Maðurinn sem slasaðist í flugslysinu á Haukadalsflugvelli úrskurðaður látinn Berghildur Erla Bernharðsdóttir, Eiður Þór Árnason og Jóhann K. Jóhannsson skrifa 27. júlí 2019 17:00 Mynd af vettvangi. Maðurinn sem slasaðist í flugslysinu á Haukadalsflugvelli á Rangárvöllum í dag hefur verið úrskurðaður látinn. Þetta staðfestir Garðar Már Garðarsson, varðstjóri lögreglunnar á Suðurlandi. Flugmaður flugvélarinnar, sem var íslenskur karlmaður á sextugsaldri var úrskurðaður látinn á vettvangi. Unnið er að rannsókn á tildrögum slyssins. Á fimmta tug manna urðu vitni að slysinu samkvæmt heimildum fréttastofu. Tilkynning barst um að flugvél hafi hlekkst á, í flugtaki þar klukkan 14:23 í dag. Vitnunum var mikið brugðið að sögn starfsmanns Rauða krossins. Rauði krossinn hefur sent áfallateymi á vettvang til að veita fólki aðstoð og áfallahjálp. Mynd af vettvangi Flughátíð fór fram á svæðinu þegar slysið átti sér stað. Samkvæmt upplýsingum af vettvangi var flugmaðurinn einn um borð í vélinni en hann slasaðist alvarlega þegar vélin skall til jarðar í flugtaki. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni fór þyrla gæslunnar í loftið vegna slyssins en var síðar snúið við þar sem ekki var talin þörf á henni. Þetta er í annað sinn sem flugslys á sér stað á Haukadalsflugvelli á tveimur dögum, en í gær hlekktist flugvél þar á í lendingu. Vélin snerist þá í lendingu og stöðvaðist á hvolfi á jörðu niðri. Fréttin hefur verið uppfærð. Fréttir af flugi Rangárþing ytra Samgönguslys Flugslys að Haukadalsmelum Tengdar fréttir Flugvél hvolfdi við lendingu í Haukadal Flugmaðurinn var einn í vélinni en varð ekki meint af. 26. júlí 2019 10:06 Einn alvarlega slasaður eftir flugslys við Heklurætur Einn slasaðist í flugslysi á Haukadalsflugvelli í dag. 27. júlí 2019 15:08 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks Sjá meira
Maðurinn sem slasaðist í flugslysinu á Haukadalsflugvelli á Rangárvöllum í dag hefur verið úrskurðaður látinn. Þetta staðfestir Garðar Már Garðarsson, varðstjóri lögreglunnar á Suðurlandi. Flugmaður flugvélarinnar, sem var íslenskur karlmaður á sextugsaldri var úrskurðaður látinn á vettvangi. Unnið er að rannsókn á tildrögum slyssins. Á fimmta tug manna urðu vitni að slysinu samkvæmt heimildum fréttastofu. Tilkynning barst um að flugvél hafi hlekkst á, í flugtaki þar klukkan 14:23 í dag. Vitnunum var mikið brugðið að sögn starfsmanns Rauða krossins. Rauði krossinn hefur sent áfallateymi á vettvang til að veita fólki aðstoð og áfallahjálp. Mynd af vettvangi Flughátíð fór fram á svæðinu þegar slysið átti sér stað. Samkvæmt upplýsingum af vettvangi var flugmaðurinn einn um borð í vélinni en hann slasaðist alvarlega þegar vélin skall til jarðar í flugtaki. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni fór þyrla gæslunnar í loftið vegna slyssins en var síðar snúið við þar sem ekki var talin þörf á henni. Þetta er í annað sinn sem flugslys á sér stað á Haukadalsflugvelli á tveimur dögum, en í gær hlekktist flugvél þar á í lendingu. Vélin snerist þá í lendingu og stöðvaðist á hvolfi á jörðu niðri. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fréttir af flugi Rangárþing ytra Samgönguslys Flugslys að Haukadalsmelum Tengdar fréttir Flugvél hvolfdi við lendingu í Haukadal Flugmaðurinn var einn í vélinni en varð ekki meint af. 26. júlí 2019 10:06 Einn alvarlega slasaður eftir flugslys við Heklurætur Einn slasaðist í flugslysi á Haukadalsflugvelli í dag. 27. júlí 2019 15:08 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks Sjá meira
Flugvél hvolfdi við lendingu í Haukadal Flugmaðurinn var einn í vélinni en varð ekki meint af. 26. júlí 2019 10:06
Einn alvarlega slasaður eftir flugslys við Heklurætur Einn slasaðist í flugslysi á Haukadalsflugvelli í dag. 27. júlí 2019 15:08