Dagskráin í dag: Garnirnar raktar úr Arnari Gunnlaugs, leið Selfoss að fyrsta titlinum og úrslitaleikur Keflavíkur og Snæfells Sindri Sverrisson skrifar 16. apríl 2020 06:00 Arnar Gunnlaugsson stýrði Víkingum til bikarmeistaratitils síðasta sumar. vísir/bára Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Öll helstu mál dagsins verða tekin fyrir í beinni útsendingu í Sportinu í dag, og Arnar Gunnlaugsson, þjálfari bikarmeistara Víkings í fótbolta, mætir svo í viðtal við Rikka G í Sportinu í kvöld. Þessi sest niður með mér annaðkvöld kl.20.Hann velur úrvalslið leikmanna sem hann spilaði með á Íslandi, sætustu og súrustu stundirnar á ferlinum og ævintýri Víkinga á síðustu leiktíð ásamt markmiðum sumarsins.Arnar Gunnláksson takk!#Sportiðíkvöld pic.twitter.com/DtGti5UUu2— Rikki G (@RikkiGje) April 15, 2020 Eftir Sportið í kvöld verður sýnd stytt útgáf af skemmtilegum leik Stjörnunnar og Víkings frá sumrinu 2018, í úrvalsdeild karla í fótbolta. Því næst verður sýndur eftirminnilegur leikur Keflavíkur og Snæfells í úrslitum úrvalsdeildar karla í körfubolta árið 2008. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 verður hægt að horfa á leikina sem Selfoss lék í úrslitakeppninni á leið sinni að sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í handbolta karla á síðasta ári. Þar verður einnig sýnd heimildarmynd um Alfreð Gíslason og fleira efni. Stöð 2 Sport 3 Sígildir fótboltaleikir verða alls ráðandi á Stöð 2 Sport 3. Þar verður hægt að sjá styttar útgáfur af leikjum úr enska bikarnum í gegnum árin, frábæra leiki úr efstu deild karla í fótbolta og svo fjóra úrslitaleiki úr Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 eSport Á Stöð 2 eSport verða útsendingar frá leikjum í League of Legends og Counter-Strike í Vodafone-deildinni á þessari leiktíð. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verður hægt að horfa á útsendingar frá lokadegi The Players árin 2017, 2018 og 2019, auk þáttarins The 9. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Pepsi Max-deild karla Rafíþróttir Dominos-deild karla Olís-deild karla Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Golf Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Öll helstu mál dagsins verða tekin fyrir í beinni útsendingu í Sportinu í dag, og Arnar Gunnlaugsson, þjálfari bikarmeistara Víkings í fótbolta, mætir svo í viðtal við Rikka G í Sportinu í kvöld. Þessi sest niður með mér annaðkvöld kl.20.Hann velur úrvalslið leikmanna sem hann spilaði með á Íslandi, sætustu og súrustu stundirnar á ferlinum og ævintýri Víkinga á síðustu leiktíð ásamt markmiðum sumarsins.Arnar Gunnláksson takk!#Sportiðíkvöld pic.twitter.com/DtGti5UUu2— Rikki G (@RikkiGje) April 15, 2020 Eftir Sportið í kvöld verður sýnd stytt útgáf af skemmtilegum leik Stjörnunnar og Víkings frá sumrinu 2018, í úrvalsdeild karla í fótbolta. Því næst verður sýndur eftirminnilegur leikur Keflavíkur og Snæfells í úrslitum úrvalsdeildar karla í körfubolta árið 2008. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 verður hægt að horfa á leikina sem Selfoss lék í úrslitakeppninni á leið sinni að sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í handbolta karla á síðasta ári. Þar verður einnig sýnd heimildarmynd um Alfreð Gíslason og fleira efni. Stöð 2 Sport 3 Sígildir fótboltaleikir verða alls ráðandi á Stöð 2 Sport 3. Þar verður hægt að sjá styttar útgáfur af leikjum úr enska bikarnum í gegnum árin, frábæra leiki úr efstu deild karla í fótbolta og svo fjóra úrslitaleiki úr Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 eSport Á Stöð 2 eSport verða útsendingar frá leikjum í League of Legends og Counter-Strike í Vodafone-deildinni á þessari leiktíð. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verður hægt að horfa á útsendingar frá lokadegi The Players árin 2017, 2018 og 2019, auk þáttarins The 9. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Rafíþróttir Dominos-deild karla Olís-deild karla Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Golf Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira