Söngkonan Sia varð mamma og amma á innan við ári Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 1. júlí 2020 09:52 Söngkona Sia tilkynnti fyrr á árinu að hún hafi ættleitt tvo drengi. Getty Ástralska söngkonan Sia greindi frá því í gær að hún væri orðin amma, 44 ára gömul. „Yngsti strákurinn minn var að eignast tvö börn, ég er orðin F*** amma“, sagði Sia í spjalli við DJ Zane Lowe í hlaðvarpsþætti hans. Þessu er greint frá í Daily mail. Fyrr á árinu tilkynnti Sia að hún hafi ættleitt tvo 18 ára drengi á síðasta ári sem voru að detta úr fósturkerfinu. Hún segir drengina báða eiga mjög erfiða reynslu að baki og upplifað mörg áföll, en á sinni 18 ára ævi hafa þeir þurft að flakka á milli allavega 18 heimila. Annar drengjanna eignaðist tvíbura fyrir stuttu svo að á innan við ári varð sönkonan bæði mamma og amma. Söngkonan hefur verið þekkt fyrir það að hylja andlit sitt þegar hún kemur fram opinberlega. Getty Sia, sem hefur verið þekkt fyrir að vera mjög prívat með einkalífið sitt, talaði einnig um hvernig sú reynsla að ættleiða drengi sem eru dökkir á hörund hafi opnað augu hennar fyrir kynþáttafordómum í Bandaríkjunum. Ég skammast mín fyrir að viðurkenna það að ég þurfti að upplifa það að ættleiða þessa drengi til þess að skilja til fulls hvað fólk, sem er dökkt á hörund, þarf að upplifa frá degi til dags. Hollywood Tónlist Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Ástralska söngkonan Sia greindi frá því í gær að hún væri orðin amma, 44 ára gömul. „Yngsti strákurinn minn var að eignast tvö börn, ég er orðin F*** amma“, sagði Sia í spjalli við DJ Zane Lowe í hlaðvarpsþætti hans. Þessu er greint frá í Daily mail. Fyrr á árinu tilkynnti Sia að hún hafi ættleitt tvo 18 ára drengi á síðasta ári sem voru að detta úr fósturkerfinu. Hún segir drengina báða eiga mjög erfiða reynslu að baki og upplifað mörg áföll, en á sinni 18 ára ævi hafa þeir þurft að flakka á milli allavega 18 heimila. Annar drengjanna eignaðist tvíbura fyrir stuttu svo að á innan við ári varð sönkonan bæði mamma og amma. Söngkonan hefur verið þekkt fyrir það að hylja andlit sitt þegar hún kemur fram opinberlega. Getty Sia, sem hefur verið þekkt fyrir að vera mjög prívat með einkalífið sitt, talaði einnig um hvernig sú reynsla að ættleiða drengi sem eru dökkir á hörund hafi opnað augu hennar fyrir kynþáttafordómum í Bandaríkjunum. Ég skammast mín fyrir að viðurkenna það að ég þurfti að upplifa það að ættleiða þessa drengi til þess að skilja til fulls hvað fólk, sem er dökkt á hörund, þarf að upplifa frá degi til dags.
Hollywood Tónlist Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira