Öflugur viðsnúningur í Kína 16. júlí 2020 07:10 Hagtölur sem birtar voru í gær sýna hins vegar að hjól atvinnulífsins eru farin að snúast á ný. Vísir/Getty Hagvöxtur í Kína er nú hægt og bítandi að fara upp á við eftir djúpa 6,8 prósenta niðursveiflu fyrstu þrjá mánuði þessa árs í kjölfar faraldurs kórónuveirunnar. Aukningin nemur 3,2 prósentum á öðrum ársfjórðungi, eftir því sem fram kemur í frétt breska ríkisfjölmiðilsins BBC. Verksmiðjum og fyrirtækjum var lokað þegar faraldurinn stóð sem hæst, sem var liður í aðgerðum stjórnvalda að ná tökum á útbreiðslu veirunnar. Hagtölur sem birtar voru í gær sýna hins vegar að hjól atvinnulífsins eru farin að snúast á ný og landsframleiðsla í Kína tekur við sér á milli apríl og júní. Fylgst er grannt með gangi mála í Kína á fjármálamörkuðum heims, en viðsnúningurinn virðist öflugri en spár gerðu ráð fyrir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Mest lesið AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Hagvöxtur í Kína er nú hægt og bítandi að fara upp á við eftir djúpa 6,8 prósenta niðursveiflu fyrstu þrjá mánuði þessa árs í kjölfar faraldurs kórónuveirunnar. Aukningin nemur 3,2 prósentum á öðrum ársfjórðungi, eftir því sem fram kemur í frétt breska ríkisfjölmiðilsins BBC. Verksmiðjum og fyrirtækjum var lokað þegar faraldurinn stóð sem hæst, sem var liður í aðgerðum stjórnvalda að ná tökum á útbreiðslu veirunnar. Hagtölur sem birtar voru í gær sýna hins vegar að hjól atvinnulífsins eru farin að snúast á ný og landsframleiðsla í Kína tekur við sér á milli apríl og júní. Fylgst er grannt með gangi mála í Kína á fjármálamörkuðum heims, en viðsnúningurinn virðist öflugri en spár gerðu ráð fyrir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Mest lesið AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira