Litla föndurhornið: Skipt um lit á jólaskrautinu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. desember 2019 10:00 Jólaföndur 16.desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. Vísir/Kristbjörg Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 16. desember sýnir hún hvernig hægt er að breyta jólaskrautinu sem maður á, í stað þess að stökkva út og kaupa nýtt. Við gefum Kristbjörgu orðið. Ef jólaskrautið passar ekki, breyttu því. Ég veit að þið getið ekki trúað því hversu oft ég hef óskað þess að Bandarísku dollarabúðirnar væru með útibú hérna. Úrvalið sem þær eru með er geggjað og þær eru gjörsamlega draumaveröld föndrarans. Fyrir síðustu jól þá voru þær með virkilega fallegar jólakúlur, hvítar og með smá grein og skrauti að ofan. Ég leitaði og leitaði í búðunum hérna, fann að vísu margt annað en ekki þessar hvítu fallegu jólakúlur. Ég fann hins vegar kúlur sem voru mjög líkar og ákvað að breyta þeim. Ég byrjaði á því að taka skrautið að ofan, það var ekki beint auðvelt en tókst án þess að ég skemmdi það eða kúluna. Svo þreif ég allt þetta auka glimmer dót af áður en ég spreyjaði kúluna hvíta. Ég átti bara matt spray þannig að til að fá glansinn þá fór ég yfir kúluna með límlakkinu mínu. Svo límdi ég skreytingarnar aftur á og var komin með kúlu mjög svipaða þeim sem dollarabúðirnar voru með. Föndur Jól Litla föndurhornið Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 16. desember sýnir hún hvernig hægt er að breyta jólaskrautinu sem maður á, í stað þess að stökkva út og kaupa nýtt. Við gefum Kristbjörgu orðið. Ef jólaskrautið passar ekki, breyttu því. Ég veit að þið getið ekki trúað því hversu oft ég hef óskað þess að Bandarísku dollarabúðirnar væru með útibú hérna. Úrvalið sem þær eru með er geggjað og þær eru gjörsamlega draumaveröld föndrarans. Fyrir síðustu jól þá voru þær með virkilega fallegar jólakúlur, hvítar og með smá grein og skrauti að ofan. Ég leitaði og leitaði í búðunum hérna, fann að vísu margt annað en ekki þessar hvítu fallegu jólakúlur. Ég fann hins vegar kúlur sem voru mjög líkar og ákvað að breyta þeim. Ég byrjaði á því að taka skrautið að ofan, það var ekki beint auðvelt en tókst án þess að ég skemmdi það eða kúluna. Svo þreif ég allt þetta auka glimmer dót af áður en ég spreyjaði kúluna hvíta. Ég átti bara matt spray þannig að til að fá glansinn þá fór ég yfir kúluna með límlakkinu mínu. Svo límdi ég skreytingarnar aftur á og var komin með kúlu mjög svipaða þeim sem dollarabúðirnar voru með.
Föndur Jól Litla föndurhornið Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira