Brauðtertukeppni, götubitahátíð og fjölskyldujóga meðal dagskrárliða á Menningarnótt Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. ágúst 2019 19:27 Menningarnótt verður haldin hátíðlega næsta laugardag. aðsend Menningarnótt verður haldin næsta laugardag og mun miðborgin þá breytast í suðupott menningar og lista. Hátt í 250 viðburðir verða á dagskrá Menningarnætur í ár og aldrei hafa fleiri viðburðir verið í boði.Nokkrir dagskrárliðir MenningarnæturReykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram í 36. skipti í ár og verður hlaupið frá og að Lækjargötu. Fimm mismunandi vegalengdir verða í boði og hægt er að skrá sig hér. Hlaupið hefst klukkan 08:40 og mun því ljúka um miðjan daginn. Skemmtiskokk verður einnig í boði en það hefst klukkan 12:15 og verður hægt að velja um tvær vegalengdir, þrjá kílómetra og sex hundruð metra.Hátíðin verður sett klukkan 13:00 á Hagatorgi af Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra Reykjavíkur. Þegar setningunni er lokið verður dansdagskrá á Hagatorgi og þar mun meðal annars þjóðdansahópur frá Assam héraði á Indlandi stíga á stokk. Danshópurinn er hér á landi sérstaklega í tilefni Menningarnætur.Brauðtertusamkeppni fer fram í ár í Listasafni Reykjavíkur og mun standa yfir frá klukkan 14:00 til 16:00. Þar verður keppt í þremur flokkum: Fallegasta brauðtertan, Frumlegasta brauðtertan og Bragðbesta brauðtertan. Þeir sem vilja taka þátt geta skráð sig með því að senda póst á braudtertanlifir@gmail.com.Haldin verður brauðtertukeppni á Menningarnótt í ár.aðsendLoft Slag eru samstöðutónleikar gegn loftslagsvá sem haldnir verða í samstarfi við Útvarp 101 í bílastæðahúsinu Traðarkoti. Tónleikarnir hefjast klukkan 18:00 og munu hljómsveitirnar FM Belfast og Hermigervill stíga á svið klukkan 20:00. Á tónleikunum verða bar og kaffihús á vegum Tíu Sopa og Kvarnar.Fjölskyldujóga verður haldið í Borgarbókasafninu í Grófinni á milli klukkan 15:00 og 16:00. Þar getur öll fjölskyldan komið saman og gera saman æfingar.Tónaflóð Rásar 2 fer fram í 22. skiptið í ár við Arnarhól. Það hefst klukkan 19:45 og lýkur klukkan 23:00. Þar munu ClubDub, GDRN og Auður, Vök, Valdimar Hjaltalín og Stjórnin stíga á stokk. Bylgjan býr upp á Garðapartý í Hljómskálagarðinum og verður boðið upp á fríar veitingar á meðan birgðir endast. Tónlistarveislan byrjar klukkan 18:30 og mun ljúka 22:45 sem gefur fólki nægan tíma til að rölta að Kvosinni til að koma sér fyrir fyrir flugeldasýninguna. Meðal þeirra sem munu stíga á stokk verða Jón Jónsson og Friðrik Dór, Nýdönsk og Herra Hnetusmjör.Hip hop hátíð verður haldin í fjórða skipti í ár og verður nú haldin á Miðbakkanum. Hún hefst klukkan 15:00 og lýkur klukkan 19:00. Hægt verður að fá sér matarbita á Götubitanum sem mun snúa aftur á Miðbakka á Menningarnótt. Þar mun fjöldi matarvagna bjóða upp á dýrindis veitingar og varða á staðnum frá klukkan 13:00 til 23:00. Árleg flugeldasýning Menningarnætur hefst að venju klukkan 23:00 og mun vara í um það bil 10 mínútur.Samgöngur og aðgengi Miðborgin verður nánast öll lokuð bílaumferð frá því klukkan 7 morguninn 24. ágúst og þar til klukkan 2 eftir miðnætti þann 25. ágúst. Þá verður lokað fyrir bílaumferð vestan Kringlumýrarbrautar frá klukkan 20:00. Gestir Menningarnætur eru hvattir til að kynna sér götulokanir vel og nýta sér almenningssamgöngur. Frítt verður í Strætó Menningarnótt og verður keyrt eftir hefðbundinni leiðartöflu þar til klukkan 22:30 um kvöldið. Þá mun strætó ganga til klukkan 01:00 frá Sæbraut um leið og athöfn lýkur við Arnarhól. Sérstök bílastæði verða fyrir fatlaða og hreyfihamlaða á Skúlagötu, Túngötu og við Tækniskólann. Auk þess verður hægt að taka leigubíl inn á Skólavörðuholt, Skúlagötu, Túngötu og BSÍ. Þá verða sérstök salerni fyrir fatlaða á hátíðarsvæðinu. Menning Menningarnótt Reykjavík Reykjavíkurmaraþon Tengdar fréttir Lífið á Hverfisgötu Blaðamaður heimsótti litla saumastofu, sælkeraverslun og veitingastað á Hverfisgötu og ræddi við eigendur um reksturinn og lífið. Framkvæmdir í götunni hafa dregist á langinn og haft áhrif á reksturinn. 17. ágúst 2019 08:30 Norðanáttin að „leggja upp laupana“ og bjartviðri í kortunum Það er ekki útlit fyrir háar úrkomutölur í vikunni þar sem lægðirnar virðast ekki ná að komast með góðu móti inn á landið. 19. ágúst 2019 10:52 Götulokanir á Menningarnótt Búið er að birta götuskipulag fyrir Menningarnótt þar sem hægt er að sjá hvaða götur veða lokaðar. 19. ágúst 2019 18:27 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Sjá meira
Menningarnótt verður haldin næsta laugardag og mun miðborgin þá breytast í suðupott menningar og lista. Hátt í 250 viðburðir verða á dagskrá Menningarnætur í ár og aldrei hafa fleiri viðburðir verið í boði.Nokkrir dagskrárliðir MenningarnæturReykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram í 36. skipti í ár og verður hlaupið frá og að Lækjargötu. Fimm mismunandi vegalengdir verða í boði og hægt er að skrá sig hér. Hlaupið hefst klukkan 08:40 og mun því ljúka um miðjan daginn. Skemmtiskokk verður einnig í boði en það hefst klukkan 12:15 og verður hægt að velja um tvær vegalengdir, þrjá kílómetra og sex hundruð metra.Hátíðin verður sett klukkan 13:00 á Hagatorgi af Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra Reykjavíkur. Þegar setningunni er lokið verður dansdagskrá á Hagatorgi og þar mun meðal annars þjóðdansahópur frá Assam héraði á Indlandi stíga á stokk. Danshópurinn er hér á landi sérstaklega í tilefni Menningarnætur.Brauðtertusamkeppni fer fram í ár í Listasafni Reykjavíkur og mun standa yfir frá klukkan 14:00 til 16:00. Þar verður keppt í þremur flokkum: Fallegasta brauðtertan, Frumlegasta brauðtertan og Bragðbesta brauðtertan. Þeir sem vilja taka þátt geta skráð sig með því að senda póst á braudtertanlifir@gmail.com.Haldin verður brauðtertukeppni á Menningarnótt í ár.aðsendLoft Slag eru samstöðutónleikar gegn loftslagsvá sem haldnir verða í samstarfi við Útvarp 101 í bílastæðahúsinu Traðarkoti. Tónleikarnir hefjast klukkan 18:00 og munu hljómsveitirnar FM Belfast og Hermigervill stíga á svið klukkan 20:00. Á tónleikunum verða bar og kaffihús á vegum Tíu Sopa og Kvarnar.Fjölskyldujóga verður haldið í Borgarbókasafninu í Grófinni á milli klukkan 15:00 og 16:00. Þar getur öll fjölskyldan komið