150 ára afmælisfagnaður í Múlakoti í Fljótshlíð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. júlí 2020 12:30 Sigríður Hjartar, húsfrú og skógarbóndi í Múlakoti í Fljótshlíð. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Boðað hefur verið til afmælishátíða í Múlakoti í Fljótshlíð á morgun því þá verða 150 ár eru liðin frá fæðingu Guðbjargar Þorleifsdóttur húsfreyju þar.Guðbjörg var ein allra færasta ræktunarkona landsins enda ber garðurinn í Múlakoti þess merkis. 150 ára afmælishátíðin verður haldin á morgun, sunnudaginn 26. júlí klukkan 15:00. Flutt verða stutt ávörp, söngur og einfaldar kaffiveitingar verða úti í garði Múlakots. Garðurinn í Múlakoti hjá Guðbjörgu Þorleifsdóttur varð landsfrægur, þangað streymdi að fólk til að skoða garðinn. Sigríður Hjartar, húsfrú og skógarbóndi í Múlakoti veit allt um afmælishátíð morgundagsins. „Við erum að fagna Guðbjörgu Þorleifsdóttur, konunnar sem er brauðryðjandi í Múlakoti í garðrækt því það eru 150 ár liðin frá fæðingu hennar. Hún var algjör brauðryðjandi hér á Suðurlandi og mér liggur við að segja um allt land í garðrækt og hún var svo langt á undan sinni samtíð að landbúnaðarfrumuðir Íslandi komu hingað með útlenska gesti til að sýna að það væri hægt að rækta yndisgróður á Íslandi.“ 150 ára afmælishátíðin verður sunnudaginn 26. júlí klukkan 15:00 í garðinum í Múlakoti í Fljótshlíð.Múlakot.is Sigríður segir að Guðbjörg hafi aðallega ræktað stórar plöntur eins og grenitré, furur, lerki og reynitré. „Og fyrsta reynitréð fékk hún sem smáplöntu árið 1897 og hún miðaði aldur garðsins við þegar hún fékk reynitrén í hendurnar“. Sigríður segir að ástand Múlakotsgarðsins sé mjög gott í dag eftir að nemendur garðyrkjudeildar Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi tóku hann í gegn en garðurinn er þúsund fermetrar að stærð. Sigríður segir að allir séu velkomnir í 150 ára afmælið á morgun. „Já, og fólk þarf að klæða sig eftir veðri, við vonum það besta en verðum auðvitað að búa okkur undir íslenskt sumar með smá skúrum“. Dagskrá afmælishátíðarinnar: 1. Setning samkomu, Björn Bjarnason formaður Vinafélags Múlakots 2. Ávarp, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála 3. Elínborg Sigurðardóttir, formaður Sambands sunnlenskra kvenna 4. Ómar Valdimarsson, formaður Garðyrkjufélags Íslands 5. Söngur, Maríanna Másdóttir 6. Ávarp, Björgvin Eggertsson, deildarstjóri LbhÍ á Reykjum í Ölfusi. 7. Séra Sváfnir Sveinbjörnsson Kaffiveitingar og húsið opnað Rangárþing eystra Skógrækt og landgræðsla Menning Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Fleiri fréttir Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að binda hnút á deiluna í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir Sjá meira
Boðað hefur verið til afmælishátíða í Múlakoti í Fljótshlíð á morgun því þá verða 150 ár eru liðin frá fæðingu Guðbjargar Þorleifsdóttur húsfreyju þar.Guðbjörg var ein allra færasta ræktunarkona landsins enda ber garðurinn í Múlakoti þess merkis. 150 ára afmælishátíðin verður haldin á morgun, sunnudaginn 26. júlí klukkan 15:00. Flutt verða stutt ávörp, söngur og einfaldar kaffiveitingar verða úti í garði Múlakots. Garðurinn í Múlakoti hjá Guðbjörgu Þorleifsdóttur varð landsfrægur, þangað streymdi að fólk til að skoða garðinn. Sigríður Hjartar, húsfrú og skógarbóndi í Múlakoti veit allt um afmælishátíð morgundagsins. „Við erum að fagna Guðbjörgu Þorleifsdóttur, konunnar sem er brauðryðjandi í Múlakoti í garðrækt því það eru 150 ár liðin frá fæðingu hennar. Hún var algjör brauðryðjandi hér á Suðurlandi og mér liggur við að segja um allt land í garðrækt og hún var svo langt á undan sinni samtíð að landbúnaðarfrumuðir Íslandi komu hingað með útlenska gesti til að sýna að það væri hægt að rækta yndisgróður á Íslandi.“ 150 ára afmælishátíðin verður sunnudaginn 26. júlí klukkan 15:00 í garðinum í Múlakoti í Fljótshlíð.Múlakot.is Sigríður segir að Guðbjörg hafi aðallega ræktað stórar plöntur eins og grenitré, furur, lerki og reynitré. „Og fyrsta reynitréð fékk hún sem smáplöntu árið 1897 og hún miðaði aldur garðsins við þegar hún fékk reynitrén í hendurnar“. Sigríður segir að ástand Múlakotsgarðsins sé mjög gott í dag eftir að nemendur garðyrkjudeildar Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi tóku hann í gegn en garðurinn er þúsund fermetrar að stærð. Sigríður segir að allir séu velkomnir í 150 ára afmælið á morgun. „Já, og fólk þarf að klæða sig eftir veðri, við vonum það besta en verðum auðvitað að búa okkur undir íslenskt sumar með smá skúrum“. Dagskrá afmælishátíðarinnar: 1. Setning samkomu, Björn Bjarnason formaður Vinafélags Múlakots 2. Ávarp, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála 3. Elínborg Sigurðardóttir, formaður Sambands sunnlenskra kvenna 4. Ómar Valdimarsson, formaður Garðyrkjufélags Íslands 5. Söngur, Maríanna Másdóttir 6. Ávarp, Björgvin Eggertsson, deildarstjóri LbhÍ á Reykjum í Ölfusi. 7. Séra Sváfnir Sveinbjörnsson Kaffiveitingar og húsið opnað
Rangárþing eystra Skógrækt og landgræðsla Menning Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Fleiri fréttir Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að binda hnút á deiluna í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir Sjá meira