Forsetinn hótar að sniðganga fótbolta algjörlega Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2020 12:35 Donald Trump og Gianni Infantino, forseti alþjóða knattspyrnusambandsins. EPA-EFE/SHAWN THEW Forseti Bandaríkjanna er duglegur að tjá sig um íþróttir og nú hefur Donald J. Trump gefið út að hann muni sniðganga NFL-deildina sem og hefðbundinn fótbolta vegna þeirra mótmæla sem hafa átt sér stað í Bandaríkjunum undanfarið. Mótmæli og óeirðir hafa átt sér stað í Bandaríkjunum vegna morðsins á George Floyd. Þá hafa flest íþróttalið og mörg af stærstu íþróttanöfnum Bandaríkjanna gefið út að þau standi á bakvið „svört líf skipta máli“ hreyfingunni. Bandaríska knattspyrnusambandið hefur sagt að leikmenn sem „taka hné“ á meðan þjóðsöngurinn fer fram verði ekki refsað fyrir athæfið. Hefur sambandið viðurkennt að stefna þess efnis – sem var við lýði – sé röng. Matt Gaetz, þingmaður Repúblikana flokksins tjáði sig um þá ákvörðun og ákvað Trump að endurtísta því sem Gaetz sagði á Twitter. Þá bætti hann við „ég mun ekki horfa á mikið á næstunni.“ I won t be watching much anymore! https://t.co/s8nCg9EJSW— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 13, 2020 Hann bætti svo við „það virðist sem NFL sé að fara í sömu átt svo ég mun heldur ekki horfa,“ en það má nú reikna með því að starf forsetans sé það tímafrekt að hann hafi lítinn tíma fyrir íþróttagláp hvort eð er. And it looks like the NFL is heading in that direction also, but not with me watching! https://t.co/aGfBaK7RNA— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 13, 2020 Sky Sports greindi frá. Fótbolti NFL Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Sjá meira
Forseti Bandaríkjanna er duglegur að tjá sig um íþróttir og nú hefur Donald J. Trump gefið út að hann muni sniðganga NFL-deildina sem og hefðbundinn fótbolta vegna þeirra mótmæla sem hafa átt sér stað í Bandaríkjunum undanfarið. Mótmæli og óeirðir hafa átt sér stað í Bandaríkjunum vegna morðsins á George Floyd. Þá hafa flest íþróttalið og mörg af stærstu íþróttanöfnum Bandaríkjanna gefið út að þau standi á bakvið „svört líf skipta máli“ hreyfingunni. Bandaríska knattspyrnusambandið hefur sagt að leikmenn sem „taka hné“ á meðan þjóðsöngurinn fer fram verði ekki refsað fyrir athæfið. Hefur sambandið viðurkennt að stefna þess efnis – sem var við lýði – sé röng. Matt Gaetz, þingmaður Repúblikana flokksins tjáði sig um þá ákvörðun og ákvað Trump að endurtísta því sem Gaetz sagði á Twitter. Þá bætti hann við „ég mun ekki horfa á mikið á næstunni.“ I won t be watching much anymore! https://t.co/s8nCg9EJSW— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 13, 2020 Hann bætti svo við „það virðist sem NFL sé að fara í sömu átt svo ég mun heldur ekki horfa,“ en það má nú reikna með því að starf forsetans sé það tímafrekt að hann hafi lítinn tíma fyrir íþróttagláp hvort eð er. And it looks like the NFL is heading in that direction also, but not with me watching! https://t.co/aGfBaK7RNA— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 13, 2020 Sky Sports greindi frá.
Fótbolti NFL Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Sjá meira