Annþór vill 64 milljónir vegna vistar á öryggisgangi Jakob Bjarnar skrifar 14. október 2019 16:06 Annþór Kristján Karlsson. Í stefnu kemur frma að hann dvaldi á öryggisdeildinni í um eitt og hálft ár, eða 541 dag, ofan á einangrunarvistina sem hann sætti í upphafi. fbl/eyþór Annþór Kristján Karlsson, sem ásamt Berki Birgissyni var handtekinn vegna gruns um að hafa valdið dauða Sigurðar Hólm Siguðrssonar á Litla Hrauni 2012, hefur stefnt íslenska ríkinu. Annþór og Börkur voru sýknaðir af verknaðinum sem þeim var ætlaður og nú krefst Annþór þess að fá greiddar 64 milljóna króna í bætur fyrir meint tjón og miska sem hann var beittur meðan á rannsókn málsins stóð. Þetta kemur fram á Frettabladid.is en þar segir að Annþór hafi mátt sæta einangrun allan varðhaldstímann. „Þar sem Annþór var þegar í afplánun meðan málið var til rannsóknar var ákveðið að vista hann á öryggisgangi að gæsluvarðhaldinu loknu frekar en að krefjast nýs dómsúrskurðar um áframhaldandi gæsluvarðhald. Byggði vistun á öryggisgangi á ákvörðun forstöðumanns fangelsisins og gilti hún í þrjá mánuði.“ Fram kemur í fréttinni, en þar er vísað til stefnu, að vistunin hafi verið framlengd fimm sinnum í hverju tilviki í um þrjá mánuði. „Annþór dvaldi því á öryggisdeildinni í um eitt og hálft ár, eða 541 dag, ofan á einangrunarvistina sem hann sætti í upphafi.“ Aðalmeðferð í málinu fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudaginn. Að neðan má sjá sjónvarpsfrétt frá sýknudómi í málinu í mars 2016. Dómsmál Fangelsismál Lögreglumál Mál Annþórs og Barkar Tengdar fréttir Verjandi Barkar: „Nú er þessari fimm ára þrautagöngu lokið“ Tveir dómarar skiluðu séráliti og töldu að ómerkja ætti dóm héraðsdóms. 9. mars 2017 16:30 Dómsmál ársins 2016: Annþór og Börkur, manndráp og meiriháttar fíkniefnainnflutningur Það var nóg um að vera í dómsölum landsins á árinu sem er að líða, bæði í héraðsdómum sem og í Hæstarétti. 13. desember 2016 09:15 Heldur kröfu um tólf ára fangelsi til streitu í máli Annþórs og Barkar Málið er til meðferðar í Hæstarétti í dag. 1. mars 2017 10:54 Annþór og Börkur sýknaðir í Hæstarétti Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson voru í dag sýknaðir fyrir Hæstarétti af ákæru um að hafa veitt fanganum Sigurði Hólm Sigurðssyni áverka í fangaklefa hans á Litla Hrauni sem drógu hann til dauða í maí árið 2012. 9. mars 2017 15:00 Viðtal við Annþór: Feginn að fimm ára harmleik sé lokið "Það eru fordómar innan lögreglunnar, ég veit að þeir eru með fordóma gagnvart mér.“ 10. mars 2017 18:30 Saksóknari segir vafa héraðsdóms vera fráleitan Saksóknari segir vafa héraðsdóms um sekt tveggja fanga sem ákærðir eru fyrir að hafa veitt öðrum fanga áverka sem leiddu til dauða hans vera fráleitan. 1. mars 2017 19:00 Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Annþór Kristján Karlsson, sem ásamt Berki Birgissyni var handtekinn vegna gruns um að hafa valdið dauða Sigurðar Hólm Siguðrssonar á Litla Hrauni 2012, hefur stefnt íslenska ríkinu. Annþór og Börkur voru sýknaðir af verknaðinum sem þeim var ætlaður og nú krefst Annþór þess að fá greiddar 64 milljóna króna í bætur fyrir meint tjón og miska sem hann var beittur meðan á rannsókn málsins stóð. Þetta kemur fram á Frettabladid.is en þar segir að Annþór hafi mátt sæta einangrun allan varðhaldstímann. „Þar sem Annþór var þegar í afplánun meðan málið var til rannsóknar var ákveðið að vista hann á öryggisgangi að gæsluvarðhaldinu loknu frekar en að krefjast nýs dómsúrskurðar um áframhaldandi gæsluvarðhald. Byggði vistun á öryggisgangi á ákvörðun forstöðumanns fangelsisins og gilti hún í þrjá mánuði.“ Fram kemur í fréttinni, en þar er vísað til stefnu, að vistunin hafi verið framlengd fimm sinnum í hverju tilviki í um þrjá mánuði. „Annþór dvaldi því á öryggisdeildinni í um eitt og hálft ár, eða 541 dag, ofan á einangrunarvistina sem hann sætti í upphafi.“ Aðalmeðferð í málinu fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudaginn. Að neðan má sjá sjónvarpsfrétt frá sýknudómi í málinu í mars 2016.
