Í sóttkví eftir heimsókn á strípibúllu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. júlí 2020 16:30 Williams í baráttunni við LeBron James, leikmann Los Angeles Lakers. Williams mun missa af næsta leik Clippers gegn Lakers. Jevone Moore/Getty Images Lou Williams – skotbakvörður Los Angeles Clippers í NBA-deildinni – mun missa af fyrstu tveimur leikjum liðsins í Disney World eftir að hafa fengið sér kvöldmat á strípibúllu. NBA-deildin í körfubolta er í þann mund að fara aftur af stað en eins og áður hefur komið fram á Vísi verður núverandi tímabil klárað í Disney World sem er staðsett í Orlando í Bandaríkjunum. Þar verður leikið fyrir luktum dyrum og á meðan deildin fer fram þurfa allir leikmenn liðsins að vera á svæðinu. Hinn 33 ára gamli Williams fékk leyfi til að yfirgefa svæðið til að mæta í jarðaför afa síns. Það eitt og sér þýddi að hann hefði þurft að fara í sóttkví í fjóra daga en eftir að myndir birtust af honum á strípibúllu þá þarf hann að eyða tíu dögum í sóttkví. Williams segir á samfélagsmiðlum sínum að hann hafi aðeins stoppað í stutta stund á búllunni og að hann hafi aðeins farið þangað til að borða. Hann sagði einnig að þetta væri uppáhalds veitingastaðurinn hans og að fólk ætti aðeins að slaka á. Til að færa rök fyrir máli sínu þá ákvað Williams einnig að endurtísta gamalli færslu á Twitter þar sem hann hrósar matnum á Magic City-strípibúllunni. Ask any of my teammates what s my favorite restaurant in Atlanta is. Ain t nobody partying. Chill out lol #Maskon #inandout— Lou Williams (@TeamLou23) July 24, 2020 Williams missir af leikjum Clippers gegn erkifjendum í Los Angeles Lakers og New Orleans Pelicans. Williams hefur verið fyrsti maður inn af bekk hjá Clippers en hann hefur þrívegis hlotið hin svokölluðu Sjötti maður ársins í NBA-deildinni. Þó hann byrji flesta leiki á bekknum þá spilar hann venjulega töluvert meira en margir þeirra sem byrja leikina. Williams var með 18,7 stig að meðaltali í leik, 5,7 stoðsendingar og 3,1 frákast áður en hlé var gert á deildinni. BBC greindi frá. Körfubolti NBA Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hættum að spila okkar leik“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira
Lou Williams – skotbakvörður Los Angeles Clippers í NBA-deildinni – mun missa af fyrstu tveimur leikjum liðsins í Disney World eftir að hafa fengið sér kvöldmat á strípibúllu. NBA-deildin í körfubolta er í þann mund að fara aftur af stað en eins og áður hefur komið fram á Vísi verður núverandi tímabil klárað í Disney World sem er staðsett í Orlando í Bandaríkjunum. Þar verður leikið fyrir luktum dyrum og á meðan deildin fer fram þurfa allir leikmenn liðsins að vera á svæðinu. Hinn 33 ára gamli Williams fékk leyfi til að yfirgefa svæðið til að mæta í jarðaför afa síns. Það eitt og sér þýddi að hann hefði þurft að fara í sóttkví í fjóra daga en eftir að myndir birtust af honum á strípibúllu þá þarf hann að eyða tíu dögum í sóttkví. Williams segir á samfélagsmiðlum sínum að hann hafi aðeins stoppað í stutta stund á búllunni og að hann hafi aðeins farið þangað til að borða. Hann sagði einnig að þetta væri uppáhalds veitingastaðurinn hans og að fólk ætti aðeins að slaka á. Til að færa rök fyrir máli sínu þá ákvað Williams einnig að endurtísta gamalli færslu á Twitter þar sem hann hrósar matnum á Magic City-strípibúllunni. Ask any of my teammates what s my favorite restaurant in Atlanta is. Ain t nobody partying. Chill out lol #Maskon #inandout— Lou Williams (@TeamLou23) July 24, 2020 Williams missir af leikjum Clippers gegn erkifjendum í Los Angeles Lakers og New Orleans Pelicans. Williams hefur verið fyrsti maður inn af bekk hjá Clippers en hann hefur þrívegis hlotið hin svokölluðu Sjötti maður ársins í NBA-deildinni. Þó hann byrji flesta leiki á bekknum þá spilar hann venjulega töluvert meira en margir þeirra sem byrja leikina. Williams var með 18,7 stig að meðaltali í leik, 5,7 stoðsendingar og 3,1 frákast áður en hlé var gert á deildinni. BBC greindi frá.
Körfubolti NBA Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hættum að spila okkar leik“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira