Ronaldo komst ekki í lið ársins hjá FIFA 20 en þar eru fimm Liverpool menn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2020 11:30 Leikmenn Liverpool sem komust í úrvalslið FIFA 20. Talið frá vinstri: Alisson, Trent Alexander-Arnold, Sadio Mané, Andrew Robertson og Virgil van Dijk. Mynd/Twitter/@LFC Cristiano Ronaldo er ekki vinsæll meðal þeirra sem spila FIFA tölvuleikinn en allt aðra sögu er að segja af leikmönnum Evrópu- og heimsmeistara Liverpool. Forráðamenn EA Sports FIFA tölvuleiksins hafa nú verðlaunað þá ellefu leikmenn sem voru kosnir í úrvalsliðið fyrir árið 2019. Spilarar í FIFA tölvuleiknum fengu tækifæri til að kjósa úrvalslið ársins úr 55 leikmönnum en þetta er í fyrsta sinn sem spilarar fá tækifæri til að kjósa slíkt lið á vegum EA Sports FIFA leiksins. Spilararnir kusu frá 12. desember til 20. desember. Það vekur strax athygli að Cristiano Ronaldo komst ekki í þetta lið ekki frekar en Liverpool maðurinn Mohamed Salah. No place for Ronaldo in FIFA 20's Team of the Year pic.twitter.com/fSOtJOQ7Ll— ESPN FC (@ESPNFC) January 6, 2020 Cristiano Ronaldo og Mohamed Salah voru tveir af þeim sextán sem komu til greina í framherjastöðurnar þrjár. Þar hlutu þeir Lionel Messi, Kylian Mbappé og Sadio Mané flest atvkæði. Þrátt fyrir fjarveru Mohamed Salah þá var Sadio Mané langt frá því að vera eini Liverpool maðurinn í liðinu. Fjórir liðsfélagar hans voru í úrvalsliðinu en Liverpool átti fjóra af fimm leikmönnum í vörninni. Það voru markvörðurinn Alisson miðvörðurinn Virgil van Dijk og bakverðirnir Trent Alexander-Arnold og Andrew Robertson. Eini leikmaðurinn varnarinnar sem spilar ekki með Liverpool var Hollendingurinn Matthijs de Ligt. Congratulations @VirgilvDijk, @trentaa98, @andrewrobertso5, @Alissonbecker and Sadio Mane - all five feature in @EASPORTSFIFA's Team of the Year ?? Full #TOTY squad: https://t.co/j2o9bnLqlapic.twitter.com/WwRxez0oNg— Liverpool FC (@LFC) January 6, 2020 Úrvalslið EA Sports FIFA 20 fyrir árið 2019: Alisson - Liverpool Trent Alexander-Arnold - Liverpool Virgil van Dijk - Liverpool Matthijs de Ligt - Piemonte Calcio Andrew Robertson - Liverpool Kevin De Bruyne - Manchester City Frenkie de Jong - FC Barcelona N’Golo Kanté - Chelsea Sadio Mané - Liverpool Kylian Mbappé - Paris Saint-Germain Lionel Messi - FC BarcelonaÞessir 55 leikmenn komu til greina í kosningunni:Sóknarmenn: Pierre-Emerick Aubameyang – Arsenal Sergio Agüero – Manchester City Karim Benzema – Real Madrid Roberto Firmino – Liverpool Eden Hazard – Real Madrid Harry Kane – Tottenham Hotspur Robert Lewandowski – Bayern München Sadio Mané – Liverpool Kylian Mbappé – Paris Saint-Germain Lionel Messi – FC Barcelona Neymar Jr – Paris Saint-Germain Cristiano Ronaldo – Piemonte Calcio Mohamed Salah – Liverpool Bernardo Silva – Manchester City Heung-Min Son – Tottenham Hotspur Raheem Sterling – Manchester CityMiðjumenn: Kevin De Bruyne – Manchester City Paulo Dybala – Piemonte Calcio Christian Eriksen – Tottenham Hotspur Fabinho – Liverpool Kai Havertz – Bayer 04 Leverkusen Jordan Henderson – Liverpool Frenkie de Jong – FC Barcelona N’Golo Kanté – Chelsea Luka Modric – Real Madrid Marco Reus – Borussia Dortmund Jadon Sancho – Borussia Dortmund David Silva – Manchester City Dušan Tadić – Ajax Marco Verratti – Paris Saint-Germain Georginio Wijnaldum – Liverpool Hakim Ziyech – AjaxVarnarmenn: Jordi Alba – FC Barcelona Trent Alexander-Arnold – Liverpool Leonardo Bonucci – Piemonte Calcio José María Giménez – Atlético de Madrid Mats Hummels – Borussia Dortmund Joshua Kimmich – Bayern München Kalidou Koulibaly – Napoli Aymeric Laporte – Manchester City Matthijs de Ligt – Piemonte Calcio Marquinhos – Paris Saint-Germain Sergio Ramos – Real Madrid Andrew Robertson – Liverpool Alex Sandro – Piemonte Calcio Thiago Silva – Paris Saint-Germain Milan Škriniar – Inter Milan Nicolás Tagliafico – Ajax Virgil van Dijk – Liverpool Jan Vertonghen – Tottenham HotspurMarkverðir: Alisson – Liverpool Ederson – Manchester City Jan Oblak – Atlético de Madrid André Onana – Ajax Marc-André ter Stegen – FC Barcelona Enski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Sjá meira
