Kim Kardashian brotnaði niður þegar hún hitti Kanye West Stefán Árni Pálsson skrifar 28. júlí 2020 11:29 Kim Kardashian West og Kanye West í París í mars á þessu ári. Getty/Marc Piasecki Bandaríski tónlistarmaðurinn, tískumógúllinn og forsetaframbjóðandinn Kanye West hefur beðið Kim Kardashian West eiginkonu sína afsökunar vegna ummæla sem hann lét falla opinberlega um einkamál fjölskyldunnar. Kim flaug til borgarinnar Cody í Wyoming í gær til að ræða við eiginmann sinn. Hjónin eiga þar búgarð saman og eyða töluverðum tíma þar. Kanye West glímir við geðhvarfasýki en hefur neitað að taka inn geðlyf þrátt fyrir að Kim Kardashian hafi ítrekað reynt að sannfæra hann um að fá hjálp. Kanye West hefur farið mikinn undanfarna daga og þá aðallega í tengslum við forsetaframboð sitt. Hafa áhyggjur af andlegu ástandi Kanye Þar hefur hann tjáð sig opinberlega um ástæður framboðs síns. Orðræða hans hefur á köflum verið samhengislaus og stundum í raun erfitt að átta sig á því hvert rapparinn er að fara með ræðum sínum. Rapper Kanye West launched his presidential campaign with a rambling speech in South Carolina https://t.co/pPGHsNi1Pj pic.twitter.com/nX7By2hgbW— Reuters (@Reuters) July 20, 2020 TMZ greinir frá því að fólk náið rapparanum hafi miklar áhyggjur af andlegu ástandi Kanye West. Hjónin hittust í fyrsta skipti í eina viku í gær og náði ljósmyndari TMZ myndum af þeim í samræðum inni í bifreið þeirra. Þar mátti sjá Kim Kardashian í tárum og greinilega mikið niðri fyrir. Kim steig fram á miðvikudaginn í síðustu viku og birti skilaboð til fylgjenda sinna á Instagram þar sem hún ræddi veikindi eiginmanns síns. Kardashian West hefur ekki áður tjáð sig opinberlega um veikindi eiginmannsins og segir það meðal annars vera vegna barna þeirra hjóna og réttar Kanye til friðhelgi einkalífs þegar kæmi að heilsu hans. Hér má sjá ljósmyndir TMZ. Geðheilbrigði Hollywood Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Bandaríski tónlistarmaðurinn, tískumógúllinn og forsetaframbjóðandinn Kanye West hefur beðið Kim Kardashian West eiginkonu sína afsökunar vegna ummæla sem hann lét falla opinberlega um einkamál fjölskyldunnar. Kim flaug til borgarinnar Cody í Wyoming í gær til að ræða við eiginmann sinn. Hjónin eiga þar búgarð saman og eyða töluverðum tíma þar. Kanye West glímir við geðhvarfasýki en hefur neitað að taka inn geðlyf þrátt fyrir að Kim Kardashian hafi ítrekað reynt að sannfæra hann um að fá hjálp. Kanye West hefur farið mikinn undanfarna daga og þá aðallega í tengslum við forsetaframboð sitt. Hafa áhyggjur af andlegu ástandi Kanye Þar hefur hann tjáð sig opinberlega um ástæður framboðs síns. Orðræða hans hefur á köflum verið samhengislaus og stundum í raun erfitt að átta sig á því hvert rapparinn er að fara með ræðum sínum. Rapper Kanye West launched his presidential campaign with a rambling speech in South Carolina https://t.co/pPGHsNi1Pj pic.twitter.com/nX7By2hgbW— Reuters (@Reuters) July 20, 2020 TMZ greinir frá því að fólk náið rapparanum hafi miklar áhyggjur af andlegu ástandi Kanye West. Hjónin hittust í fyrsta skipti í eina viku í gær og náði ljósmyndari TMZ myndum af þeim í samræðum inni í bifreið þeirra. Þar mátti sjá Kim Kardashian í tárum og greinilega mikið niðri fyrir. Kim steig fram á miðvikudaginn í síðustu viku og birti skilaboð til fylgjenda sinna á Instagram þar sem hún ræddi veikindi eiginmanns síns. Kardashian West hefur ekki áður tjáð sig opinberlega um veikindi eiginmannsins og segir það meðal annars vera vegna barna þeirra hjóna og réttar Kanye til friðhelgi einkalífs þegar kæmi að heilsu hans. Hér má sjá ljósmyndir TMZ.
Geðheilbrigði Hollywood Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira