Síldarsjómenn minnast Niels Jensen Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. ágúst 2019 10:54 Niels heitinn Jensen. Smári Geirsson Niels Jensen, íslenskur konsúll í Hirtshals í Danmörku og umboðsmaður íslenskra skipa á síldveiðitímanum í Norðursjónum 1969-1976, er látinn. Greint er frá þessu á vef Síldarvinnslunnar. Niels fæddist árið 1943 og var því 76 ára á árinu. Hafði hann mikil samskipti við Íslendinga á síldveiðitímanum í Norðursjó og lærði íslensku með mjög góðum árangri. „Margir íslenskir síldarsjómenn frá þessum tíma minnast samskipta við Niels og geta sagt frá því hvernig hann leysti margvísleg mál sem upp komu. „Við verðum að leita til Niels,“ var viðkvæðið þegar upp komu vandamál hjá íslensku síldarsjómönnunum á þessum árum og reglan var sú að Niels leysti hvers manns vanda,“ segir á vef Síldarvinnslunnar. Er sagt ljóst að margir Íslendingar eigi ljúfar minningar af samskiptum við Niels Jensen og þegar síldarævintýrið í Norðursjó komi til umræðu beri nafn hans ávallt á góma. „Þorsteinn Már Baldvinsson, stjórnarformaður Síldarvinnslunnar, segir til dæmis að þáttur Niels í síldarævintýri Íslendinga í Norðursjónum verði seint ofmetinn. Minnir hann á að á síldveiðitímabilinu í Norðursjó hafi 500-700 íslenskir sjómenn komið reglulega til Hirtshals á tímabilinu maí til desember ár hvert og það hafi verið mikið verk að sinna öllum erindum þeirra.“ Konsúlsstörf Niels í Hirtshals voru vel metin og árið 1997 var hann sæmdur hinni íslensku fálkaorðu fyrir störf sín. Niels Jensen lætur eftir sig þrjú uppkomin börn og eina stjúpdóttur. Eftirlifandi eiginkona hans er Susanne Fibiger sagnfræðingur. Andlát Danmörk Sjávarútvegur Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Niels Jensen, íslenskur konsúll í Hirtshals í Danmörku og umboðsmaður íslenskra skipa á síldveiðitímanum í Norðursjónum 1969-1976, er látinn. Greint er frá þessu á vef Síldarvinnslunnar. Niels fæddist árið 1943 og var því 76 ára á árinu. Hafði hann mikil samskipti við Íslendinga á síldveiðitímanum í Norðursjó og lærði íslensku með mjög góðum árangri. „Margir íslenskir síldarsjómenn frá þessum tíma minnast samskipta við Niels og geta sagt frá því hvernig hann leysti margvísleg mál sem upp komu. „Við verðum að leita til Niels,“ var viðkvæðið þegar upp komu vandamál hjá íslensku síldarsjómönnunum á þessum árum og reglan var sú að Niels leysti hvers manns vanda,“ segir á vef Síldarvinnslunnar. Er sagt ljóst að margir Íslendingar eigi ljúfar minningar af samskiptum við Niels Jensen og þegar síldarævintýrið í Norðursjó komi til umræðu beri nafn hans ávallt á góma. „Þorsteinn Már Baldvinsson, stjórnarformaður Síldarvinnslunnar, segir til dæmis að þáttur Niels í síldarævintýri Íslendinga í Norðursjónum verði seint ofmetinn. Minnir hann á að á síldveiðitímabilinu í Norðursjó hafi 500-700 íslenskir sjómenn komið reglulega til Hirtshals á tímabilinu maí til desember ár hvert og það hafi verið mikið verk að sinna öllum erindum þeirra.“ Konsúlsstörf Niels í Hirtshals voru vel metin og árið 1997 var hann sæmdur hinni íslensku fálkaorðu fyrir störf sín. Niels Jensen lætur eftir sig þrjú uppkomin börn og eina stjúpdóttur. Eftirlifandi eiginkona hans er Susanne Fibiger sagnfræðingur.
Andlát Danmörk Sjávarútvegur Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira