Veðjaði á móti eigin liði og tapaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. desember 2019 23:00 Josh Shaw. Getty/David Buchan Josh Shaw, leikmaður Arizona Cardinals í NFL-deildinni, hefur verið dæmdur í rúmlega eins árs bann frá NFL-deildinni eftir að upp komst um að hann hefði veðjað á leiki í deildinni. Josh Shaw má ekki spila í deildinni á ný fyrr en í fyrsta lagi á 2021 tímabilinu. Hann er því í banni út þetta tímabil og líka það næsta. Josh Shaw gerði eins árs samning við Arizona Cardinals í mars en þetta er hans fimmta tímabil í NFL-deildinni. Shaw spilaði áður með Cincinnati Bengals (2015–2018), Kansas City Chiefs (2018) og Tampa Bay Buccaneers (2018). ESPN hefur nú grafið það upp að Josh Shaw veðjaði líka á leiki síns eigins liðs, Arizona Cardinals.Suspended Cardinals safety Josh Shaw reportedly bet against his own team and lost. https://t.co/dVeeR9Z6Qr — USA TODAY Sports (@usatodaysports) December 3, 2019Josh Shaw náði ekki að spila deildarleik með Arizona Cardinals liðinu því hann hefur verið á meiðslalistanum síðan í lok ágúst. Hann freistaðist til að veðja á sitt eigið lið í nóvember hjá Caesars sportsbook í Las Vegas samkvæmt frétt ESPN. Shaw veðjaði meðal annars á útkomu seinni hálfleiksins í leik Arizona Cardinals og Tampa Bay Buccaneers sem eru einmitt núverandi og fyrrverandi lið hans. Tampa Bay Buccaneers voru 17-13 yfir í hálfleik og Josh Shaw veðjaði að Buccaneers liðið myndi líka vinna seinni hálfleikinn. Svo fór þó ekki því Arizona Cardinals vann hann með einu. Arizona Cardinals tapaði samt leiknum og Josh Shaw tapaði veðmálinu en það snérist einnig um úrslit í seinni hálfleik á tveimur öðrum leikjum í deildinni. NFL tekur mjög hart á þátttöku leikmanna í veðmálum með úrslit í deildinni sem sést vel á þessari hörðu refsingu. Josh Shaw viðurkenndi strax brot sín og vann með rannsakendum en fékk engu að síður eins og hálfs árs bann frá NFL-deildinni. NFL Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
Josh Shaw, leikmaður Arizona Cardinals í NFL-deildinni, hefur verið dæmdur í rúmlega eins árs bann frá NFL-deildinni eftir að upp komst um að hann hefði veðjað á leiki í deildinni. Josh Shaw má ekki spila í deildinni á ný fyrr en í fyrsta lagi á 2021 tímabilinu. Hann er því í banni út þetta tímabil og líka það næsta. Josh Shaw gerði eins árs samning við Arizona Cardinals í mars en þetta er hans fimmta tímabil í NFL-deildinni. Shaw spilaði áður með Cincinnati Bengals (2015–2018), Kansas City Chiefs (2018) og Tampa Bay Buccaneers (2018). ESPN hefur nú grafið það upp að Josh Shaw veðjaði líka á leiki síns eigins liðs, Arizona Cardinals.Suspended Cardinals safety Josh Shaw reportedly bet against his own team and lost. https://t.co/dVeeR9Z6Qr — USA TODAY Sports (@usatodaysports) December 3, 2019Josh Shaw náði ekki að spila deildarleik með Arizona Cardinals liðinu því hann hefur verið á meiðslalistanum síðan í lok ágúst. Hann freistaðist til að veðja á sitt eigið lið í nóvember hjá Caesars sportsbook í Las Vegas samkvæmt frétt ESPN. Shaw veðjaði meðal annars á útkomu seinni hálfleiksins í leik Arizona Cardinals og Tampa Bay Buccaneers sem eru einmitt núverandi og fyrrverandi lið hans. Tampa Bay Buccaneers voru 17-13 yfir í hálfleik og Josh Shaw veðjaði að Buccaneers liðið myndi líka vinna seinni hálfleikinn. Svo fór þó ekki því Arizona Cardinals vann hann með einu. Arizona Cardinals tapaði samt leiknum og Josh Shaw tapaði veðmálinu en það snérist einnig um úrslit í seinni hálfleik á tveimur öðrum leikjum í deildinni. NFL tekur mjög hart á þátttöku leikmanna í veðmálum með úrslit í deildinni sem sést vel á þessari hörðu refsingu. Josh Shaw viðurkenndi strax brot sín og vann með rannsakendum en fékk engu að síður eins og hálfs árs bann frá NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira