Siglinganámskeið vinsæl á meðal krakka yfir sumartímann Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 15. júlí 2019 20:00 Þau eru fjölbreytt og mörg námskeiðin sem eru boði fyrir börn á meðan skólinn er í sumarfríi. Eitt þeirra hefur vaxið þó nokkuð síðustu ár og er það siglinganámskeið við Naustavör í Kópavogi. Fréttastofan hitti þar nokkra hressa krakka í dag og forvitnaðist um hvers vegna þetta námskeið nýtur svona mikilla vinsælda. Siglingaklúbburinn Kópanes hefur síðustu ár haldið siglinganámskeið fyrir börn fædd á árunum 2006 til 2009. Þar er farið í grunnatriðin í siglingum, róður á árabátum, kanóum og siglingum á seglbátum. Dagarnir á námskeiðinu eru svipaðir en alltaf skemmtilegir segir Tryggvi Þór Skarphéðinsson, einn af leiðbeinendum námskeiðsins. „Dagurinn byrjar inni á smá leikjum, svo förum við kannski út á sjó og tökum með okkur nesti. Þetta er svolítið svona blanda af bátanámskeiði og leikjanámskeiði hjá Kópavogi, segir Tryggvi. Stefanía Agnes Benjamínsdóttir, Ásta Andradóttir og Ólafur Erlingsson, sem eru á námskeiðinu, sammælast öll um aðþað skemmtilegasta við námskeiðið sé að mega bara leika sér og að hoppa endalaust í sjóinn. Þau hafa öll áður farið á námskeiðið og segja það mikinn hápunkt sumarsins. Það er algjörlega augljóst að fjörið er mikið og ekki amalegt að verja deginum í og við sjóinn, en gleðina og fjörið má sjá á meðfylgjandi myndskeiði. Börn og uppeldi Kópavogur Krakkar Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Sjá meira
Þau eru fjölbreytt og mörg námskeiðin sem eru boði fyrir börn á meðan skólinn er í sumarfríi. Eitt þeirra hefur vaxið þó nokkuð síðustu ár og er það siglinganámskeið við Naustavör í Kópavogi. Fréttastofan hitti þar nokkra hressa krakka í dag og forvitnaðist um hvers vegna þetta námskeið nýtur svona mikilla vinsælda. Siglingaklúbburinn Kópanes hefur síðustu ár haldið siglinganámskeið fyrir börn fædd á árunum 2006 til 2009. Þar er farið í grunnatriðin í siglingum, róður á árabátum, kanóum og siglingum á seglbátum. Dagarnir á námskeiðinu eru svipaðir en alltaf skemmtilegir segir Tryggvi Þór Skarphéðinsson, einn af leiðbeinendum námskeiðsins. „Dagurinn byrjar inni á smá leikjum, svo förum við kannski út á sjó og tökum með okkur nesti. Þetta er svolítið svona blanda af bátanámskeiði og leikjanámskeiði hjá Kópavogi, segir Tryggvi. Stefanía Agnes Benjamínsdóttir, Ásta Andradóttir og Ólafur Erlingsson, sem eru á námskeiðinu, sammælast öll um aðþað skemmtilegasta við námskeiðið sé að mega bara leika sér og að hoppa endalaust í sjóinn. Þau hafa öll áður farið á námskeiðið og segja það mikinn hápunkt sumarsins. Það er algjörlega augljóst að fjörið er mikið og ekki amalegt að verja deginum í og við sjóinn, en gleðina og fjörið má sjá á meðfylgjandi myndskeiði.
Börn og uppeldi Kópavogur Krakkar Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Sjá meira