Bandaríkin geta lagt milljarða tolla á evrópskar vörur eftir úrskurð Kjartan Kjartansson skrifar 2. október 2019 19:38 Deilur Bandaríkjanna og Evrópusambandsins hafa snúist um stuðning við flugvélaframleiðendurna Airbus og Boeing. Vísir/EPA Úrskurður Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) í dag um að Evrópusambandið hafi veitt flugvélaframleiðandanum Airbus ólöglega ríkisstyrki þýðir að Bandaríkjastjórn getur lagt tolla á evrópskar vörur að andvirði allt að 7,5 milljarða dollara. Bandarísk stjórnvöld hafa lengi fett fingur út í niðurgreiðslur til Airbus, keppinautar bandaríska fyrirtækisins Boeing. Kvörtuðu þau fyrst undan framferði Evrópuríkja árið 2004. WTO úrskurðaði Bandaríkjunum í vil í dag. Í úrskurðinum felst að Bandaríkin mega leggja tolla á evrópskar vörur, þá hæstu sem stofnunin hefur leyft frá því að hún var stofnuð. Nefnd stofnunarinnar um lausn deilumála á enn eftir að staðfesta úrskurðinn en breska ríkisútvarpið BBC segir að ekki sé búist við að hún snúi honum við. Tollar Bandaríkjanna gætu náð til allt frá flugvélaparta til osta og lax. Bandaríkjastjórn vildi upphaflega fá að setja tolla á enn fleiri vörur. WTO á enn eftir að úrskurða um kröfu Evrópusambandsins um að leggja tolla á bandarískar vörur vegna aðstoðar Bandaríkjastjórnar við Boeing. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur lagt til að reynt verði að ná samkomulagi til að binda enda á deiluna. Bandaríkin Evrópusambandið Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Úrskurður Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) í dag um að Evrópusambandið hafi veitt flugvélaframleiðandanum Airbus ólöglega ríkisstyrki þýðir að Bandaríkjastjórn getur lagt tolla á evrópskar vörur að andvirði allt að 7,5 milljarða dollara. Bandarísk stjórnvöld hafa lengi fett fingur út í niðurgreiðslur til Airbus, keppinautar bandaríska fyrirtækisins Boeing. Kvörtuðu þau fyrst undan framferði Evrópuríkja árið 2004. WTO úrskurðaði Bandaríkjunum í vil í dag. Í úrskurðinum felst að Bandaríkin mega leggja tolla á evrópskar vörur, þá hæstu sem stofnunin hefur leyft frá því að hún var stofnuð. Nefnd stofnunarinnar um lausn deilumála á enn eftir að staðfesta úrskurðinn en breska ríkisútvarpið BBC segir að ekki sé búist við að hún snúi honum við. Tollar Bandaríkjanna gætu náð til allt frá flugvélaparta til osta og lax. Bandaríkjastjórn vildi upphaflega fá að setja tolla á enn fleiri vörur. WTO á enn eftir að úrskurða um kröfu Evrópusambandsins um að leggja tolla á bandarískar vörur vegna aðstoðar Bandaríkjastjórnar við Boeing. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur lagt til að reynt verði að ná samkomulagi til að binda enda á deiluna.
Bandaríkin Evrópusambandið Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira