Þórir tekinn í sjónvarpsviðtal úti á gólfi eftir að hafa jafnað persónulegt met í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2020 09:45 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson er að stimpla sig inn hjá Nebraska. Getty/Patrick Gorski KR-ingurinn Þórir Guðmundur Þorbjarnarson átti flottan leik með Nebraska Cornhuskers í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Þórir skoraði þá 17 stig og tók 9 fráköst í 76-70 sigri á Iowa. Með þessum sautján stigum þá jafnaði Þórir persónulegt stigamet í sitt í bandaríska háskólaboltanum. Þórir hitti úr 3 af 6 þriggja stiga skotum sínum en var ekki ánægður með að hafa klúðrað tveimur vítaskotum þegar hann var tekinn í sjónvarpsviðtal út á gólfi eftir leikinn eins og sjá má hér fyrir neðan. "I missed those free throws." Thorir wasn't satisfied after tying his career-high, but he definitely was happy with the @HuskerHoops win over Iowa: pic.twitter.com/0SVknJEhcM— Nebraska On BTN (@NebraskaOnBTN) January 8, 2020 Þórir hafði einu sinni áður skorað 17 stig fyrir Nebraska Cornhuskers en það var í leik á móti Indiana 13. desember síðastliðinn. Þórir hefur hitti úr 50 prósent þriggja stiga skota sinna í síðustu þremur leikjum (6 af 12) og er með 46,7 prósent þriggja stiga nýtingu á tímabilinu. Þórir er á sínu þriðja tímabili með Nebraska en er nú að fá sitt fyrsta alvöru tækifæri. Þórir var þannig með 2,0 stig og 2,1 frákast að meðaltali á 12,2 mínútum í fyrra en í vetur er hann með 7,5 stig og 3,8 fráköst að meðaltali á 23,8 mínútum. Þórir kom fyrst inn í byrjunarliðið 7. desember og hefur síðan verið með 10,6 stig að meðaltali í leik auk þess að hitta úr 48 prósent þriggja stiga skota sinna eða 15 af 31. "INTENSE"@Totiturbo on the energy inside the Vault tonight. #GBRpic.twitter.com/tDAxmOBDdz— Nebraska Basketball (@HuskerHoops) January 8, 2020 Körfubolti Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Sjá meira
KR-ingurinn Þórir Guðmundur Þorbjarnarson átti flottan leik með Nebraska Cornhuskers í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Þórir skoraði þá 17 stig og tók 9 fráköst í 76-70 sigri á Iowa. Með þessum sautján stigum þá jafnaði Þórir persónulegt stigamet í sitt í bandaríska háskólaboltanum. Þórir hitti úr 3 af 6 þriggja stiga skotum sínum en var ekki ánægður með að hafa klúðrað tveimur vítaskotum þegar hann var tekinn í sjónvarpsviðtal út á gólfi eftir leikinn eins og sjá má hér fyrir neðan. "I missed those free throws." Thorir wasn't satisfied after tying his career-high, but he definitely was happy with the @HuskerHoops win over Iowa: pic.twitter.com/0SVknJEhcM— Nebraska On BTN (@NebraskaOnBTN) January 8, 2020 Þórir hafði einu sinni áður skorað 17 stig fyrir Nebraska Cornhuskers en það var í leik á móti Indiana 13. desember síðastliðinn. Þórir hefur hitti úr 50 prósent þriggja stiga skota sinna í síðustu þremur leikjum (6 af 12) og er með 46,7 prósent þriggja stiga nýtingu á tímabilinu. Þórir er á sínu þriðja tímabili með Nebraska en er nú að fá sitt fyrsta alvöru tækifæri. Þórir var þannig með 2,0 stig og 2,1 frákast að meðaltali á 12,2 mínútum í fyrra en í vetur er hann með 7,5 stig og 3,8 fráköst að meðaltali á 23,8 mínútum. Þórir kom fyrst inn í byrjunarliðið 7. desember og hefur síðan verið með 10,6 stig að meðaltali í leik auk þess að hitta úr 48 prósent þriggja stiga skota sinna eða 15 af 31. "INTENSE"@Totiturbo on the energy inside the Vault tonight. #GBRpic.twitter.com/tDAxmOBDdz— Nebraska Basketball (@HuskerHoops) January 8, 2020
Körfubolti Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Sjá meira