Bandaríkin geta lagt milljarða tolla á evrópskar vörur eftir úrskurð Kjartan Kjartansson skrifar 2. október 2019 19:38 Deilur Bandaríkjanna og Evrópusambandsins hafa snúist um stuðning við flugvélaframleiðendurna Airbus og Boeing. Vísir/EPA Úrskurður Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) í dag um að Evrópusambandið hafi veitt flugvélaframleiðandanum Airbus ólöglega ríkisstyrki þýðir að Bandaríkjastjórn getur lagt tolla á evrópskar vörur að andvirði allt að 7,5 milljarða dollara. Bandarísk stjórnvöld hafa lengi fett fingur út í niðurgreiðslur til Airbus, keppinautar bandaríska fyrirtækisins Boeing. Kvörtuðu þau fyrst undan framferði Evrópuríkja árið 2004. WTO úrskurðaði Bandaríkjunum í vil í dag. Í úrskurðinum felst að Bandaríkin mega leggja tolla á evrópskar vörur, þá hæstu sem stofnunin hefur leyft frá því að hún var stofnuð. Nefnd stofnunarinnar um lausn deilumála á enn eftir að staðfesta úrskurðinn en breska ríkisútvarpið BBC segir að ekki sé búist við að hún snúi honum við. Tollar Bandaríkjanna gætu náð til allt frá flugvélaparta til osta og lax. Bandaríkjastjórn vildi upphaflega fá að setja tolla á enn fleiri vörur. WTO á enn eftir að úrskurða um kröfu Evrópusambandsins um að leggja tolla á bandarískar vörur vegna aðstoðar Bandaríkjastjórnar við Boeing. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur lagt til að reynt verði að ná samkomulagi til að binda enda á deiluna. Bandaríkin Evrópusambandið Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Úrskurður Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) í dag um að Evrópusambandið hafi veitt flugvélaframleiðandanum Airbus ólöglega ríkisstyrki þýðir að Bandaríkjastjórn getur lagt tolla á evrópskar vörur að andvirði allt að 7,5 milljarða dollara. Bandarísk stjórnvöld hafa lengi fett fingur út í niðurgreiðslur til Airbus, keppinautar bandaríska fyrirtækisins Boeing. Kvörtuðu þau fyrst undan framferði Evrópuríkja árið 2004. WTO úrskurðaði Bandaríkjunum í vil í dag. Í úrskurðinum felst að Bandaríkin mega leggja tolla á evrópskar vörur, þá hæstu sem stofnunin hefur leyft frá því að hún var stofnuð. Nefnd stofnunarinnar um lausn deilumála á enn eftir að staðfesta úrskurðinn en breska ríkisútvarpið BBC segir að ekki sé búist við að hún snúi honum við. Tollar Bandaríkjanna gætu náð til allt frá flugvélaparta til osta og lax. Bandaríkjastjórn vildi upphaflega fá að setja tolla á enn fleiri vörur. WTO á enn eftir að úrskurða um kröfu Evrópusambandsins um að leggja tolla á bandarískar vörur vegna aðstoðar Bandaríkjastjórnar við Boeing. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur lagt til að reynt verði að ná samkomulagi til að binda enda á deiluna.
Bandaríkin Evrópusambandið Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira