Kári Stefáns gat aldrei talað um kvíðann við neinn Stefán Árni Pálsson skrifar 14. júní 2020 10:36 Kári fer greinilega um víðan völl í viðtalinu. „Ég get sagt þér það að ég ber enga virðingu fyrir aumingjaskap,“ segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í viðtali við Sölva Tryggvason í nýjum Podcast þætti sem hann er að byrja með. „Það er ekkert ljóðskáld í sögunni sem ég hef meiri fyrirlitningu á heldur enn Steinn Steinar því hann var alltaf að væla, öllum stundum.“ Kári fór því næst með ljóð eftir Stein. Í viðtalinu fer Kári yfir það að hann hafi glímt við kvíða rétt rúmlega tvítugur og aldrei geta talað um það við neinn. Klippa: Kári Stefán gat aldrei talað um kvíðann við neinn „Kvíðinn er hluti af okkur og ég er ekki alveg viss um að við myndum fúnkera sérstaklega vel ef við hefðum engan kvíða. Úr þessu verður kvíðaröskun ef maður tapar algjörlega stjórn á þessu og þá getur þetta orðið ævintýrilega erfitt að takast á við þetta. Þegar ég var rúmlega tvítugur þá var ég svolítið kvíðinn og fór í gegnum tímabil þar sem það hefði gagnast mér að geta talað um það. Þá hvarflaði það ekki að nokkrum manni að tala um að hann væri kvíðinn, ekki nema maður væri stúlkubarn milli sjö og átta ára. Það bara mátti ekki gera það, þetta var svo asnalegt.“ Hér að neðan má brot úr viðtali Sölva við Kára og þar fyrir neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Íslensk erfðagreining Geðheilbrigði Podcast með Sölva Tryggva Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Þetta breytti því hvernig ég upplifi sjálfa mig og heiminn í kringum mig“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Þetta breytti því hvernig ég upplifi sjálfa mig og heiminn í kringum mig“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira
„Ég get sagt þér það að ég ber enga virðingu fyrir aumingjaskap,“ segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í viðtali við Sölva Tryggvason í nýjum Podcast þætti sem hann er að byrja með. „Það er ekkert ljóðskáld í sögunni sem ég hef meiri fyrirlitningu á heldur enn Steinn Steinar því hann var alltaf að væla, öllum stundum.“ Kári fór því næst með ljóð eftir Stein. Í viðtalinu fer Kári yfir það að hann hafi glímt við kvíða rétt rúmlega tvítugur og aldrei geta talað um það við neinn. Klippa: Kári Stefán gat aldrei talað um kvíðann við neinn „Kvíðinn er hluti af okkur og ég er ekki alveg viss um að við myndum fúnkera sérstaklega vel ef við hefðum engan kvíða. Úr þessu verður kvíðaröskun ef maður tapar algjörlega stjórn á þessu og þá getur þetta orðið ævintýrilega erfitt að takast á við þetta. Þegar ég var rúmlega tvítugur þá var ég svolítið kvíðinn og fór í gegnum tímabil þar sem það hefði gagnast mér að geta talað um það. Þá hvarflaði það ekki að nokkrum manni að tala um að hann væri kvíðinn, ekki nema maður væri stúlkubarn milli sjö og átta ára. Það bara mátti ekki gera það, þetta var svo asnalegt.“ Hér að neðan má brot úr viðtali Sölva við Kára og þar fyrir neðan má sjá viðtalið í heild sinni.
Íslensk erfðagreining Geðheilbrigði Podcast með Sölva Tryggva Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Þetta breytti því hvernig ég upplifi sjálfa mig og heiminn í kringum mig“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Þetta breytti því hvernig ég upplifi sjálfa mig og heiminn í kringum mig“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira