt sé að brýna fyrir krökkunum almennar umferðarreglur og af hverju þau þurfi hjálm á hausinn. Bifhjólasamtök lýðveldisins Snigla hrintu af stað forvarnarfræðslu í dag í samvinnu við Sjóvá. Ungmenni voru frædd um notkun á léttum bifhjólum, hættur og öryggi. Þau segja fræðslu sem þessa mikilvæga. Nú er tíminn sem vespurnar eru í mikilli notkun og því miður blasi oft við hjálmlausir krakkar, jafnvel mörg saman á einu hjóli, sem eiga það til að fara of geyst á göngustígum. strax séu byrjaðar að berast fréttir af óhöppum og slysum. Við erum líka bara að tala um það við þau ef þau eru með farþega aftan á þá bera þau ábyrgð ef slys verður. Við erum fyrst og fremst að brýna fyrir þeim að nota viðurkennda hjálma. Það skiptir öllu máli ef þau detta af hjólinu eða er keyrt í veg fyrir þau,“ segir Vilberg Kjartansson, varaformaður Sniglanna. Hann segir að alltof algengt sé að krakkarnir reiði hvert annaðá hjólunum. brýna þurfi fyrir þeim að það megi alls ekki sértu undir tvítugu. Krakkarnir sem sátu fyrirlesturinn sögðust átta sig á mikilvægi þess að vera með hjálm og nú væru þau meðvitaðri um að slysahættan gæti verið mikil ef vespunum er ekið ógætilega.En eru svona ungir krakkar hæfir tilþess aðvera aðkeyraávespumágöngustígum og annarsstaðar?„Mér finnst það ekki. Eins og viðþurftum að gera þegar viðætluðum að keyra skellinöðru þegar við vorum áþessum aldri. Þáþurftum við að fara í skellnöðrupróf. Ég myndi bara hreinlega vilja sjá aðþau þurfi að fara í slíkt próf til að aka þessu. Sama á hvaða aldri þú ert," segir Guðrún I Ámundadóttir, forvarnarfulltrúi Sniglanna. „Líka bara það að brýna fyrir foreldrum að sjá um það aðþau séu með viðeigandi búnaðá hjólunum. Fara ekki í skólann eða hvert sem þau eru að fara á vespunum án þess að vera með hjálmana á sér,“ bætir Vilberg við.
Börn og uppeldi Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Hársbreidd frá því að aka vespu sinni á hjólreiðamann Það mátti litlu muna að alvarlegur árekstur yrði við Suðurver í Reykjavík um klukkan 18 í gærkvöldi þegar vespa og reiðhjól mættust á gangstétt á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Hamrahlíðar. 4. júní 2019 11:45 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Fleiri fréttir Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sjá meira
Hársbreidd frá því að aka vespu sinni á hjólreiðamann Það mátti litlu muna að alvarlegur árekstur yrði við Suðurver í Reykjavík um klukkan 18 í gærkvöldi þegar vespa og reiðhjól mættust á gangstétt á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Hamrahlíðar. 4. júní 2019 11:45