Brosnan vill konu í hlutverk Bond Stefán Árni Pálsson skrifar 10. september 2019 15:30 Brosnan var Bond í fjórum kvikmyndum. vísir/getty Leikarinn Pierce Brosnan segir að það sé kominn tími á það að kvenmaður fari með hlutverk breska leyniþjónustumanninn James Bond. Brosnan fór sjálfur með hlutverk 007 á árunum 1995-2002 og var hann sjálfur Bond í fjórum kvikmyndum. „Við höfum verið að horfa á karlmenn í þessu hlutverki síðustu fjörutíu ár. Það er kominn tími til að karlmennirnir stígi til hliðar og það taki kvenmaður hlutverkið að sér,“ segir Brosnan í samtali við Hollywood Reporter. Á næsta ári kemur út 25. Bond myndin og ber hún nafnið No Time to Die. Það mun vera síðasta mynd Daniel Craig sem 007. Undanfarið hefur Lashana Lynch verið orðuð við hlutverkið og yrði hún fyrsta konan til að leika Bond. Brosnan segir aftur á móti að hann telji að það sé ólíklegt að kona fái hlutverkið. Hann telur að framleiðendurnir fari ekki þá leið. „Ég held að þetta komi ekki til greina. Meðan þessir menn eru við stjórnvölin þá verður karlmaður í aðalhlutverki.“ Næsta Bond-mynd verður frumsýnd um heim allan í apríl á næsta ári. Bíó og sjónvarp Hollywood James Bond Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Sjá meira
Leikarinn Pierce Brosnan segir að það sé kominn tími á það að kvenmaður fari með hlutverk breska leyniþjónustumanninn James Bond. Brosnan fór sjálfur með hlutverk 007 á árunum 1995-2002 og var hann sjálfur Bond í fjórum kvikmyndum. „Við höfum verið að horfa á karlmenn í þessu hlutverki síðustu fjörutíu ár. Það er kominn tími til að karlmennirnir stígi til hliðar og það taki kvenmaður hlutverkið að sér,“ segir Brosnan í samtali við Hollywood Reporter. Á næsta ári kemur út 25. Bond myndin og ber hún nafnið No Time to Die. Það mun vera síðasta mynd Daniel Craig sem 007. Undanfarið hefur Lashana Lynch verið orðuð við hlutverkið og yrði hún fyrsta konan til að leika Bond. Brosnan segir aftur á móti að hann telji að það sé ólíklegt að kona fái hlutverkið. Hann telur að framleiðendurnir fari ekki þá leið. „Ég held að þetta komi ekki til greina. Meðan þessir menn eru við stjórnvölin þá verður karlmaður í aðalhlutverki.“ Næsta Bond-mynd verður frumsýnd um heim allan í apríl á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Hollywood James Bond Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Sjá meira