Myndbönd og einfaldleiki í fyrirrúmi hjá Ancelotti að sögn Gylfa Anton Ingi Leifsson skrifar 30. desember 2019 11:30 Gylfi í sigrinum gegn Burnley á öðrum degi jóla. vísir/getty Everton hefur farið ljómandi vel af stað undir stjórn Carlo Ancelotti. Liðið hefur unnið fyrstu tvo leikina; gegn Burnley og Newcastle og hefur liðið þokast upp töfluna. Gylfi hefur spilað allar mínúturnar í leikjunum tveimur undir stjórn Ancelotti og hefur spilað á miðri miðjunni, aftarlega en hann hefur spilað að undanförnu. „Þetta er öðruvísi en þetta er gott. Mér er ekki hleypt mikið fram en þetta er örðuvísi og ég nýt mín,“ sagði Gylfi í viðtali við staðarblaðið í Bítlaborginni, Liverpool Echo. „Þetta er augljóslega tvær mismunandi leikaðferðir sem við erum að spila núna en þú getur ekki kvartað þegar þú hefur unnið tvo leiki á þremur dögum. Ég nýt mín.“ Gylfi Sigurdsson speaks about how he and his Everton team-mates are adapting to Carlo Ancelotti's methods https://t.co/ZMM4uFIOk4— Everton FC News (@LivEchoEFC) December 30, 2019 Ancelotti tók við liðinu í miðri jólatörn - eftir markalaust jafntefli gegn Arsenal - og segir Gylfi að mesta vinnan hafi farið fram utan æfingarsvæðisins. „Við höfum ekki haft mikinn tíma til þess að vinna með nýja stjóranum. Þetta hafa aðallega verið myndbönd og smá vinna á vellinum en vegna leikjanna hefur ekki verið mikið um æfingar.“ „Við höfum verið að gera þetta einfalt, hreyfa boltann og láta sóknarmennina sjá um að sjá. Augljóslega þurfum við hinir þá að sjá um að halda skipulaginu varnarlega,“ sagði Gylfi.We spoke to Gylfi Sigurdsson after yesterday's match https://t.co/O2KjdI4lFf— Everton FC News (@LivEchoEFC) December 29, 2019 Gylfa og félaga bíður erfitt verkefni á nýársdag er liðið heimsækir Englandsmeistara Manchester City heim. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi átti þátt í sigurmarki Everton gegn Burnley Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 26. desember 2019 16:45 Ancelotti ánægður með Ferguson: Góður andi í liðinu Carlo Ancelotti fer vel af stað sem knattspyrnustjóri Everton og er nú kominn með tvo sigra úr fyrstu tveimur leikjum sínum. 28. desember 2019 18:30 Everton unnið báða leikina síðan Ancelotti tók við Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 28. desember 2019 16:45 Staðarblaðið í Liverpool ekki eins hrifið af frammistöðu Gylfa og Sky Sports Gylfi Þór Sigurðsson stóð sig vel í fyrsta leik sínum undir stjórn Carlo Ancelotti í gær og átti mikinn þátt í sigurmarki Everton á móti Burnley. Það voru hins vegar ekki allir jafnhrifnir af frammistöðu íslenska landsliðsmannsins í leiknum. 27. desember 2019 09:30 Gylfi: Ancelotti veit hvað hann er að tala um Gylfi Þór Sigurðsson segir auðvelt að trúa á Carlo Ancelotti og hans taktík, sérstaklega eftir frábæra byrjun Ítalans með Everton. 29. desember 2019 22:00 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Sjá meira
Everton hefur farið ljómandi vel af stað undir stjórn Carlo Ancelotti. Liðið hefur unnið fyrstu tvo leikina; gegn Burnley og Newcastle og hefur liðið þokast upp töfluna. Gylfi hefur spilað allar mínúturnar í leikjunum tveimur undir stjórn Ancelotti og hefur spilað á miðri miðjunni, aftarlega en hann hefur spilað að undanförnu. „Þetta er öðruvísi en þetta er gott. Mér er ekki hleypt mikið fram en þetta er örðuvísi og ég nýt mín,“ sagði Gylfi í viðtali við staðarblaðið í Bítlaborginni, Liverpool Echo. „Þetta er augljóslega tvær mismunandi leikaðferðir sem við erum að spila núna en þú getur ekki kvartað þegar þú hefur unnið tvo leiki á þremur dögum. Ég nýt mín.“ Gylfi Sigurdsson speaks about how he and his Everton team-mates are adapting to Carlo Ancelotti's methods https://t.co/ZMM4uFIOk4— Everton FC News (@LivEchoEFC) December 30, 2019 Ancelotti tók við liðinu í miðri jólatörn - eftir markalaust jafntefli gegn Arsenal - og segir Gylfi að mesta vinnan hafi farið fram utan æfingarsvæðisins. „Við höfum ekki haft mikinn tíma til þess að vinna með nýja stjóranum. Þetta hafa aðallega verið myndbönd og smá vinna á vellinum en vegna leikjanna hefur ekki verið mikið um æfingar.“ „Við höfum verið að gera þetta einfalt, hreyfa boltann og láta sóknarmennina sjá um að sjá. Augljóslega þurfum við hinir þá að sjá um að halda skipulaginu varnarlega,“ sagði Gylfi.We spoke to Gylfi Sigurdsson after yesterday's match https://t.co/O2KjdI4lFf— Everton FC News (@LivEchoEFC) December 29, 2019 Gylfa og félaga bíður erfitt verkefni á nýársdag er liðið heimsækir Englandsmeistara Manchester City heim.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi átti þátt í sigurmarki Everton gegn Burnley Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 26. desember 2019 16:45 Ancelotti ánægður með Ferguson: Góður andi í liðinu Carlo Ancelotti fer vel af stað sem knattspyrnustjóri Everton og er nú kominn með tvo sigra úr fyrstu tveimur leikjum sínum. 28. desember 2019 18:30 Everton unnið báða leikina síðan Ancelotti tók við Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 28. desember 2019 16:45 Staðarblaðið í Liverpool ekki eins hrifið af frammistöðu Gylfa og Sky Sports Gylfi Þór Sigurðsson stóð sig vel í fyrsta leik sínum undir stjórn Carlo Ancelotti í gær og átti mikinn þátt í sigurmarki Everton á móti Burnley. Það voru hins vegar ekki allir jafnhrifnir af frammistöðu íslenska landsliðsmannsins í leiknum. 27. desember 2019 09:30 Gylfi: Ancelotti veit hvað hann er að tala um Gylfi Þór Sigurðsson segir auðvelt að trúa á Carlo Ancelotti og hans taktík, sérstaklega eftir frábæra byrjun Ítalans með Everton. 29. desember 2019 22:00 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Sjá meira
Gylfi átti þátt í sigurmarki Everton gegn Burnley Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 26. desember 2019 16:45
Ancelotti ánægður með Ferguson: Góður andi í liðinu Carlo Ancelotti fer vel af stað sem knattspyrnustjóri Everton og er nú kominn með tvo sigra úr fyrstu tveimur leikjum sínum. 28. desember 2019 18:30
Everton unnið báða leikina síðan Ancelotti tók við Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 28. desember 2019 16:45
Staðarblaðið í Liverpool ekki eins hrifið af frammistöðu Gylfa og Sky Sports Gylfi Þór Sigurðsson stóð sig vel í fyrsta leik sínum undir stjórn Carlo Ancelotti í gær og átti mikinn þátt í sigurmarki Everton á móti Burnley. Það voru hins vegar ekki allir jafnhrifnir af frammistöðu íslenska landsliðsmannsins í leiknum. 27. desember 2019 09:30
Gylfi: Ancelotti veit hvað hann er að tala um Gylfi Þór Sigurðsson segir auðvelt að trúa á Carlo Ancelotti og hans taktík, sérstaklega eftir frábæra byrjun Ítalans með Everton. 29. desember 2019 22:00