Hægt að sjá hvernig jörðin mun mögulega líta út eftir endalok mannkyns Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 4. júlí 2020 21:00 Enginn veit hvernig jörðin myndi líta út ef mannkynið liði undir lok, en á listasýningunni Solastalgia er hægt að komast nokkuð nálægt því að upplifa hugsanlega útkomu. Sýningin hefst á morgun í Listasafni Íslands. Þar býðst gestum að ganga inn í stafrænan heim og sjá hvernig mannkynið hefur farið með jörðina. „Þegar fólk kemur á sýninguna sér það alltaf það sem er umhverfis það því það er raunveruleikinn. Það sér brakið og rústirnar,“ sagði Pierre-Alain Giraud, leikstjóri sýningarinnar. Sýninguna horfir maður á í gegnum sýndarveruleikagleraugu. Sýningin fer fram í gegnum sýndarveruleikagleraugu.STÖÐ2 Gestum gefst kostur á að kanna jörðina eins og hún mögulega liti út liði mannkynið undir lok þar sem dularfullt stafrænt ský, knúið áfram af undarlegri vél er það eina sem eftir stendur. Sýninigin endurspeglar spennu á milli frelsunarmátt tækninnar og vísindarlegra útreikninga um válega framtíð. „Nú þegar fólk er þjálfað í að tengja saman á mjög furðulegan hátt. En þetta er gagnvirkt, hver sem kemur á sýninguna fær sína eigin upplifun af sýningunni og hittir mismunandi drauga,“ sagði Pierre-Alain Giraud. Á meðan gestir ganga um plánetuna innan um brak og rústir birtast vofur og aðrar verur. Leikmyndina fluttu þeir félagar hingað til lands frá Frakklandi. „En svo eru auðvitað steinarnir og sandurinn frá Íslandi,“ sagði Pierre-Alain Giraud. „En draugarnir eru íslenskir,“ bætir Antoine Viviani leikstjóri sýningarinnar við. Hér er hægt að lesa meira um sýninguna. Menning Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Fleiri fréttir Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Sjá meira
Enginn veit hvernig jörðin myndi líta út ef mannkynið liði undir lok, en á listasýningunni Solastalgia er hægt að komast nokkuð nálægt því að upplifa hugsanlega útkomu. Sýningin hefst á morgun í Listasafni Íslands. Þar býðst gestum að ganga inn í stafrænan heim og sjá hvernig mannkynið hefur farið með jörðina. „Þegar fólk kemur á sýninguna sér það alltaf það sem er umhverfis það því það er raunveruleikinn. Það sér brakið og rústirnar,“ sagði Pierre-Alain Giraud, leikstjóri sýningarinnar. Sýninguna horfir maður á í gegnum sýndarveruleikagleraugu. Sýningin fer fram í gegnum sýndarveruleikagleraugu.STÖÐ2 Gestum gefst kostur á að kanna jörðina eins og hún mögulega liti út liði mannkynið undir lok þar sem dularfullt stafrænt ský, knúið áfram af undarlegri vél er það eina sem eftir stendur. Sýninigin endurspeglar spennu á milli frelsunarmátt tækninnar og vísindarlegra útreikninga um válega framtíð. „Nú þegar fólk er þjálfað í að tengja saman á mjög furðulegan hátt. En þetta er gagnvirkt, hver sem kemur á sýninguna fær sína eigin upplifun af sýningunni og hittir mismunandi drauga,“ sagði Pierre-Alain Giraud. Á meðan gestir ganga um plánetuna innan um brak og rústir birtast vofur og aðrar verur. Leikmyndina fluttu þeir félagar hingað til lands frá Frakklandi. „En svo eru auðvitað steinarnir og sandurinn frá Íslandi,“ sagði Pierre-Alain Giraud. „En draugarnir eru íslenskir,“ bætir Antoine Viviani leikstjóri sýningarinnar við. Hér er hægt að lesa meira um sýninguna.
Menning Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Fleiri fréttir Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Sjá meira