Elísabet Bretlandsdrottning kemur fyrir í vinsælu tísti um Daða Frey og Gagnamagnið Stefán Árni Pálsson skrifar 6. apríl 2020 15:31 Daði Freyr og Gagnamagnið áttu að keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision. Breski Eurovision-farinn Susanna Marie Cork, betur þekkt sem SuRie, tísti í gær nokkuð spaugilegri mynd af Elísabetu Bretlandsdrottningu en hún ávarpaði bresku þjóðina í gær. Bretar búa sig nú undir það sem stefnir í að vera versta vika faraldursins til þessa. Tilkynnt var um 600 ný dauðsföll vegna veirunnar í gær. Elísabet ávarpaði þjóðina í gær og hvatti landsmenn til þess að leggja sitt af mörkum. Á myndinni er Elísabet aftur á móti klædd í peysu sem við Íslendingar ættum að kannast nokkuð vel við og er einkennisbúningur Gagnamagnsins. Elísabet klæddist grænni peysu er hún ávarpaði þjóðina og var því auðvelt að koma sjálfum Daða Frey á peysuna með hjálp teikniforrits. Daði og Gagnamagnið áttu að keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision í Rotterdam í næsta mánuði en eins og margir vita er búið að aflýsa keppninni. Daði Freyr og Gagnamagnið hafa fengið lygilega mikla athygli í Bretlandi og sést það til að mynda á umræddu tísti. Opinber Twitter-aðgangur Eurovision hefur nú endurvarpað tístinu sem sjá má hér að neðan. Queen we can stan https://t.co/r38m4rOU3D— Eurovision Song Contest (@Eurovision) April 6, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eurovision Kóngafólk Bretland Grín og gaman Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Fleiri fréttir Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Sjá meira
Breski Eurovision-farinn Susanna Marie Cork, betur þekkt sem SuRie, tísti í gær nokkuð spaugilegri mynd af Elísabetu Bretlandsdrottningu en hún ávarpaði bresku þjóðina í gær. Bretar búa sig nú undir það sem stefnir í að vera versta vika faraldursins til þessa. Tilkynnt var um 600 ný dauðsföll vegna veirunnar í gær. Elísabet ávarpaði þjóðina í gær og hvatti landsmenn til þess að leggja sitt af mörkum. Á myndinni er Elísabet aftur á móti klædd í peysu sem við Íslendingar ættum að kannast nokkuð vel við og er einkennisbúningur Gagnamagnsins. Elísabet klæddist grænni peysu er hún ávarpaði þjóðina og var því auðvelt að koma sjálfum Daða Frey á peysuna með hjálp teikniforrits. Daði og Gagnamagnið áttu að keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision í Rotterdam í næsta mánuði en eins og margir vita er búið að aflýsa keppninni. Daði Freyr og Gagnamagnið hafa fengið lygilega mikla athygli í Bretlandi og sést það til að mynda á umræddu tísti. Opinber Twitter-aðgangur Eurovision hefur nú endurvarpað tístinu sem sjá má hér að neðan. Queen we can stan https://t.co/r38m4rOU3D— Eurovision Song Contest (@Eurovision) April 6, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eurovision Kóngafólk Bretland Grín og gaman Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Fleiri fréttir Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Sjá meira