Gary Neville um vítaspyrnu-VARið í leik Norwich og Arsenal: „Þetta er skammarlegt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 2. desember 2019 10:00 Paul Tierny dómari hafði í nægu að snúast. vísir/getty Það voru rosalegar mínútur í leik Norwich og Arsenal í gær er síðarnefnda liðið fékk vítaspyrnu. Endurtaka þurfti spyrnuna eftir skoðun í VARsjánni og í síðara skiptið skoruðu gestirnir frá Lundúnum. Cristoph Zimmermann fékk boltann í höndina og dæmd var vítaspyrna. Á punktinn steig Pierre-Emerick Aubameyang en Tim Krul varði frá honum við mikinn fögnuð leikmanna Norwich. VAR kíkti þó á vítaspyrnuna aftur og við það kom í ljós að leikmenn Norwich voru komnir inn í vítateiginn áður en Aubameyang sparkaði boltanum á markið. Því var spyrnan endurtekin og aftur fór Aubameyang á punktinn en í síðara skiptin skoraði hann. Gary Neville, sparkspekingur hjá Sky Sports, leist ekkert á þetta og tjáði sig um málið á Twitter:That’s a disgrace ! — Gary Neville (@GNev2) December 1, 2019 Fyrrum samherij hans hjá Manchester United, Luis Saha, var þó á öðru máli. „Þetta eru reglurnar og mér líkar vel við það þegar haldið er sig við reglurnar í leiknum.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Jafnt í fyrsta leiknum undir stjórn Ljungberg Arsenal hefur ekki unnið leik í ensku úrvalsdeildinni síðan 6. október. 1. desember 2019 15:45 Ljungberg: Held ég hafi fengið hjartaáfall tvisvar Svíinn stýrði Arsenal í fyrsta sinn í dag. 1. desember 2019 17:01 Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Sjá meira
Það voru rosalegar mínútur í leik Norwich og Arsenal í gær er síðarnefnda liðið fékk vítaspyrnu. Endurtaka þurfti spyrnuna eftir skoðun í VARsjánni og í síðara skiptið skoruðu gestirnir frá Lundúnum. Cristoph Zimmermann fékk boltann í höndina og dæmd var vítaspyrna. Á punktinn steig Pierre-Emerick Aubameyang en Tim Krul varði frá honum við mikinn fögnuð leikmanna Norwich. VAR kíkti þó á vítaspyrnuna aftur og við það kom í ljós að leikmenn Norwich voru komnir inn í vítateiginn áður en Aubameyang sparkaði boltanum á markið. Því var spyrnan endurtekin og aftur fór Aubameyang á punktinn en í síðara skiptin skoraði hann. Gary Neville, sparkspekingur hjá Sky Sports, leist ekkert á þetta og tjáði sig um málið á Twitter:That’s a disgrace ! — Gary Neville (@GNev2) December 1, 2019 Fyrrum samherij hans hjá Manchester United, Luis Saha, var þó á öðru máli. „Þetta eru reglurnar og mér líkar vel við það þegar haldið er sig við reglurnar í leiknum.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Jafnt í fyrsta leiknum undir stjórn Ljungberg Arsenal hefur ekki unnið leik í ensku úrvalsdeildinni síðan 6. október. 1. desember 2019 15:45 Ljungberg: Held ég hafi fengið hjartaáfall tvisvar Svíinn stýrði Arsenal í fyrsta sinn í dag. 1. desember 2019 17:01 Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Sjá meira
Jafnt í fyrsta leiknum undir stjórn Ljungberg Arsenal hefur ekki unnið leik í ensku úrvalsdeildinni síðan 6. október. 1. desember 2019 15:45
Ljungberg: Held ég hafi fengið hjartaáfall tvisvar Svíinn stýrði Arsenal í fyrsta sinn í dag. 1. desember 2019 17:01