Facebook endurskoðar rafmyntaráform sín Kjartan Kjartansson skrifar 4. mars 2020 13:01 Mark Zuckeberberg, stofnandi Facebook, þegar hann svaraði spurningum bandarískra þingmanna um rafmyntina Libra í október í fyrra. Vísir/EPA Andstaða eftirlitsstofnana og yfirvalda í fjölda ríkja veldur því að stjórnendur samfélagsmiðlarisans Facebook eru nú sagðir endurskoða áform sín um að hleypa af stokkunum eigin rafmynt. Í staðinn gæti Facebook boðið upp á rafrænar útgáfur af gjaldmiðlum eins og dollara og evru. Facebook hefur unnið að rafmyntinni Libra í samstarfi við önnur tæknifyrirtæki eins og Lyft, Spotify og Shopify. Önnur stórfyrirtæki eins og Visa hlupust undan merkjum þegar verkefnið mætti mótstöðu yfirvalda. Sjá einnig: Efast um ágæti rafmyntar Facebook Hugmyndin um Libra hefur sætt verulegri gagnrýni. Nokkur stærstu hagkerfi heims hafa sagt að rafmyntir almennt ógni fjármálakerfi heimsins. Sum ríki hafa varað við því að rafmyntir verði misnotaðar í peningaþvætti. Talsmenn Facebook neita því að til standi að gefa hugmyndina um Libra alfarið upp á bátinn, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Til stendur að gefa rafmyntina út í haust, nokkru síðar en upphaflega stóð til. Facebook Rafmyntir Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Andstaða eftirlitsstofnana og yfirvalda í fjölda ríkja veldur því að stjórnendur samfélagsmiðlarisans Facebook eru nú sagðir endurskoða áform sín um að hleypa af stokkunum eigin rafmynt. Í staðinn gæti Facebook boðið upp á rafrænar útgáfur af gjaldmiðlum eins og dollara og evru. Facebook hefur unnið að rafmyntinni Libra í samstarfi við önnur tæknifyrirtæki eins og Lyft, Spotify og Shopify. Önnur stórfyrirtæki eins og Visa hlupust undan merkjum þegar verkefnið mætti mótstöðu yfirvalda. Sjá einnig: Efast um ágæti rafmyntar Facebook Hugmyndin um Libra hefur sætt verulegri gagnrýni. Nokkur stærstu hagkerfi heims hafa sagt að rafmyntir almennt ógni fjármálakerfi heimsins. Sum ríki hafa varað við því að rafmyntir verði misnotaðar í peningaþvætti. Talsmenn Facebook neita því að til standi að gefa hugmyndina um Libra alfarið upp á bátinn, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Til stendur að gefa rafmyntina út í haust, nokkru síðar en upphaflega stóð til.
Facebook Rafmyntir Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira