Eina enska félagið sem hefur orðið meistari meistaranna í Evrópu á þessari öld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2019 13:30 Mo Salah með Ofurbikarinn sem aðeins Liverpool hefur náð að vinna af ensku liðunum á þessari öld. Getty/MB Media/ Liverpool tryggði sér annan Evróputitil sinn á árinu 2019 þegar lærisveinar Jürgen Klopp unnu Ofurbikar UEFA í gær. Liverpool vann Chelea 5-4 í vítakeppni eftir að liðin höfðu gert 2-2 jafntefli. Chelsea komst yfir í fyrri hálfleik en Liverpool jafnaði í þeim síðari. Liverpool komst yfir í framlengingunni en Chelsea jafnaði og tryggði sér vítakeppni. Þar skoruðu liðin úr níu fyrstu spyrnum eða allt þar til að Adrian varði frá Chelsea manninum Tammy Abraham. Leikmenn Liverpool fögnuðu þar með fyrsta titlinum á tímabilið 2019-20 en liðið var þegar búið að tapa einum titli í vítakeppni í leiknum um Samfélagsskjöldinn á móti Manchester City.The last three English winners of the UEFA #SuperCup: Liverpool (2001) Liverpool (2005) Liverpool (2019) The only English winners of the competition in the 21st century. pic.twitter.com/C0YxaH1QWd — Coral (@Coral) August 14, 2019Það átti kannski að koma mörgum á óvart að Liverpool tæki þennan leik í gær. Það lítur hreinlega út fyrir að aðeins eitt enskt félag geti hreinlega unnið þennan Ofurbikar UEFA síðan að ný öld rann í garð. Liverpool varð þarna meistari meistaranna í Evrópu í þriðja sinn á 21. öldinni. Auk þess að vinna Chelsea í gær þá vann rússneska liðið CSKA Moskvu í úrslitaleiknum 2005 og þýska liðið Bayern í úrslitaleiknum 2001. Frá árinu 2000 hefur engu ensku félagi fyrir utan Liverpool tekist að verða meistaranna í Evrópu. Chelsea var að tapa þessum leik í þriðja sinn á sjö árum (einnig 2012 og 2013) og Manchester United tapaði bæði á móti Zenit frá Sánkti Pétursborg árið 2008 og á móti Real Madrid árið 2017.Félög sem hafa orðið meistara meistaranna í Evrópu á 21. öldinni: Real Madrid 4 sinnum ( 2002, 2014, 2016, 2017) Liverpool 3 sinnum (2001, 2005, 2019) Barcelona 3 sinnum (2009, 2011, 2015) Atlético Madrid 3 sinnum (2010, 2012, 2018) AC Milan 2 sinnum (2003, 2007) Galatasaray 1 sinni (2000) Valencia 1 sinni (2004) Sevilla 1 sinni (2006) Zenit Sánkti Pétursborg 1 sinni (2008) Bayern München 1 sinni (2013) Bretland England Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Liverpool tryggði sér annan Evróputitil sinn á árinu 2019 þegar lærisveinar Jürgen Klopp unnu Ofurbikar UEFA í gær. Liverpool vann Chelea 5-4 í vítakeppni eftir að liðin höfðu gert 2-2 jafntefli. Chelsea komst yfir í fyrri hálfleik en Liverpool jafnaði í þeim síðari. Liverpool komst yfir í framlengingunni en Chelsea jafnaði og tryggði sér vítakeppni. Þar skoruðu liðin úr níu fyrstu spyrnum eða allt þar til að Adrian varði frá Chelsea manninum Tammy Abraham. Leikmenn Liverpool fögnuðu þar með fyrsta titlinum á tímabilið 2019-20 en liðið var þegar búið að tapa einum titli í vítakeppni í leiknum um Samfélagsskjöldinn á móti Manchester City.The last three English winners of the UEFA #SuperCup: Liverpool (2001) Liverpool (2005) Liverpool (2019) The only English winners of the competition in the 21st century. pic.twitter.com/C0YxaH1QWd — Coral (@Coral) August 14, 2019Það átti kannski að koma mörgum á óvart að Liverpool tæki þennan leik í gær. Það lítur hreinlega út fyrir að aðeins eitt enskt félag geti hreinlega unnið þennan Ofurbikar UEFA síðan að ný öld rann í garð. Liverpool varð þarna meistari meistaranna í Evrópu í þriðja sinn á 21. öldinni. Auk þess að vinna Chelsea í gær þá vann rússneska liðið CSKA Moskvu í úrslitaleiknum 2005 og þýska liðið Bayern í úrslitaleiknum 2001. Frá árinu 2000 hefur engu ensku félagi fyrir utan Liverpool tekist að verða meistaranna í Evrópu. Chelsea var að tapa þessum leik í þriðja sinn á sjö árum (einnig 2012 og 2013) og Manchester United tapaði bæði á móti Zenit frá Sánkti Pétursborg árið 2008 og á móti Real Madrid árið 2017.Félög sem hafa orðið meistara meistaranna í Evrópu á 21. öldinni: Real Madrid 4 sinnum ( 2002, 2014, 2016, 2017) Liverpool 3 sinnum (2001, 2005, 2019) Barcelona 3 sinnum (2009, 2011, 2015) Atlético Madrid 3 sinnum (2010, 2012, 2018) AC Milan 2 sinnum (2003, 2007) Galatasaray 1 sinni (2000) Valencia 1 sinni (2004) Sevilla 1 sinni (2006) Zenit Sánkti Pétursborg 1 sinni (2008) Bayern München 1 sinni (2013)
Bretland England Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira