Dagskráin: Sportið í dag, markakóngar í Topp 5 og margt fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. maí 2020 06:00 Elfar Árni Aðalsteinsson (til vinstri) ræðir uppáhalds mörk sín á ferlinum í Topp 5 í kvöld. Vísir/Bára Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það verður nóg af efni á Stöð 2 Sport í dag. Glænýr þáttur af Sportinu í dag er á dagskrá klukkan 15:00 og um kvöldið höldum við áfram með þættina Topp fimm. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Stöð 2 Sport fékk nokkra markaskorara úr Pepsi Max deild karla til að velja topp 5 mörkin sín á ferlinum. Í þessum þáttum segja þeir okkur frá listanum sínum og segja skemmtilega frá hverju marki fyrir sig. Þrír leikmenn koma fyrir í hverjum þætti og völdu þeir sjálfir sinn topp 5 lista. Leikmennirnir í þessum þættir eru Guðjón Baldvinsson, Elfar Árni Aðalsteinsson og Kristinn Ingi Halldórsson. Þátturinn er í umsjón Gumma Ben. Stöð 2 Sport 2 Þættirnir 1 á 1 þar sem Guðmundur Benediktsson fær til sín magnað íþróttafólk og ræðir við það eru á dagskrá fram eftir degi. Í kjölfarið taka þættirnir Goðsagnir við þar sem fjallað er um mögnuðustu knattspyrnumenn síðari ára hér á landi. Þá endursýnum við knattspyrnu kvenna annál frá síðasta ári. Stöð 2 Sport 3 Meistaradeild Evrópu er í brennidepli á Stöð 2 Sport 3 í dag en við sýnum úrslitaleiki frá árunum 2005 til 2012. Stöð 2 eSport Rafíþróttastöðin sefur aldrei. Vináttulandsleikur í knattspyrnu og Vodeafone deildin í League of Legends eru á dagskrá í dag. Stöð 2 Golf Golfskóli Birgis Leifs er á dagskrá í dag ásamt hinu magnaða Nedbank Challenge móti frá 2012 þar sem tólf bestu kylfingar heims komu saman. Alla dagskrá dagsins má sjá hér. Íþróttir Fótbolti Pepsi Max-deild karla Körfubolti Dominos-deild karla Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn NBA Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það verður nóg af efni á Stöð 2 Sport í dag. Glænýr þáttur af Sportinu í dag er á dagskrá klukkan 15:00 og um kvöldið höldum við áfram með þættina Topp fimm. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Stöð 2 Sport fékk nokkra markaskorara úr Pepsi Max deild karla til að velja topp 5 mörkin sín á ferlinum. Í þessum þáttum segja þeir okkur frá listanum sínum og segja skemmtilega frá hverju marki fyrir sig. Þrír leikmenn koma fyrir í hverjum þætti og völdu þeir sjálfir sinn topp 5 lista. Leikmennirnir í þessum þættir eru Guðjón Baldvinsson, Elfar Árni Aðalsteinsson og Kristinn Ingi Halldórsson. Þátturinn er í umsjón Gumma Ben. Stöð 2 Sport 2 Þættirnir 1 á 1 þar sem Guðmundur Benediktsson fær til sín magnað íþróttafólk og ræðir við það eru á dagskrá fram eftir degi. Í kjölfarið taka þættirnir Goðsagnir við þar sem fjallað er um mögnuðustu knattspyrnumenn síðari ára hér á landi. Þá endursýnum við knattspyrnu kvenna annál frá síðasta ári. Stöð 2 Sport 3 Meistaradeild Evrópu er í brennidepli á Stöð 2 Sport 3 í dag en við sýnum úrslitaleiki frá árunum 2005 til 2012. Stöð 2 eSport Rafíþróttastöðin sefur aldrei. Vináttulandsleikur í knattspyrnu og Vodeafone deildin í League of Legends eru á dagskrá í dag. Stöð 2 Golf Golfskóli Birgis Leifs er á dagskrá í dag ásamt hinu magnaða Nedbank Challenge móti frá 2012 þar sem tólf bestu kylfingar heims komu saman. Alla dagskrá dagsins má sjá hér.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íþróttir Fótbolti Pepsi Max-deild karla Körfubolti Dominos-deild karla Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn NBA Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Sjá meira