Tillögur minnihlutans um Seðlabankann samþykktar á Alþingi Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 20. júní 2019 06:00 Frá húsakynnum Seðlabanka Íslands við Arnarhól FBL/ANTON BRINK Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis studdi í gær breytingartillögur minni hluta nefndarinnar við frumvarp forsætisráðherra um sameiningu Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins. Sameiningin hefur verið gagnrýnd mjög bæði af þingmönnum minnihlutans og eftirlitsstofnunum. Í ræðu á Alþingi í gær varaði Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sérstaklega við hættu á flokkspólitískum áhrifum á starfsemi Seðlabankans. Breytingarnar gerðu Seðlabankann að mjög valdamikilli stofnun og því ekki ólíklegt að stjórnmálamenn vilji hafa áhrif á starfsemi hans. „Þess vegna hef ég varað við því að verið sé að bjóða upp á að flokkspólitískir hagsmunir ráði för frekar en faglegt mat við ráðningu embættismanna,“ sagði Oddný og vísaði til að forsætisráðherra eigi að ráða tvo yfirmenn sameinaðrar stofnunar og fjármálaráðherra tvo. Tillögur minni hlutans sem meiri hlutinn féllst á, fela meðal annars í sér auknar hæfniskröfur til fulltrúa í bankaráði Seðlabankans, fastari ramma um verkefni bankaráðs, að starfsemi bankans verði háð reglubundnu ytra mati og að formennska fjármálaeftirlitsnefndar verði í höndum varaseðlabankastjóra fjármálaeftirlits í stað seðlabankastjóra. Ekki var búið að greiða atkvæði um frumvarpið er Fréttablaðið fór í prentun í gærkvöldi. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Seðlabankinn Mest lesið Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Sjálfbærni og fjárhagslegur árangur haldast í hendur Framúrskarandi fyrirtæki Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Hátíðin í heild sinni: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Framúrskarandi fyrirtæki Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki Sjá meira
Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis studdi í gær breytingartillögur minni hluta nefndarinnar við frumvarp forsætisráðherra um sameiningu Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins. Sameiningin hefur verið gagnrýnd mjög bæði af þingmönnum minnihlutans og eftirlitsstofnunum. Í ræðu á Alþingi í gær varaði Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sérstaklega við hættu á flokkspólitískum áhrifum á starfsemi Seðlabankans. Breytingarnar gerðu Seðlabankann að mjög valdamikilli stofnun og því ekki ólíklegt að stjórnmálamenn vilji hafa áhrif á starfsemi hans. „Þess vegna hef ég varað við því að verið sé að bjóða upp á að flokkspólitískir hagsmunir ráði för frekar en faglegt mat við ráðningu embættismanna,“ sagði Oddný og vísaði til að forsætisráðherra eigi að ráða tvo yfirmenn sameinaðrar stofnunar og fjármálaráðherra tvo. Tillögur minni hlutans sem meiri hlutinn féllst á, fela meðal annars í sér auknar hæfniskröfur til fulltrúa í bankaráði Seðlabankans, fastari ramma um verkefni bankaráðs, að starfsemi bankans verði háð reglubundnu ytra mati og að formennska fjármálaeftirlitsnefndar verði í höndum varaseðlabankastjóra fjármálaeftirlits í stað seðlabankastjóra. Ekki var búið að greiða atkvæði um frumvarpið er Fréttablaðið fór í prentun í gærkvöldi.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Seðlabankinn Mest lesið Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Sjálfbærni og fjárhagslegur árangur haldast í hendur Framúrskarandi fyrirtæki Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Hátíðin í heild sinni: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Framúrskarandi fyrirtæki Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki Sjá meira