Dagskráin í dag: Úrvalsleikir frá síðasta sumri, Madridarslagir og úrslitaleikir í Evrópukeppnum Sindri Sverrisson skrifar 9. júní 2020 06:00 Leikur FH og Vals frá síðasta sumri er á meðal leikja sem sýndir verða á Stöð 2 Sport í dag. VÍSIR/VILHELM Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Nú þegar Pepsi Max-deildirnar eru handan við hornið er hægt að rifja upp leiki frá síðasta tímabili á Stöð 2 Sport í dag, meðal annars leik KR og Vals sem og Breiðabliks og FH. Á stöðinni er einnig þáttur úr seríu um fótboltann út frá sjónarhorni dómaranna, tveir eftirminnilegir leikir úr enska bikarnum í fótbolta og fleira. Stöð 2 Sport 2 Keppni í spænsku 1. deildinni hefst að nýju á fimmtudagskvöld þegar Sevilla og Real Betis mætast í beinni útsendingu. Í dag er hægt að rifja upp eftirminnilega leiki úr spænska boltanum, frá tímabilinu 2015-16, til að mynda tvo slagi Real Madrid og Atlético Madrid sem mættust svo í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um vorið. Stöð 2 Sport 3 Úrslitaleikur Meistaradeildar kvenna í fótbolta frá síðasta ári, þar sem Lyon og Barcelona mættust, verður sýndur kl. 17.30 á Stöð 2 Sport 3. Á stöðinni verða einnig útsendingar frá úrslitaleikjum í Meistaradeild karla og Evrópudeildinni síðustu ár. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni verður hægt að horfa aftur á úrslitaleik Fylkis og FH á Stórmeistaramóti Vodafonedeildarinnar í Counter-Strike:Globel Offensive, og fleira til. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verða útsendingar frá mótum á PGA-mótaröðinni frá því í vetur. Alla dagskrána má sjá hér. Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild karla Golf Rafíþróttir Spænski boltinn Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslendingar hita upp í Katowice Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Nú þegar Pepsi Max-deildirnar eru handan við hornið er hægt að rifja upp leiki frá síðasta tímabili á Stöð 2 Sport í dag, meðal annars leik KR og Vals sem og Breiðabliks og FH. Á stöðinni er einnig þáttur úr seríu um fótboltann út frá sjónarhorni dómaranna, tveir eftirminnilegir leikir úr enska bikarnum í fótbolta og fleira. Stöð 2 Sport 2 Keppni í spænsku 1. deildinni hefst að nýju á fimmtudagskvöld þegar Sevilla og Real Betis mætast í beinni útsendingu. Í dag er hægt að rifja upp eftirminnilega leiki úr spænska boltanum, frá tímabilinu 2015-16, til að mynda tvo slagi Real Madrid og Atlético Madrid sem mættust svo í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um vorið. Stöð 2 Sport 3 Úrslitaleikur Meistaradeildar kvenna í fótbolta frá síðasta ári, þar sem Lyon og Barcelona mættust, verður sýndur kl. 17.30 á Stöð 2 Sport 3. Á stöðinni verða einnig útsendingar frá úrslitaleikjum í Meistaradeild karla og Evrópudeildinni síðustu ár. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni verður hægt að horfa aftur á úrslitaleik Fylkis og FH á Stórmeistaramóti Vodafonedeildarinnar í Counter-Strike:Globel Offensive, og fleira til. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verða útsendingar frá mótum á PGA-mótaröðinni frá því í vetur. Alla dagskrána má sjá hér.
Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild karla Golf Rafíþróttir Spænski boltinn Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslendingar hita upp í Katowice Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki