Óku á 130 kílómetra hraða með barn sem var ekki í bílbelti Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 26. júlí 2019 15:27 Lögreglu sem hafði afskipti af ökumanni þótti undarlegt að þriggja ára barn sat laust í fanginu á foreldrum sínum í baksætinu þrátt fyrir að barnabílstóll væri í bifreiðinni. Lögreglan á Suðurlandi Lögreglan á Suðurlandi stöðvaði í gærkvöldi erlendan ferðamann á Mýrdalssandi sem ók á hátt í 130 kílómetra hraða. Þegar lögreglumaður hafði afskipti af ökumanninum var honum litið í aftursæti bifreiðarinnar en þar sátu þrír farþegar; foreldrar sem sátu með þriggja ára barnið sitt í fanginu, án bílbeltis. Það vakti furðu lögreglunnar sér í lagi í ljósi þess að barnabílstóll var í bifreiðinni. Ökumaðurinn fékk að sögn Lögreglunnar á Suðurlandi „væna“ sekt fyrir hraðaksturinn en foreldrarnir þurftu einnig að greiða sekt fyrir að vera ekki með barnið í viðeigandi barnabílstól. Lögreglan segir þá jafnframt að nú í aðdraganda helgarinnar hafi nokkuð verið um það að ungir ökumenn á leið á tónlistarhátíð á Borgarfirði eystri „stígi heldur þungt á inngjöfina“ eins og lögreglan orðar það og fyrir vikið verið stöðvaðir vegna hraðaksturs. Lögreglan segir að ökumenn hafi í auknum mæli ekið á sauðfé í umdæminu og vill lögregla beina þeim tilmælum til ökumanna að virða hámarkshraða og hafa í huga að sauðkindin er víða á beit í grasi sem liggur víða hátt og þétt upp við vegaxlir á þjóðvegi 1. Borgarfjörður eystri Lögreglumál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Lögreglan á Suðurlandi stöðvaði í gærkvöldi erlendan ferðamann á Mýrdalssandi sem ók á hátt í 130 kílómetra hraða. Þegar lögreglumaður hafði afskipti af ökumanninum var honum litið í aftursæti bifreiðarinnar en þar sátu þrír farþegar; foreldrar sem sátu með þriggja ára barnið sitt í fanginu, án bílbeltis. Það vakti furðu lögreglunnar sér í lagi í ljósi þess að barnabílstóll var í bifreiðinni. Ökumaðurinn fékk að sögn Lögreglunnar á Suðurlandi „væna“ sekt fyrir hraðaksturinn en foreldrarnir þurftu einnig að greiða sekt fyrir að vera ekki með barnið í viðeigandi barnabílstól. Lögreglan segir þá jafnframt að nú í aðdraganda helgarinnar hafi nokkuð verið um það að ungir ökumenn á leið á tónlistarhátíð á Borgarfirði eystri „stígi heldur þungt á inngjöfina“ eins og lögreglan orðar það og fyrir vikið verið stöðvaðir vegna hraðaksturs. Lögreglan segir að ökumenn hafi í auknum mæli ekið á sauðfé í umdæminu og vill lögregla beina þeim tilmælum til ökumanna að virða hámarkshraða og hafa í huga að sauðkindin er víða á beit í grasi sem liggur víða hátt og þétt upp við vegaxlir á þjóðvegi 1.
Borgarfjörður eystri Lögreglumál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira