Rekja 41 andlát af völdum kórónuveirunnar til leiks Liverpool og Atletico Anton Ingi Leifsson skrifar 24. maí 2020 11:30 Fyrir leikinn á Anfield í marsmánuði. vísir/getty Í skýrslu frá NHS, heilbrigðisstofnun Bretlands, kemur fram að leikur Liverpool og Atletico Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar hafi leitt til á fjórða tug dauðsfalla vegna kórónuveirunnar. Liverpool mætti Atletico Madrid þann 11. mars fyrir framan 52 þúsund áhorfendur á Anfield en þrjú þúsund stuðningsmenn Atletico voru mættir á völlinn. Eftir mikla dramatík hafði Atletico betur og sló út Evrópumeistaranna. Leikurinn var síðasti leikurinn sem var spilaður á Englandi áður en öllu var skellt í lás. Mikið var gagnrýnt að leikurinn hafi verið spilaður enda var kórónuveiran byrjuð að breiða úr sér á þessum tímapunkti. Liverpool's clash against Atletico Madrid 'led to 41 additional deaths' as government failed to ban fans https://t.co/sMnI0YP1NI— MailOnline Sport (@MailSport) May 24, 2020 Sunday Times greinir frá því að Edge Health, hópur innan veggja NHS, hafi gert rannsókn á því að leikurinn á Anfield hafi leitt til dauða 41 manns 25 til 35 dögum síðar af völdum kórónuveirunnar. Háskólinn í London og í Oxford hefur einnig rannsakað málið og segir að áætlað hafi verið að um 640 þúsund tilvik á Spáni hafi verið á þessum tíma og um 100 þúsund á Bretlandi á þeim tíma sem leikurinn fór fram. Jose Luis Martinez-Almedia, borgarstjórinn í Madríd, sagði í síðasta mánuði að það hafi verið mikil mistök að framkvæma leikinn en Cheltenham-hestamótið sem fór fram aðra vikuna í mars leiddi til dauða 37 manns af völdum kórónuveirunnar. Spænski boltinn Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Í skýrslu frá NHS, heilbrigðisstofnun Bretlands, kemur fram að leikur Liverpool og Atletico Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar hafi leitt til á fjórða tug dauðsfalla vegna kórónuveirunnar. Liverpool mætti Atletico Madrid þann 11. mars fyrir framan 52 þúsund áhorfendur á Anfield en þrjú þúsund stuðningsmenn Atletico voru mættir á völlinn. Eftir mikla dramatík hafði Atletico betur og sló út Evrópumeistaranna. Leikurinn var síðasti leikurinn sem var spilaður á Englandi áður en öllu var skellt í lás. Mikið var gagnrýnt að leikurinn hafi verið spilaður enda var kórónuveiran byrjuð að breiða úr sér á þessum tímapunkti. Liverpool's clash against Atletico Madrid 'led to 41 additional deaths' as government failed to ban fans https://t.co/sMnI0YP1NI— MailOnline Sport (@MailSport) May 24, 2020 Sunday Times greinir frá því að Edge Health, hópur innan veggja NHS, hafi gert rannsókn á því að leikurinn á Anfield hafi leitt til dauða 41 manns 25 til 35 dögum síðar af völdum kórónuveirunnar. Háskólinn í London og í Oxford hefur einnig rannsakað málið og segir að áætlað hafi verið að um 640 þúsund tilvik á Spáni hafi verið á þessum tíma og um 100 þúsund á Bretlandi á þeim tíma sem leikurinn fór fram. Jose Luis Martinez-Almedia, borgarstjórinn í Madríd, sagði í síðasta mánuði að það hafi verið mikil mistök að framkvæma leikinn en Cheltenham-hestamótið sem fór fram aðra vikuna í mars leiddi til dauða 37 manns af völdum kórónuveirunnar.
Spænski boltinn Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira