The Rock genginn í það heilaga Sylvía Hall skrifar 20. ágúst 2019 10:39 Johnson og Hashian hafa verið saman frá árinu 2006. Vísir/Getty Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, kvæntist kærustu sinni og barnsmóður Lauren Hashian við látlausa athöfn á Hawaii á sunnudag. Leikarinn birti mynd af þeim hjónum við fallegt sólsetur eftir athöfn á Instagram-síðu sinni á sunnudag. Hjónin kynntust við tökur á Disney-myndinni The Game Plan árið 2006 og eiga dæturnar Jasmine og Tiönu saman sem fæddar eru árin 2015 og 2018. Fyrir átti Johnson dótturina Simone úr fyrra hjónabandi. View this post on InstagramWe do. August 18th, 2019. Hawaii. Pōmaikaʻi (blessed) @laurenhashianofficial @hhgarcia41 A post shared by therock (@therock) on Aug 19, 2019 at 3:27am PDT Þrátt fyrir að hafa aðeins verið gift í þrjá daga hefur Johnson áður sagt í viðtölum að hann hafi lengi talað um Hashian sem eiginkonu sína. Árið 2018 sagði hann í viðtali við Entertainment Tonight að það væri ekkert forgangsmál fyrir þau að ganga í hjónaband þar sem þau væru „ekkert að flýta sér“. Ástin og lífið Hollywood Tímamót Tengdar fréttir The Rock opnar sig um þunglyndið Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, opnaði sig um baráttuna við þunglyndi í viðtali við slúðurtímaritið Sunday Express en Johnson er hæst launaðasti leikarinn í Hollywood. 3. apríl 2018 16:45 The Rock gaf mömmu sinni hús í jólagjöf Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, kom móður sinni allrækilega á óvart um jólin. 31. desember 2018 09:08 The Rock bjargaði árinu fyrir þessa ungu konu Dwayne "The Rock“ Johnson fékk boð á lokaballið frá ungri konu að nafni Katie Kelzenberg. 25. apríl 2018 12:30 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Sjá meira
Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, kvæntist kærustu sinni og barnsmóður Lauren Hashian við látlausa athöfn á Hawaii á sunnudag. Leikarinn birti mynd af þeim hjónum við fallegt sólsetur eftir athöfn á Instagram-síðu sinni á sunnudag. Hjónin kynntust við tökur á Disney-myndinni The Game Plan árið 2006 og eiga dæturnar Jasmine og Tiönu saman sem fæddar eru árin 2015 og 2018. Fyrir átti Johnson dótturina Simone úr fyrra hjónabandi. View this post on InstagramWe do. August 18th, 2019. Hawaii. Pōmaikaʻi (blessed) @laurenhashianofficial @hhgarcia41 A post shared by therock (@therock) on Aug 19, 2019 at 3:27am PDT Þrátt fyrir að hafa aðeins verið gift í þrjá daga hefur Johnson áður sagt í viðtölum að hann hafi lengi talað um Hashian sem eiginkonu sína. Árið 2018 sagði hann í viðtali við Entertainment Tonight að það væri ekkert forgangsmál fyrir þau að ganga í hjónaband þar sem þau væru „ekkert að flýta sér“.
Ástin og lífið Hollywood Tímamót Tengdar fréttir The Rock opnar sig um þunglyndið Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, opnaði sig um baráttuna við þunglyndi í viðtali við slúðurtímaritið Sunday Express en Johnson er hæst launaðasti leikarinn í Hollywood. 3. apríl 2018 16:45 The Rock gaf mömmu sinni hús í jólagjöf Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, kom móður sinni allrækilega á óvart um jólin. 31. desember 2018 09:08 The Rock bjargaði árinu fyrir þessa ungu konu Dwayne "The Rock“ Johnson fékk boð á lokaballið frá ungri konu að nafni Katie Kelzenberg. 25. apríl 2018 12:30 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Sjá meira
The Rock opnar sig um þunglyndið Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, opnaði sig um baráttuna við þunglyndi í viðtali við slúðurtímaritið Sunday Express en Johnson er hæst launaðasti leikarinn í Hollywood. 3. apríl 2018 16:45
The Rock gaf mömmu sinni hús í jólagjöf Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, kom móður sinni allrækilega á óvart um jólin. 31. desember 2018 09:08
The Rock bjargaði árinu fyrir þessa ungu konu Dwayne "The Rock“ Johnson fékk boð á lokaballið frá ungri konu að nafni Katie Kelzenberg. 25. apríl 2018 12:30