Teitur: Lægsti punkturinn þegar ég var rekinn frá Njarðvík Anton Ingi Leifsson skrifar 7. maí 2020 10:30 Teitur Örlygsson gerði upp ferilinn sinn, bæði sem leikmaður og þjálfari, á Stöð 2 Sport í gær. vísir/S2s Körfuboltagoðsögnin Teitur Örlygsson segir að ein sín súrasta stund á ferlinum hafi verið þegar hann var látinn fara sem þjálfari uppeldisfélagsins Njarðvíkur eftir tímabilið 2008. Teitur settist í stólinn hjá Rikka G í Sportinu í kvöld þar sem Teitur gerði upp magnaðan feril sinn. Hann vann aragrúa af titlum en þjálfaði einnig bæði uppeldisfélagið Njarðvík sem og Stjörnuna. Eftir tímabilið 2008 segir í frétt að Teitur og Njarðvík hefðu komist að samkomulagi um að hann myndi yfirgefa liðið og Teitur segir að þetta hafi verið sárt. „Það eru allir þessar úrslitaleikir sem ég tapaði,“ sagði Teitur um súrustu stundina á ferlinum. „Það er hundleiðinlegt og svo er það þegar ég var rekinn frá Njarðvík. Það var lægsti punkturinn.“ „Það fór illa með mig andlega og ég viðurkenni það. Þetta var erfitt sumar. Það var eitthvað sem ég bjóst ekki við. Mér fannst það ósanngjarnt og finnst það enn. Við misstum bæði Friðrik Stefánsson og Egil í meiðsli sem voru stóru mennirnir okkar. Við mættum Hlyni Bærings og Snæfell og ég var með Guðmund Jónsson og Jóhann Árna, einhverja unga stráka, bakverði að dekka Hlyn og við dettum út.“ „Mér fannst þetta erfitt því ég þekkti allt fólkið svo vel og ég var virkilega sár. Þetta nagaði mig í góðan tíma eftir þetta. Svo ákvað ég að halda áfram og fyrirgefa öllum því þetta er fólk sem ég hitti og þykir vænt um sem stóð að þessu. Mér leið þá sjálfum mikið betur fyrir vikið en þess vegna er ég svo þakklátur að Stjarnan hafi hringt í mig og gefið mér tækifærið.“ Klippa: Sportið í kvöld - Teitur rekinn 2008 Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. UMF Njarðvík Sportið í kvöld Íslenski körfuboltinn Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Heimsleikarnir í CrossFit 2026 klárast fyrir verslunarmannahelgina Sport Fleiri fréttir „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Sjá meira
Körfuboltagoðsögnin Teitur Örlygsson segir að ein sín súrasta stund á ferlinum hafi verið þegar hann var látinn fara sem þjálfari uppeldisfélagsins Njarðvíkur eftir tímabilið 2008. Teitur settist í stólinn hjá Rikka G í Sportinu í kvöld þar sem Teitur gerði upp magnaðan feril sinn. Hann vann aragrúa af titlum en þjálfaði einnig bæði uppeldisfélagið Njarðvík sem og Stjörnuna. Eftir tímabilið 2008 segir í frétt að Teitur og Njarðvík hefðu komist að samkomulagi um að hann myndi yfirgefa liðið og Teitur segir að þetta hafi verið sárt. „Það eru allir þessar úrslitaleikir sem ég tapaði,“ sagði Teitur um súrustu stundina á ferlinum. „Það er hundleiðinlegt og svo er það þegar ég var rekinn frá Njarðvík. Það var lægsti punkturinn.“ „Það fór illa með mig andlega og ég viðurkenni það. Þetta var erfitt sumar. Það var eitthvað sem ég bjóst ekki við. Mér fannst það ósanngjarnt og finnst það enn. Við misstum bæði Friðrik Stefánsson og Egil í meiðsli sem voru stóru mennirnir okkar. Við mættum Hlyni Bærings og Snæfell og ég var með Guðmund Jónsson og Jóhann Árna, einhverja unga stráka, bakverði að dekka Hlyn og við dettum út.“ „Mér fannst þetta erfitt því ég þekkti allt fólkið svo vel og ég var virkilega sár. Þetta nagaði mig í góðan tíma eftir þetta. Svo ákvað ég að halda áfram og fyrirgefa öllum því þetta er fólk sem ég hitti og þykir vænt um sem stóð að þessu. Mér leið þá sjálfum mikið betur fyrir vikið en þess vegna er ég svo þakklátur að Stjarnan hafi hringt í mig og gefið mér tækifærið.“ Klippa: Sportið í kvöld - Teitur rekinn 2008 Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
UMF Njarðvík Sportið í kvöld Íslenski körfuboltinn Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Heimsleikarnir í CrossFit 2026 klárast fyrir verslunarmannahelgina Sport Fleiri fréttir „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Sjá meira