„Eitthvað hljóp í veg fyrir bifreiðina“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. október 2019 10:37 Alls urðu 14 umferðarslys í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi í liðinni viku. Vísir/vilhelm Ökumanni bifreiðar á Laugarvatnsvegi fataðist aksturinn þegar „eitthvað hljóp í veg fyrir bifreiðina“ þann 17. október síðastliðinn, að því er lögregla á Suðurlandi hefur eftir ökumanninum í tilkynningu. Bíllinn valt og stöðvaðist mikið skemmdur úti í skurði. Ökumaðurinn kom sér sjálfur út úr bílnum og fékk aðstoð við að komast á sjúkrahús á Selfossi. Ekki eru veittar frekari upplýsingar um óhappið eða hið dularfulla fyrirbæri sem hljóp í veg fyrir bílinn í tilkynningu lögreglu.Slökktu eldinn með kókflösku Umrætt slys er eitt af fjórtán sem tilkynnt voru til lögreglu á Suðurlandi í liðinni viku. Að morgni 19. október valt bifreið á Þrengslavegi. Ökumaður var einn í bílnum og metinn ómeiddur af sjúkraflutningamönnum. Smávægilegur eldur kom upp í bifreiðinni og segir í bókun að hann hafi verið slökktur með „kókflösku“. Nef- og höfuðkúpubrotinn hjólreiðamaður Þá hafnaði bifreið utan vegar á Meðallandsvegi í gær, 20. október, og valt heila veltu. Ökumaður og farþegi sem í bifreiðinni voru sluppu ómeiddir að eigin sögn. Hjólreiðamaður missti stjórn á reiðhjóli sínu á Hvolsvelli þann 14. október. Maðurinn var hjálmlaus og er talinn nef- og höfuðkúpubrotinn. Hann var fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar. Lögreglumál Rangárþing eystra Samgönguslys Skaftárhreppur Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Veður Fleiri fréttir Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Sjá meira
Ökumanni bifreiðar á Laugarvatnsvegi fataðist aksturinn þegar „eitthvað hljóp í veg fyrir bifreiðina“ þann 17. október síðastliðinn, að því er lögregla á Suðurlandi hefur eftir ökumanninum í tilkynningu. Bíllinn valt og stöðvaðist mikið skemmdur úti í skurði. Ökumaðurinn kom sér sjálfur út úr bílnum og fékk aðstoð við að komast á sjúkrahús á Selfossi. Ekki eru veittar frekari upplýsingar um óhappið eða hið dularfulla fyrirbæri sem hljóp í veg fyrir bílinn í tilkynningu lögreglu.Slökktu eldinn með kókflösku Umrætt slys er eitt af fjórtán sem tilkynnt voru til lögreglu á Suðurlandi í liðinni viku. Að morgni 19. október valt bifreið á Þrengslavegi. Ökumaður var einn í bílnum og metinn ómeiddur af sjúkraflutningamönnum. Smávægilegur eldur kom upp í bifreiðinni og segir í bókun að hann hafi verið slökktur með „kókflösku“. Nef- og höfuðkúpubrotinn hjólreiðamaður Þá hafnaði bifreið utan vegar á Meðallandsvegi í gær, 20. október, og valt heila veltu. Ökumaður og farþegi sem í bifreiðinni voru sluppu ómeiddir að eigin sögn. Hjólreiðamaður missti stjórn á reiðhjóli sínu á Hvolsvelli þann 14. október. Maðurinn var hjálmlaus og er talinn nef- og höfuðkúpubrotinn. Hann var fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar.
Lögreglumál Rangárþing eystra Samgönguslys Skaftárhreppur Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Veður Fleiri fréttir Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Sjá meira