Ólafur Örn Ólafsson, veitingarmaður og sjónvarpsmaður, var með Gumma Ben í liði og Ylfa Helgadóttir, fyrrverandi þjálfari kokkalandsliðsins og eigandi Kopar, var með Evu Laufey.
Eva Laufey lenti í töluverður vandræðum með blandarann og endaði það með að sósan vall út um allt og sósan því ónýtt þegar liðsfélagarnir unnu að forréttinum.
Heldur betur fyndið atvik sem sjá má hér að neðan.