Dómsmál Fangelsismál Lögreglumál Mál Annþórs og Barkar Tengdar fréttir Verjandi Barkar: „Nú er þessari fimm ára þrautagöngu lokið“ Tveir dómarar skiluðu séráliti og töldu að ómerkja ætti dóm héraðsdóms. 9. mars 2017 16:30 Dómsmál ársins 2016: Annþór og Börkur, manndráp og meiriháttar fíkniefnainnflutningur Það var nóg um að vera í dómsölum landsins á árinu sem er að líða, bæði í héraðsdómum sem og í Hæstarétti. 13. desember 2016 09:15 Heldur kröfu um tólf ára fangelsi til streitu í máli Annþórs og Barkar Málið er til meðferðar í Hæstarétti í dag. 1. mars 2017 10:54 Annþór og Börkur sýknaðir í Hæstarétti Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson voru í dag sýknaðir fyrir Hæstarétti af ákæru um að hafa veitt fanganum Sigurði Hólm Sigurðssyni áverka í fangaklefa hans á Litla Hrauni sem drógu hann til dauða í maí árið 2012. 9. mars 2017 15:00 Viðtal við Annþór: Feginn að fimm ára harmleik sé lokið "Það eru fordómar innan lögreglunnar, ég veit að þeir eru með fordóma gagnvart mér.“ 10. mars 2017 18:30 Saksóknari segir vafa héraðsdóms vera fráleitan Saksóknari segir vafa héraðsdóms um sekt tveggja fanga sem ákærðir eru fyrir að hafa veitt öðrum fanga áverka sem leiddu til dauða hans vera fráleitan. 1. mars 2017 19:00 Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Verjandi Barkar: „Nú er þessari fimm ára þrautagöngu lokið“ Tveir dómarar skiluðu séráliti og töldu að ómerkja ætti dóm héraðsdóms. 9. mars 2017 16:30
Dómsmál ársins 2016: Annþór og Börkur, manndráp og meiriháttar fíkniefnainnflutningur Það var nóg um að vera í dómsölum landsins á árinu sem er að líða, bæði í héraðsdómum sem og í Hæstarétti. 13. desember 2016 09:15
Heldur kröfu um tólf ára fangelsi til streitu í máli Annþórs og Barkar Málið er til meðferðar í Hæstarétti í dag. 1. mars 2017 10:54
Annþór og Börkur sýknaðir í Hæstarétti Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson voru í dag sýknaðir fyrir Hæstarétti af ákæru um að hafa veitt fanganum Sigurði Hólm Sigurðssyni áverka í fangaklefa hans á Litla Hrauni sem drógu hann til dauða í maí árið 2012. 9. mars 2017 15:00
Viðtal við Annþór: Feginn að fimm ára harmleik sé lokið "Það eru fordómar innan lögreglunnar, ég veit að þeir eru með fordóma gagnvart mér.“ 10. mars 2017 18:30
Saksóknari segir vafa héraðsdóms vera fráleitan Saksóknari segir vafa héraðsdóms um sekt tveggja fanga sem ákærðir eru fyrir að hafa veitt öðrum fanga áverka sem leiddu til dauða hans vera fráleitan. 1. mars 2017 19:00