Siglinganámskeið vinsæl á meðal krakka yfir sumartímann Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 15. júlí 2019 20:00 Þau eru fjölbreytt og mörg námskeiðin sem eru boði fyrir börn á meðan skólinn er í sumarfríi. Eitt þeirra hefur vaxið þó nokkuð síðustu ár og er það siglinganámskeið við Naustavör í Kópavogi. Fréttastofan hitti þar nokkra hressa krakka í dag og forvitnaðist um hvers vegna þetta námskeið nýtur svona mikilla vinsælda. Siglingaklúbburinn Kópanes hefur síðustu ár haldið siglinganámskeið fyrir börn fædd á árunum 2006 til 2009. Þar er farið í grunnatriðin í siglingum, róður á árabátum, kanóum og siglingum á seglbátum. Dagarnir á námskeiðinu eru svipaðir en alltaf skemmtilegir segir Tryggvi Þór Skarphéðinsson, einn af leiðbeinendum námskeiðsins. „Dagurinn byrjar inni á smá leikjum, svo förum við kannski út á sjó og tökum með okkur nesti. Þetta er svolítið svona blanda af bátanámskeiði og leikjanámskeiði hjá Kópavogi, segir Tryggvi. Stefanía Agnes Benjamínsdóttir, Ásta Andradóttir og Ólafur Erlingsson, sem eru á námskeiðinu, sammælast öll um aðþað skemmtilegasta við námskeiðið sé að mega bara leika sér og að hoppa endalaust í sjóinn. Þau hafa öll áður farið á námskeiðið og segja það mikinn hápunkt sumarsins. Það er algjörlega augljóst að fjörið er mikið og ekki amalegt að verja deginum í og við sjóinn, en gleðina og fjörið má sjá á meðfylgjandi myndskeiði. Börn og uppeldi Kópavogur Krakkar Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Þau eru fjölbreytt og mörg námskeiðin sem eru boði fyrir börn á meðan skólinn er í sumarfríi. Eitt þeirra hefur vaxið þó nokkuð síðustu ár og er það siglinganámskeið við Naustavör í Kópavogi. Fréttastofan hitti þar nokkra hressa krakka í dag og forvitnaðist um hvers vegna þetta námskeið nýtur svona mikilla vinsælda. Siglingaklúbburinn Kópanes hefur síðustu ár haldið siglinganámskeið fyrir börn fædd á árunum 2006 til 2009. Þar er farið í grunnatriðin í siglingum, róður á árabátum, kanóum og siglingum á seglbátum. Dagarnir á námskeiðinu eru svipaðir en alltaf skemmtilegir segir Tryggvi Þór Skarphéðinsson, einn af leiðbeinendum námskeiðsins. „Dagurinn byrjar inni á smá leikjum, svo förum við kannski út á sjó og tökum með okkur nesti. Þetta er svolítið svona blanda af bátanámskeiði og leikjanámskeiði hjá Kópavogi, segir Tryggvi. Stefanía Agnes Benjamínsdóttir, Ásta Andradóttir og Ólafur Erlingsson, sem eru á námskeiðinu, sammælast öll um aðþað skemmtilegasta við námskeiðið sé að mega bara leika sér og að hoppa endalaust í sjóinn. Þau hafa öll áður farið á námskeiðið og segja það mikinn hápunkt sumarsins. Það er algjörlega augljóst að fjörið er mikið og ekki amalegt að verja deginum í og við sjóinn, en gleðina og fjörið má sjá á meðfylgjandi myndskeiði.
Börn og uppeldi Kópavogur Krakkar Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira