Miklu púðri varið í myndavélar nýrra iPhone Samúel Karl Ólason skrifar 10. september 2019 18:53 Frá kynningu iPhone 11. AP/Tony Avelar Apple kynnti í dag nýja iPhone síma, eins og búist var við, á kynningu fyrirtækisins í höfuðstöðvum Apple í Cupertino í Bandaríkjunum. iPhone 11, iPhone 11 Pro og iPhone 11 Pro Max eru að miklu leyti frábrugðnir fyrri símum Apple en miðað við kynninguna var sérstaklega miklu púðri varið í myndavélar símanna. Bæði linsurnar og hugbúnaðinn sem stýrir vinnslu myndanna og myndbandanna. iPhone 11 er með tvær myndavélar á bakhliðinni en iPhone 11 Pro og Pro Max er með þrjár. Þar að auki hefur útliti símanna verið hönnun verið breytt. Auk þess notast símarnir við A13 Bionic – örgjörva en forsvarsmenn Apple segja flöguna þá háþróuðustu í bransanum. Þar að auki eru flagan sögð lengja endingu hleðslu símanna. Rafhlaða iPhone Pro er sögð endast fjórum tímum lengur en hleðsla rafhlöðu iPhone XS. 11 Pro mun kosta 999 dali og 11 Pro Max mun kosta 1.099. Skjár Pro-símans er 5,8 tommur en Pro Max er 6,5. iPhone 11 mun kosta 699 dali og verður hægt að fá hann í svörtum, grænum, gulum, fjólubláum, rauðum eða hvítum lit. Skjár símans er 6,1 tomma. Hér má sjá kynningarmyndbönd fyrir iPhone 11 og 11 Pro. Apple Tengdar fréttir Hera áberandi í kynningu á Apple TV+ Áskrift að veitunni mun kosta fimm dali en þeir sem kaupa nýjan síma, nýja tölvu eða Apple TV fá ársáskrift af Apple TV+ í kaupbæti. 10. september 2019 17:48 Bein útsending: iPhone 11 kynntur til leiks Töluverð eftirvænting ríkir fyrir kynningu Apple í dag á nýjum iPhone síma. Ýmsar vangaveltur hafa verið í gangi síðustu daga hvort að Apple muni einnig kynna nýtt úr, AirPods eða hleðslustöð. 10. september 2019 16:30 Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Apple kynnti í dag nýja iPhone síma, eins og búist var við, á kynningu fyrirtækisins í höfuðstöðvum Apple í Cupertino í Bandaríkjunum. iPhone 11, iPhone 11 Pro og iPhone 11 Pro Max eru að miklu leyti frábrugðnir fyrri símum Apple en miðað við kynninguna var sérstaklega miklu púðri varið í myndavélar símanna. Bæði linsurnar og hugbúnaðinn sem stýrir vinnslu myndanna og myndbandanna. iPhone 11 er með tvær myndavélar á bakhliðinni en iPhone 11 Pro og Pro Max er með þrjár. Þar að auki hefur útliti símanna verið hönnun verið breytt. Auk þess notast símarnir við A13 Bionic – örgjörva en forsvarsmenn Apple segja flöguna þá háþróuðustu í bransanum. Þar að auki eru flagan sögð lengja endingu hleðslu símanna. Rafhlaða iPhone Pro er sögð endast fjórum tímum lengur en hleðsla rafhlöðu iPhone XS. 11 Pro mun kosta 999 dali og 11 Pro Max mun kosta 1.099. Skjár Pro-símans er 5,8 tommur en Pro Max er 6,5. iPhone 11 mun kosta 699 dali og verður hægt að fá hann í svörtum, grænum, gulum, fjólubláum, rauðum eða hvítum lit. Skjár símans er 6,1 tomma. Hér má sjá kynningarmyndbönd fyrir iPhone 11 og 11 Pro.
Apple Tengdar fréttir Hera áberandi í kynningu á Apple TV+ Áskrift að veitunni mun kosta fimm dali en þeir sem kaupa nýjan síma, nýja tölvu eða Apple TV fá ársáskrift af Apple TV+ í kaupbæti. 10. september 2019 17:48 Bein útsending: iPhone 11 kynntur til leiks Töluverð eftirvænting ríkir fyrir kynningu Apple í dag á nýjum iPhone síma. Ýmsar vangaveltur hafa verið í gangi síðustu daga hvort að Apple muni einnig kynna nýtt úr, AirPods eða hleðslustöð. 10. september 2019 16:30 Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Hera áberandi í kynningu á Apple TV+ Áskrift að veitunni mun kosta fimm dali en þeir sem kaupa nýjan síma, nýja tölvu eða Apple TV fá ársáskrift af Apple TV+ í kaupbæti. 10. september 2019 17:48
Bein útsending: iPhone 11 kynntur til leiks Töluverð eftirvænting ríkir fyrir kynningu Apple í dag á nýjum iPhone síma. Ýmsar vangaveltur hafa verið í gangi síðustu daga hvort að Apple muni einnig kynna nýtt úr, AirPods eða hleðslustöð. 10. september 2019 16:30