Litháar brjálaðir og kvörtuðu yfir dómgæslunni til FIBA: „Þetta er fokking brandari“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. september 2019 23:30 Dainius Adomaitis var heitt í hamsi á blaðamannafundi eftir leikinn vísir/getty Litháen er úr leik á HM í körfubolta eftir tap fyrir Frakklandi. Á lokamínútum leiksins fékk litháenska liðið styttra stráið þegar kom að ákvörðunum dómarans og lét þjálfari liðsins dómarann heyra það á blaðamannafunid í leikslok. Frakkland hafði verið 16 stigum yfir í þriðja leikhluta en Litháar komu með sterka endurkomu og áttu möguleika á því að jafna leikinn 76-76. Leiknum lauk með 75-78 sigri Frakklands. Jonas Valanciunas var á vítalínunni og gat jafnað í 76-76. Skot hans dansaði aðeins á hringnum áður en Rudy Gobert sló það í burtu. Gobert snerti hringinn þegar hann stökk upp til þess að blaka boltanum frá. Samkvæmt reglum FIBA ætti það að þýða að Litháen hefði verið dæmd karfa. Dómarar leiksins dæmdu hins vegar ekkert og létu leikinn halda áfram. Landsliðsþjálfari Litháen, Dainius Adomaitis, var allt annað en sáttur eftir leikinn og fór mikinn á blaðamannafundi eftir leikinn. „Spyrjið FIBA út í dómgæsluna. Afhverju eru þið að spyrja mig út í dómgæslu?“ spurði reiður Adomaitis. „Þetta er annar leikurinn í röð, einn á móti Ástralíu þar sem við spiluðum rúgbý og svo núna má ekki einu sinni snerta andstæðinginn.“ „Þetta er fokking brandari. Þetta er ekki körfubolti. Til hvers eru þeir með þetta VAR kerfi? Þú þarft ekki að vera gáfaður, þú þarft að vera hreinskilinn.“ „Stoppið leikinn, farið og skoðið hvað gerðist.“ Litháenska landsliðið hefur sent inn formlega kvörtun til FIBA vegna málsins. Búist er við úrskurði frá FIBA á morgun, sunnudag. Körfubolti Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Sjá meira
Litháen er úr leik á HM í körfubolta eftir tap fyrir Frakklandi. Á lokamínútum leiksins fékk litháenska liðið styttra stráið þegar kom að ákvörðunum dómarans og lét þjálfari liðsins dómarann heyra það á blaðamannafunid í leikslok. Frakkland hafði verið 16 stigum yfir í þriðja leikhluta en Litháar komu með sterka endurkomu og áttu möguleika á því að jafna leikinn 76-76. Leiknum lauk með 75-78 sigri Frakklands. Jonas Valanciunas var á vítalínunni og gat jafnað í 76-76. Skot hans dansaði aðeins á hringnum áður en Rudy Gobert sló það í burtu. Gobert snerti hringinn þegar hann stökk upp til þess að blaka boltanum frá. Samkvæmt reglum FIBA ætti það að þýða að Litháen hefði verið dæmd karfa. Dómarar leiksins dæmdu hins vegar ekkert og létu leikinn halda áfram. Landsliðsþjálfari Litháen, Dainius Adomaitis, var allt annað en sáttur eftir leikinn og fór mikinn á blaðamannafundi eftir leikinn. „Spyrjið FIBA út í dómgæsluna. Afhverju eru þið að spyrja mig út í dómgæslu?“ spurði reiður Adomaitis. „Þetta er annar leikurinn í röð, einn á móti Ástralíu þar sem við spiluðum rúgbý og svo núna má ekki einu sinni snerta andstæðinginn.“ „Þetta er fokking brandari. Þetta er ekki körfubolti. Til hvers eru þeir með þetta VAR kerfi? Þú þarft ekki að vera gáfaður, þú þarft að vera hreinskilinn.“ „Stoppið leikinn, farið og skoðið hvað gerðist.“ Litháenska landsliðið hefur sent inn formlega kvörtun til FIBA vegna málsins. Búist er við úrskurði frá FIBA á morgun, sunnudag.
Körfubolti Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum