Börkur vill einnig bætur og ívið hærri en Annþór Jakob Bjarnar og Nadine Guðrún Yaghi skrifa 16. október 2019 10:19 Annþór og Börkur. Samanlagðar kröfur þeirra á hendur ríkinu eru nú rúmlega 130 milljónir. Börkur Birgisson, sem handtekinn var ásamt Annþóri Kristjáni Karlssyni, vegna gruns um að hafa valdið dauða Sigurðar Hólm Sigurðssonar á Litla Hrauni 2012, hefur stefnt íslenska ríkinu. Greint var frá stefnu Annþórs í vikunni en krafa hans nemur 64 milljónum króna. Þorgils Þorgilsson, lögmaður Barkar, segir kröfu Barkar ívið hærri en kröfu Annþórs. Nú er beðið eftir greinargerð frá ríkislögmanni en þar fer Guðrún Sesselja Arnardóttir með málið. Þetta þýðir að samanlagðar kröfur þeirra eru rúmlega 130 milljónir. Annþór og Börkur voru sýknaðir og vilja nú bætur fyrir meint tjón og miska sem þeir voru beittir á meðan rannsókn málsins stóð en báðir voru þá vistaðir á öryggisgangi í eitt og hálft ár. Áður hafa þeim verið greiddar bætur vegna gæsluvarðahalds sem þeir máttu sæta vegna málsins. Hvor um sig fengu þeir greiddar tæpar tvær milljónir, en þurftu af því að greiða í málskostnað rúmar 600 þúsund krónur samanlagt. Eins og um var fjallað á sínum tíma ríkti hálfgert ógnarástand á Litla Hrauni fyrir og eftir andlát Sigurðar Hólm og mun vistun þeirra Annþórs og Barkar á öryggisgangi hafa verið liður í því að ná tökum á ástandinu. Engar vitnaleiðslur verða við aðalmeðferð máls Annþórs sem verður á föstudag sem þýðir að hvorki Annþór né Páll Winkel fangelsismálastjóri munu gefa skýrslu. Vísir mun eftir sem áður fylgjast með gangi mála. Dómsmál Lögreglumál Mál Annþórs og Barkar Tengdar fréttir Annþór vill 64 milljónir vegna vistar á öryggisgangi Annþór Kristján Karlsson stefnir íslenska ríkinu. 14. október 2019 16:06 Annþór og Börkur hafa fengið greiddar bætur Báðir fengu þeir tæpar tvær milljónir eftir að sýkna í máli á hendur þeim lá fyrir. 15. október 2019 14:24 Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
Börkur Birgisson, sem handtekinn var ásamt Annþóri Kristjáni Karlssyni, vegna gruns um að hafa valdið dauða Sigurðar Hólm Sigurðssonar á Litla Hrauni 2012, hefur stefnt íslenska ríkinu. Greint var frá stefnu Annþórs í vikunni en krafa hans nemur 64 milljónum króna. Þorgils Þorgilsson, lögmaður Barkar, segir kröfu Barkar ívið hærri en kröfu Annþórs. Nú er beðið eftir greinargerð frá ríkislögmanni en þar fer Guðrún Sesselja Arnardóttir með málið. Þetta þýðir að samanlagðar kröfur þeirra eru rúmlega 130 milljónir. Annþór og Börkur voru sýknaðir og vilja nú bætur fyrir meint tjón og miska sem þeir voru beittir á meðan rannsókn málsins stóð en báðir voru þá vistaðir á öryggisgangi í eitt og hálft ár. Áður hafa þeim verið greiddar bætur vegna gæsluvarðahalds sem þeir máttu sæta vegna málsins. Hvor um sig fengu þeir greiddar tæpar tvær milljónir, en þurftu af því að greiða í málskostnað rúmar 600 þúsund krónur samanlagt. Eins og um var fjallað á sínum tíma ríkti hálfgert ógnarástand á Litla Hrauni fyrir og eftir andlát Sigurðar Hólm og mun vistun þeirra Annþórs og Barkar á öryggisgangi hafa verið liður í því að ná tökum á ástandinu. Engar vitnaleiðslur verða við aðalmeðferð máls Annþórs sem verður á föstudag sem þýðir að hvorki Annþór né Páll Winkel fangelsismálastjóri munu gefa skýrslu. Vísir mun eftir sem áður fylgjast með gangi mála.
Dómsmál Lögreglumál Mál Annþórs og Barkar Tengdar fréttir Annþór vill 64 milljónir vegna vistar á öryggisgangi Annþór Kristján Karlsson stefnir íslenska ríkinu. 14. október 2019 16:06 Annþór og Börkur hafa fengið greiddar bætur Báðir fengu þeir tæpar tvær milljónir eftir að sýkna í máli á hendur þeim lá fyrir. 15. október 2019 14:24 Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
Annþór vill 64 milljónir vegna vistar á öryggisgangi Annþór Kristján Karlsson stefnir íslenska ríkinu. 14. október 2019 16:06
Annþór og Börkur hafa fengið greiddar bætur Báðir fengu þeir tæpar tvær milljónir eftir að sýkna í máli á hendur þeim lá fyrir. 15. október 2019 14:24