„Spilar betur fyrir Liverpool því hann er að spila með betri leikmönnum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 26. september 2019 08:00 Andy Robertson. vísir/getty Jamie Redknapp, fyrrum enskur landsliðsmaður, segir að ástæðan fyrir því að Andy Robertson spili betur með Liverpool en skoska landsliðinu sé einfaldlega sú að hann spili með betri leikmönnum hjá Liverpool. Robertson hefur verið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína með skoska landsliðinu og frammistaða hans með þjóð sinni borin saman við frammistöðuna hjá Liverpool þar sem hann fer á kostum viku eftir viku. Redknapp segir þó að þar liggi eðlilegar skýringar. „Það er ekki virðingarleysi gagnvart leikmönnunum sem Andy Robertson spilar með hjá Skotlandi. Þeir eru ekki jafn góðir og leikmennirnir sem hann spilar með hjá Liverpool,“ sagði Jamie. „Hann nær ótrúlega vel saman með Mane og Salah. Það hefur verið að gerjast í nokkur ár. John Barnes fannst erfiðara að spila fyrir England en að spila fyrir Liverpool. Það var af því að hann spilaði með betri leikmönnum.“ Redknapp efast um ekki að Robertson gefi allt í hvern einasta leik með Skotunum. „Hann gefur allt sitt í hvern einasta leik og ég er viss um að hann er stoltur að spila fyrir Skotland.“Jamie Redknapp says Andy Robertson plays better for Liverpool than Scotland because he is playing with better players. Watch: https://t.co/6cdD5xv9CYpic.twitter.com/GqzDT9yPrA — BBC Sport (@BBCSport) September 25, 2019 „Fótbolti er auðveld íþrótt þegar þú spilar með betri leikmönnum, sér í lagi hvernig Liverpool spilar. Þeir vita hvernig á að koma sér út í breiddina og hann spilar svo hátt uppi á vellinum.“ „Engin vanvirðing en þegar hann spilar með Skotlandi þá eru þeir að verjast meira og hann hefur ekki tímann til þess að koma sér upp völlinn og gefa þessar fyrirgjafir.“ „Hann er frábær leikmaður. Ég held að þetta snúist meira um að gæðin eru ekki til staðar í skoska landsliðinu á þessum tímum,“ sagði Redknapp. Enski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Sjá meira
Jamie Redknapp, fyrrum enskur landsliðsmaður, segir að ástæðan fyrir því að Andy Robertson spili betur með Liverpool en skoska landsliðinu sé einfaldlega sú að hann spili með betri leikmönnum hjá Liverpool. Robertson hefur verið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína með skoska landsliðinu og frammistaða hans með þjóð sinni borin saman við frammistöðuna hjá Liverpool þar sem hann fer á kostum viku eftir viku. Redknapp segir þó að þar liggi eðlilegar skýringar. „Það er ekki virðingarleysi gagnvart leikmönnunum sem Andy Robertson spilar með hjá Skotlandi. Þeir eru ekki jafn góðir og leikmennirnir sem hann spilar með hjá Liverpool,“ sagði Jamie. „Hann nær ótrúlega vel saman með Mane og Salah. Það hefur verið að gerjast í nokkur ár. John Barnes fannst erfiðara að spila fyrir England en að spila fyrir Liverpool. Það var af því að hann spilaði með betri leikmönnum.“ Redknapp efast um ekki að Robertson gefi allt í hvern einasta leik með Skotunum. „Hann gefur allt sitt í hvern einasta leik og ég er viss um að hann er stoltur að spila fyrir Skotland.“Jamie Redknapp says Andy Robertson plays better for Liverpool than Scotland because he is playing with better players. Watch: https://t.co/6cdD5xv9CYpic.twitter.com/GqzDT9yPrA — BBC Sport (@BBCSport) September 25, 2019 „Fótbolti er auðveld íþrótt þegar þú spilar með betri leikmönnum, sér í lagi hvernig Liverpool spilar. Þeir vita hvernig á að koma sér út í breiddina og hann spilar svo hátt uppi á vellinum.“ „Engin vanvirðing en þegar hann spilar með Skotlandi þá eru þeir að verjast meira og hann hefur ekki tímann til þess að koma sér upp völlinn og gefa þessar fyrirgjafir.“ „Hann er frábær leikmaður. Ég held að þetta snúist meira um að gæðin eru ekki til staðar í skoska landsliðinu á þessum tímum,“ sagði Redknapp.
Enski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Sjá meira