Legend fékk aftur á móti óvænta gjöf frá eiginkonu sinni Chrissy Teigen sem faldi sig ofan í frægum kassa við hliðin á gestum og spjallþáttastjórnanda.
Í miðjum þætti stökk hún upp úr kassanum og hræddi líftóruna úr Legend eins og sjá má hér að neðan.