saman og gera saman æfingar.Tónaflóð Rásar 2 fer fram í 22. skiptið í ár við Arnarhól. Það hefst klukkan 19:45 og lýkur klukkan 23:00. Þar munu ClubDub, GDRN og Auður, Vök, Valdimar Hjaltalín og Stjórnin stíga á stokk. Bylgjan býr upp á Garðapartý í Hljómskálagarðinum og verður boðið upp á fríar veitingar á meðan birgðir endast. Tónlistarveislan byrjar klukkan 18:30 og mun ljúka 22:45 sem gefur fólki nægan tíma til að rölta að Kvosinni til að koma sér fyrir fyrir flugeldasýninguna. Meðal þeirra sem munu stíga á stokk verða Jón Jónsson og Friðrik Dór, Nýdönsk og Herra Hnetusmjör.Hip hop hátíð verður haldin í fjórða skipti í ár og verður nú haldin á Miðbakkanum. Hún hefst klukkan 15:00 og lýkur klukkan 19:00. Hægt verður að fá sér matarbita á Götubitanum sem mun snúa aftur á Miðbakka á Menningarnótt. Þar mun fjöldi matarvagna bjóða upp á dýrindis veitingar og varða á staðnum frá klukkan 13:00 til 23:00. Árleg flugeldasýning Menningarnætur hefst að venju klukkan 23:00 og mun vara í um það bil 10 mínútur.Samgöngur og aðgengi Miðborgin verður nánast öll lokuð bílaumferð frá því klukkan 7 morguninn 24. ágúst og þar til klukkan 2 eftir miðnætti þann 25. ágúst. Þá verður lokað fyrir bílaumferð vestan Kringlumýrarbrautar frá klukkan 20:00. Gestir Menningarnætur eru hvattir til að kynna sér götulokanir vel og nýta sér almenningssamgöngur. Frítt verður í Strætó Menningarnótt og verður keyrt eftir hefðbundinni leiðartöflu þar til klukkan 22:30 um kvöldið. Þá mun strætó ganga til klukkan 01:00 frá Sæbraut um leið og athöfn lýkur við Arnarhól. Sérstök bílastæði verða fyrir fatlaða og hreyfihamlaða á Skúlagötu, Túngötu og við Tækniskólann. Auk þess verður hægt að taka leigubíl inn á Skólavörðuholt, Skúlagötu, Túngötu og BSÍ. Þá verða sérstök salerni fyrir fatlaða á hátíðarsvæðinu.
Menning Menningarnótt Reykjavík Reykjavíkurmaraþon Tengdar fréttir Lífið á Hverfisgötu Blaðamaður heimsótti litla saumastofu, sælkeraverslun og veitingastað á Hverfisgötu og ræddi við eigendur um reksturinn og lífið. Framkvæmdir í götunni hafa dregist á langinn og haft áhrif á reksturinn. 17. ágúst 2019 08:30 Norðanáttin að „leggja upp laupana“ og bjartviðri í kortunum Það er ekki útlit fyrir háar úrkomutölur í vikunni þar sem lægðirnar virðast ekki ná að komast með góðu móti inn á landið. 19. ágúst 2019 10:52 Götulokanir á Menningarnótt Búið er að birta götuskipulag fyrir Menningarnótt þar sem hægt er að sjá hvaða götur veða lokaðar. 19. ágúst 2019 18:27 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Sjá meira
Lífið á Hverfisgötu Blaðamaður heimsótti litla saumastofu, sælkeraverslun og veitingastað á Hverfisgötu og ræddi við eigendur um reksturinn og lífið. Framkvæmdir í götunni hafa dregist á langinn og haft áhrif á reksturinn. 17. ágúst 2019 08:30
Norðanáttin að „leggja upp laupana“ og bjartviðri í kortunum Það er ekki útlit fyrir háar úrkomutölur í vikunni þar sem lægðirnar virðast ekki ná að komast með góðu móti inn á landið. 19. ágúst 2019 10:52
Götulokanir á Menningarnótt Búið er að birta götuskipulag fyrir Menningarnótt þar sem hægt er að sjá hvaða götur veða lokaðar. 19. ágúst 2019 18:27