Reyndi að fá unga stúlku í nektarmyndatöku: „Hrein mey?“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. júlí 2019 15:06 Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðustu viku. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur ákvað að fresta refsingu karlmanns sem braut barnaverndarlög með því að senda stúlku klúr skilaboð í júlí 2016. Maðurinn játaði skýlaust brot sitt og meðal annars vegna þess hversu miklar tafir urðu á málinu var honum ekki gerð refsing. Hann er þó á skilorði til tveggja ára. Það var í samskiptum á Facebook sem maðurinn sendi stúlkunni eftirfarandi skilaboð: 1. „Hægæ, heyrðu, eg er með eitt hlutverk sem eg er að vinna að, en það er smá nekt í því, er það eitthvað sem þú hefðir mögulega áhuga á? Auðvitað vel greitt fyrir.“ 2. „Hefuru einhverntímann gert eitthvað svona? Tekið nude Pic eða eitthvað“ 3. „Haha þa hefuru séð á mér typpið“ 4. „Áttu mynd af þér á nærfötunum? Eða bikiní?“ 5. „Hrein mey? (Ef ég má spyrja)“ Með því að senda stúlkunni skilaboðin sýndu hann henni vanvirðandi háttsemi og ósðilegt athæfi að því er segir í ákæru lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Maðurinn, sem ekki er nafngreindur í dómnum, játaði brot sitt skýlaust en hann hefur ekki áður gerst sekur um brot gegn barnaverndarlögum að því er segir í niðurstöðu dómsins. Háttsemi hans er litin alvarlegum augum en hún beindist gegn barnungri stúlku. Maðurinn greiddi stúlkunni ótilgreindar miskabætur og annan kostnað og gekkst greiðlega við broti sínu. Þá lá fyrir staðfesting að hann hefði leitað aðstoðar við áfengisvanda sínum sem hann væri enn að fylgja eftir. Dómurinn lét þess getið að málið væri ekki umfangsmikið. Kæra hafi verið lögð fram í desember 2016 og rannsókn lokið í apríl 2017. Engu að síður var ákæra ekki gefin út í málinu fyrr en rúmum tveimur árum síðan. Ekki væri ákærða um að kenna. Í ljósi þessa var ákveðið að fresta refsingu í málinu og fellur hún niður að liðnum tveimur árum. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur ákvað að fresta refsingu karlmanns sem braut barnaverndarlög með því að senda stúlku klúr skilaboð í júlí 2016. Maðurinn játaði skýlaust brot sitt og meðal annars vegna þess hversu miklar tafir urðu á málinu var honum ekki gerð refsing. Hann er þó á skilorði til tveggja ára. Það var í samskiptum á Facebook sem maðurinn sendi stúlkunni eftirfarandi skilaboð: 1. „Hægæ, heyrðu, eg er með eitt hlutverk sem eg er að vinna að, en það er smá nekt í því, er það eitthvað sem þú hefðir mögulega áhuga á? Auðvitað vel greitt fyrir.“ 2. „Hefuru einhverntímann gert eitthvað svona? Tekið nude Pic eða eitthvað“ 3. „Haha þa hefuru séð á mér typpið“ 4. „Áttu mynd af þér á nærfötunum? Eða bikiní?“ 5. „Hrein mey? (Ef ég má spyrja)“ Með því að senda stúlkunni skilaboðin sýndu hann henni vanvirðandi háttsemi og ósðilegt athæfi að því er segir í ákæru lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Maðurinn, sem ekki er nafngreindur í dómnum, játaði brot sitt skýlaust en hann hefur ekki áður gerst sekur um brot gegn barnaverndarlögum að því er segir í niðurstöðu dómsins. Háttsemi hans er litin alvarlegum augum en hún beindist gegn barnungri stúlku. Maðurinn greiddi stúlkunni ótilgreindar miskabætur og annan kostnað og gekkst greiðlega við broti sínu. Þá lá fyrir staðfesting að hann hefði leitað aðstoðar við áfengisvanda sínum sem hann væri enn að fylgja eftir. Dómurinn lét þess getið að málið væri ekki umfangsmikið. Kæra hafi verið lögð fram í desember 2016 og rannsókn lokið í apríl 2017. Engu að síður var ákæra ekki gefin út í málinu fyrr en rúmum tveimur árum síðan. Ekki væri ákærða um að kenna. Í ljósi þessa var ákveðið að fresta refsingu í málinu og fellur hún niður að liðnum tveimur árum.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira