Lögreglan á Vestfjörðum segir frá því að búast megi við að hann verði ekki opnaður aftur fyrr en eftir tvær klukkustundir.
„Dráttarbíll með tengivagn rann til á veginum yfir Mikladal, Tálknafjarðarmegin og þverar hann. Engin hlaut meiðsl,“ segir í tilkynningunni.