Robbie Williams fór ekki út úr húsi vegna víðáttufælni Andri Eysteinsson skrifar 15. júlí 2019 13:50 Hjónin Robbie Williams og Ayda Field Getty/Samir Hussein Breski söngvarinn Robbie Williams opnaði sig á dögunum um víðáttufælni sem hann barðist við á árum áður í viðtali við SunOnline. Williams fór yfir feril sinn og sagði að þó hann hafi farið mjög hátt hafi hann þurft að eyða miklum tíma til að ná andlegu jafnvægi að nýju. Williams sagðist hafa eytt árunum 2006-2009 innandyra vegna mikillar víðáttufælni sem hann þjáðist af. Fælnin hafði það mikil áhrif á sálarlíf söngvarans að hann hafnaði 15 milljón punda boði um að vera næsti kynnir söngkeppninnar American Idol. Líkaminn og hugurinn sögðu mér að fara ekki fet, ég gæti ekki gert neitt. Svo það eina sem ég gerði var að sitja og bíða. Árunum 2006-2009 eyddi ég vafinn inn í kasmír teppi, borðaði snakk og safnaði skeggi, sagði Williams um þennan erfiða tíma. Williams leitaði sér að lokum aðstoðar og sneri aftur í sviðsljósið í X-Factor árið 2009 og tveimur árum seinna gekk hann til liðs við sína gömlu félaga í Take That á tónleikaferðalagi. Hann segir jafnframt að ef ekki væri fyrir Take That hefði hann líkast til aldrei snúið aftur í tónlistarbransann. „Ég gat skýlt mér á bak við strákana mína, þeir aðstoðuðu mig heilan helling,“ sagði Williams. Hollywood Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Breski söngvarinn Robbie Williams opnaði sig á dögunum um víðáttufælni sem hann barðist við á árum áður í viðtali við SunOnline. Williams fór yfir feril sinn og sagði að þó hann hafi farið mjög hátt hafi hann þurft að eyða miklum tíma til að ná andlegu jafnvægi að nýju. Williams sagðist hafa eytt árunum 2006-2009 innandyra vegna mikillar víðáttufælni sem hann þjáðist af. Fælnin hafði það mikil áhrif á sálarlíf söngvarans að hann hafnaði 15 milljón punda boði um að vera næsti kynnir söngkeppninnar American Idol. Líkaminn og hugurinn sögðu mér að fara ekki fet, ég gæti ekki gert neitt. Svo það eina sem ég gerði var að sitja og bíða. Árunum 2006-2009 eyddi ég vafinn inn í kasmír teppi, borðaði snakk og safnaði skeggi, sagði Williams um þennan erfiða tíma. Williams leitaði sér að lokum aðstoðar og sneri aftur í sviðsljósið í X-Factor árið 2009 og tveimur árum seinna gekk hann til liðs við sína gömlu félaga í Take That á tónleikaferðalagi. Hann segir jafnframt að ef ekki væri fyrir Take That hefði hann líkast til aldrei snúið aftur í tónlistarbransann. „Ég gat skýlt mér á bak við strákana mína, þeir aðstoðuðu mig heilan helling,“ sagði Williams.
Hollywood Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira