Rondey rotaði drukkinn Íslending í miðbænum eftir kynþáttaníð en nefbraut óvart Booker í leiðinni Anton Ingi Leifsson skrifar 7. maí 2020 12:00 Teitur gerði upp ferilinn hjá Rikka G í gær og sagði margar skemmtilegar sögur af ferlinum. Teitur Örlygsson segir að það hafi verið margar sögurnar af Bandaríkjamanninum Rondey Robison sem lék í sex ár með Njarðvík á árunum 1990 til 1996. Ein þeirra gerðist í miðbæ Reykjavíkur þegar drukkinn Íslendingur kallaði hann illum nöfnum. Teitur gerði upp magnaðan feril sinn hjá Rikka G í Sportinu í kvöld sem var sýnt í gær en Teitur vann hvern titilinn á fætur öðrum; sem leikmaður og þjálfari. Einn af fimm bestu samherjum Teits var Rondey Robison og Teitur segir að það hafi verið margar sögurnar af þessum frábæra leikmanni. „Það eru margar frægar sögur af honum. Ein þeirra er þegar þeir voru á djamminu í Reykjavík, ég veit ekki hvort ég megi segja þetta, en þá var hann og Frank Booker saman fyrir framan veitingastað í Reykjavík. Þeir sitja fram í og þá kemur leiðinlega dónalegur Íslendingur,“ sagði Teitur en Frank Booker lék hér á landi frá 1991 til 1995. Hann lék með ÍR, Val og Grindavík. „Hann var dauðadrukkinn og byrjaði að kalla þá þessu n-orði sem þeir þola ekki. Þeir urðu mikið fyrir aðkasti á þessum árum þessir strákar. Þeir gerðu ekkert og Booker skrúfar niður rúðuna og reynir að róa manninn niður en hann heldur áfram og er kominn með hausinn inn í bílinn að kalla þetta og niðurlægja þá.“ „Þangað til að okkar maður Rondey sem situr í farþegasætinu fær nóg og þetta voru engir venjulegir handleggir á honum. Hann teygir sig yfir og gefur honum einn á lúðurinn. Það heyrist bara höggið og gaurinn dettur á bakið alveg kaldur nema hann tók nefið af Booker í leiðinni og nefbraut hann líka. Booker var allur í blóði líka og það dró ekkert úr högginu. Hann rotaði hinn líka,“ sagði Teitur. Klippa: Sportið í kvöld - Teitur með sögu af Rondey Robison Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. UMF Njarðvík Sportið í kvöld Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Sjá meira
Teitur Örlygsson segir að það hafi verið margar sögurnar af Bandaríkjamanninum Rondey Robison sem lék í sex ár með Njarðvík á árunum 1990 til 1996. Ein þeirra gerðist í miðbæ Reykjavíkur þegar drukkinn Íslendingur kallaði hann illum nöfnum. Teitur gerði upp magnaðan feril sinn hjá Rikka G í Sportinu í kvöld sem var sýnt í gær en Teitur vann hvern titilinn á fætur öðrum; sem leikmaður og þjálfari. Einn af fimm bestu samherjum Teits var Rondey Robison og Teitur segir að það hafi verið margar sögurnar af þessum frábæra leikmanni. „Það eru margar frægar sögur af honum. Ein þeirra er þegar þeir voru á djamminu í Reykjavík, ég veit ekki hvort ég megi segja þetta, en þá var hann og Frank Booker saman fyrir framan veitingastað í Reykjavík. Þeir sitja fram í og þá kemur leiðinlega dónalegur Íslendingur,“ sagði Teitur en Frank Booker lék hér á landi frá 1991 til 1995. Hann lék með ÍR, Val og Grindavík. „Hann var dauðadrukkinn og byrjaði að kalla þá þessu n-orði sem þeir þola ekki. Þeir urðu mikið fyrir aðkasti á þessum árum þessir strákar. Þeir gerðu ekkert og Booker skrúfar niður rúðuna og reynir að róa manninn niður en hann heldur áfram og er kominn með hausinn inn í bílinn að kalla þetta og niðurlægja þá.“ „Þangað til að okkar maður Rondey sem situr í farþegasætinu fær nóg og þetta voru engir venjulegir handleggir á honum. Hann teygir sig yfir og gefur honum einn á lúðurinn. Það heyrist bara höggið og gaurinn dettur á bakið alveg kaldur nema hann tók nefið af Booker í leiðinni og nefbraut hann líka. Booker var allur í blóði líka og það dró ekkert úr högginu. Hann rotaði hinn líka,“ sagði Teitur. Klippa: Sportið í kvöld - Teitur með sögu af Rondey Robison Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
UMF Njarðvík Sportið í kvöld Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Sjá meira