Ragnheiður sagði upp vegna samstarfsörðugleika Sylvía Hall skrifar 25. júní 2020 12:36 Ragnheiður Elín Árnadóttir. Reykjavíkurborg Ragnheiður Elín Árnadóttir hefur sagt upp sem verkefnastjóri Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í Reykjavík sem fer fram í desember á þessu ári. Hún segir ástæðuna vera samstarfsörðugleika við Örnu Schram, formann stjórnarinnar. Frá þessu greinir Ragnheiður á Facebook-síðu sinni þar sem hún vísar í frétt Fréttablaðsins um málið. Hún segir samstarfið við samstarfsaðila verkefnisins hafa verið gott en kýs að tjá sig ekki frekar um starfslokin. „Ég hef átt frábært samstarf við alla þá fjölmörgu samstarfsaðila þessa skemmtilega verkefnis og við starfsfólk EFA í Berlín og geng stolt frá því verki sem ég hef lagt metnað minn í. Nú verður það hins vegar annarra að ljúka því og óska ég þeim öllum velfarnaðar og þess að EFA 2020 verði hin glæsilegasta og okkur öllum sem að henni hafa komið til sóma,“ skrifar Ragnheiður. Ragnheiður, sem er fyrrum iðnaðar- og viðskiptaráðherra, var ráðin verkefnastjóri í júlí á síðasta ári en alls sóttu 45 um starfið. Helstu verkefni hennar voru að vinna að undirbúningi hátíðarinnar í samráði við stjórn verkefnisins og Evrópsku kvikmyndaakademíuna. Ekki náðist í Örnu Schram við vinnslu fréttarinnar. Menning Bíó og sjónvarp Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Ragnheiður Elín Árnadóttir hefur sagt upp sem verkefnastjóri Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í Reykjavík sem fer fram í desember á þessu ári. Hún segir ástæðuna vera samstarfsörðugleika við Örnu Schram, formann stjórnarinnar. Frá þessu greinir Ragnheiður á Facebook-síðu sinni þar sem hún vísar í frétt Fréttablaðsins um málið. Hún segir samstarfið við samstarfsaðila verkefnisins hafa verið gott en kýs að tjá sig ekki frekar um starfslokin. „Ég hef átt frábært samstarf við alla þá fjölmörgu samstarfsaðila þessa skemmtilega verkefnis og við starfsfólk EFA í Berlín og geng stolt frá því verki sem ég hef lagt metnað minn í. Nú verður það hins vegar annarra að ljúka því og óska ég þeim öllum velfarnaðar og þess að EFA 2020 verði hin glæsilegasta og okkur öllum sem að henni hafa komið til sóma,“ skrifar Ragnheiður. Ragnheiður, sem er fyrrum iðnaðar- og viðskiptaráðherra, var ráðin verkefnastjóri í júlí á síðasta ári en alls sóttu 45 um starfið. Helstu verkefni hennar voru að vinna að undirbúningi hátíðarinnar í samráði við stjórn verkefnisins og Evrópsku kvikmyndaakademíuna. Ekki náðist í Örnu Schram við vinnslu fréttarinnar.
Menning Bíó og sjónvarp Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent