„Ef hann er nægilega góður fyrir Bielsa er hann nægilega góður fyrir mig“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. ágúst 2020 11:30 Hjörtur Hermannsson gæti verið á leið til Leeds United. Vísir/Getty Eins og var greint frá nýverið þá er íslenski landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson undir smásjá Leeds United. Eftir 16 ára veru í ensku B-deildinni þá mun liðið loks spila aftur í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. Marcelo Bielsa – þjálfari Leeds – er í guðatölu stuðningsmanna félagsins og virðast þeir treysta honum fyrir lífi sínu. Þar af leiðandi virðast flest allir þeirra nokkuð sáttir ef félagið myndi eyða 2.5 milljónum punda í íslenska varnarmanninn. Í frétt vefmiðilsins The Boot Room eru tekin saman ýmis tíst frá stuðningsmönnum Leeds um möguleg kaup á Hirti. „Ef hann er nægilega góður fyrir Bielsa þá er hann nægilega góður fyrir mig,“ segir einn stuðningsmaður liðsins. „Hef ekki hugmynd hver hann er svo hann mun smella eins og flís við rass og verða goðsögn frekar fljótt,“ segir annar. Flestir stuðningsmenn liðsins virðast þó reikna með að Hjörtur kæmi inn sem varaskeifa fyrir annað hvort Ben White – sem var á láni frá Brighton & Hove Albion – eða þá Liam Cooper. Hinn 25 ára gamli Hjörtur lék þrjá leiki með Fylki hér heima áður en hann fór til Hollands. Síðan hefur leiðin legið til Svíþjóðar og Danmerkur en hann er í dag leikmaður Bröndby. Mögulega liggur leiðin næst til Englands en við verðum að bíða og sjá. Þá á Hjörtur 14 A-landsleiki fyrir Íslands hönd ásamt 59 fyrir yngri landsliðin. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira
Eins og var greint frá nýverið þá er íslenski landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson undir smásjá Leeds United. Eftir 16 ára veru í ensku B-deildinni þá mun liðið loks spila aftur í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. Marcelo Bielsa – þjálfari Leeds – er í guðatölu stuðningsmanna félagsins og virðast þeir treysta honum fyrir lífi sínu. Þar af leiðandi virðast flest allir þeirra nokkuð sáttir ef félagið myndi eyða 2.5 milljónum punda í íslenska varnarmanninn. Í frétt vefmiðilsins The Boot Room eru tekin saman ýmis tíst frá stuðningsmönnum Leeds um möguleg kaup á Hirti. „Ef hann er nægilega góður fyrir Bielsa þá er hann nægilega góður fyrir mig,“ segir einn stuðningsmaður liðsins. „Hef ekki hugmynd hver hann er svo hann mun smella eins og flís við rass og verða goðsögn frekar fljótt,“ segir annar. Flestir stuðningsmenn liðsins virðast þó reikna með að Hjörtur kæmi inn sem varaskeifa fyrir annað hvort Ben White – sem var á láni frá Brighton & Hove Albion – eða þá Liam Cooper. Hinn 25 ára gamli Hjörtur lék þrjá leiki með Fylki hér heima áður en hann fór til Hollands. Síðan hefur leiðin legið til Svíþjóðar og Danmerkur en hann er í dag leikmaður Bröndby. Mögulega liggur leiðin næst til Englands en við verðum að bíða og sjá. Þá á Hjörtur 14 A-landsleiki fyrir Íslands hönd ásamt 59 fyrir yngri landsliðin.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira