Síðasti malarkaflinn til Krýsuvíkur malbikaður Kristján Már Unnarsson skrifar 21. júní 2019 10:51 Klæðning var lögð á 2,4 km milli Kleifarvatns og Seltúns fyrir sex árum, sumarið 2013. Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson. Síðasti malarkaflinn á leiðinni milli Hafnarfjarðar og Krýsuvíkur heyrir brátt sögunni til. Endurbætur eru að hefjast á 1,5 kílómetra kafla Krýsuvíkurvegar þar sem hann liggur um Vatnsskarð. Áður var búið að leggja slitlag á veginn meðfram Kleifarvatni. Tvöföld klæðning verður lögð á vegarkaflann og á verkinu að vera lokið fyrir 1. október í haust. Þar með verður loksins komið samfellt bundið slitlag á alla Krýsuvíkurleið milli Reykjavíkursvæðisins og Suðurstrandarvegar. Fjögur tilboð bárust í verkið en þau voru opnuð hjá Vegagerðinni í síðustu viku. Lægsta boð átti Vörubifreiðastjórafélagið Mjölnir á Selfossi, upp á 64,4 milljónir króna. Það reyndist 17 prósentum yfir áætluðum verktakakostnaði, sem var upp á 55,1 milljón króna. Athygli vekur hvað hin tilboðin voru hátt yfir kostnaðaráætlun. Aðrir sem buðu í verkið voru Borgarverk ehf. í Borgarnesi, 83,2 milljónir króna eða 51% yfir áætlun, Óskatak ehf. í Kópavogi, 93 milljónir króna, eða 69% yfir áætlun, og Ístak hf., sem bauð 100,8 milljónir króna, sem var 83% yfir áætlun. Stöð 2 fjallaði um verkefnið sumarið 2013 og má sjá þá frétt hér: Ferðamennska á Íslandi Grindavík Hafnarfjörður Samgöngur Tengdar fréttir Malbikið kemur á Krýsuvíkurleið Einn fjölfarnasti malarvegur landsins, þjóðvegurinn meðfram Kleifarvatni, er að breytast í rennisléttan malbiksveg og þar klárar slitlagsflokkur enn einn kaflann í kvöld. 22. ágúst 2013 19:05 Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
Síðasti malarkaflinn á leiðinni milli Hafnarfjarðar og Krýsuvíkur heyrir brátt sögunni til. Endurbætur eru að hefjast á 1,5 kílómetra kafla Krýsuvíkurvegar þar sem hann liggur um Vatnsskarð. Áður var búið að leggja slitlag á veginn meðfram Kleifarvatni. Tvöföld klæðning verður lögð á vegarkaflann og á verkinu að vera lokið fyrir 1. október í haust. Þar með verður loksins komið samfellt bundið slitlag á alla Krýsuvíkurleið milli Reykjavíkursvæðisins og Suðurstrandarvegar. Fjögur tilboð bárust í verkið en þau voru opnuð hjá Vegagerðinni í síðustu viku. Lægsta boð átti Vörubifreiðastjórafélagið Mjölnir á Selfossi, upp á 64,4 milljónir króna. Það reyndist 17 prósentum yfir áætluðum verktakakostnaði, sem var upp á 55,1 milljón króna. Athygli vekur hvað hin tilboðin voru hátt yfir kostnaðaráætlun. Aðrir sem buðu í verkið voru Borgarverk ehf. í Borgarnesi, 83,2 milljónir króna eða 51% yfir áætlun, Óskatak ehf. í Kópavogi, 93 milljónir króna, eða 69% yfir áætlun, og Ístak hf., sem bauð 100,8 milljónir króna, sem var 83% yfir áætlun. Stöð 2 fjallaði um verkefnið sumarið 2013 og má sjá þá frétt hér:
Ferðamennska á Íslandi Grindavík Hafnarfjörður Samgöngur Tengdar fréttir Malbikið kemur á Krýsuvíkurleið Einn fjölfarnasti malarvegur landsins, þjóðvegurinn meðfram Kleifarvatni, er að breytast í rennisléttan malbiksveg og þar klárar slitlagsflokkur enn einn kaflann í kvöld. 22. ágúst 2013 19:05 Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
Malbikið kemur á Krýsuvíkurleið Einn fjölfarnasti malarvegur landsins, þjóðvegurinn meðfram Kleifarvatni, er að breytast í rennisléttan malbiksveg og þar klárar slitlagsflokkur enn einn kaflann í kvöld. 22. ágúst 2013 19:05