Cristiano Ronaldo er ekki vinsæll meðal þeirra sem spila FIFA tölvuleikinn en allt aðra sögu er að segja af leikmönnum Evrópu- og heimsmeistara Liverpool. Forráðamenn EA Sports FIFA tölvuleiksins hafa nú verðlaunað þá ellefu leikmenn sem voru kosnir í úrvalsliðið fyrir árið 2019. Spilarar í FIFA tölvuleiknum fengu tækifæri til að kjósa úrvalslið ársins úr 55 leikmönnum en þetta er í fyrsta sinn sem spilarar fá tækifæri til að kjósa slíkt lið á vegum EA Sports FIFA leiksins. Spilararnir kusu frá 12. desember til 20. desember. Það vekur strax athygli að Cristiano Ronaldo komst ekki í þetta lið ekki frekar en Liverpool maðurinn Mohamed Salah. No place for Ronaldo in FIFA 20's Team of the Year pic.twitter.com/fSOtJOQ7Ll— ESPN FC (@ESPNFC) January 6, 2020 Cristiano Ronaldo og Mohamed Salah voru tveir af þeim sextán sem komu til greina í framherjastöðurnar þrjár. Þar hlutu þeir Lionel Messi, Kylian Mbappé og Sadio Mané flest atvkæði. Þrátt fyrir fjarveru Mohamed Salah þá var Sadio Mané langt frá því að vera eini Liverpool maðurinn í liðinu. Fjórir liðsfélagar hans voru í úrvalsliðinu en Liverpool átti fjóra af fimm leikmönnum í vörninni. Það voru markvörðurinn Alisson miðvörðurinn Virgil van Dijk og bakverðirnir Trent Alexander-Arnold og Andrew Robertson. Eini leikmaðurinn varnarinnar sem spilar ekki með Liverpool var Hollendingurinn Matthijs de Ligt. Congratulations @VirgilvDijk, @trentaa98, @andrewrobertso5, @Alissonbecker and Sadio Mane - all five feature in @EASPORTSFIFA's Team of the Year ?? Full #TOTY squad: https://t.co/j2o9bnLqlapic.twitter.com/WwRxez0oNg— Liverpool FC (@LFC) January 6, 2020 Úrvalslið EA Sports FIFA 20 fyrir árið 2019: Alisson - Liverpool Trent Alexander-Arnold - Liverpool Virgil van Dijk - Liverpool Matthijs de Ligt - Piemonte Calcio Andrew Robertson - Liverpool Kevin De Bruyne - Manchester City Frenkie de Jong - FC Barcelona N’Golo Kanté - Chelsea Sadio Mané - Liverpool Kylian Mbappé - Paris Saint-Germain Lionel Messi - FC BarcelonaÞessir 55 leikmenn komu til greina í kosningunni:Sóknarmenn: Pierre-Emerick Aubameyang – Arsenal Sergio Agüero – Manchester City Karim Benzema – Real Madrid Roberto Firmino – Liverpool Eden Hazard – Real Madrid Harry Kane – Tottenham Hotspur Robert Lewandowski – Bayern München Sadio Mané – Liverpool Kylian Mbappé – Paris Saint-Germain Lionel Messi – FC Barcelona Neymar Jr – Paris Saint-Germain Cristiano Ronaldo – Piemonte Calcio Mohamed Salah – Liverpool Bernardo Silva – Manchester City Heung-Min Son – Tottenham Hotspur Raheem Sterling – Manchester CityMiðjumenn: Kevin De Bruyne – Manchester City Paulo Dybala – Piemonte Calcio Christian Eriksen – Tottenham Hotspur Fabinho – Liverpool Kai Havertz – Bayer 04 Leverkusen Jordan Henderson – Liverpool Frenkie de Jong – FC Barcelona N’Golo Kanté – Chelsea Luka Modric – Real Madrid Marco Reus – Borussia Dortmund Jadon Sancho – Borussia Dortmund David Silva – Manchester City Dušan Tadić – Ajax Marco Verratti – Paris Saint-Germain Georginio Wijnaldum – Liverpool Hakim Ziyech – AjaxVarnarmenn: Jordi Alba – FC Barcelona Trent Alexander-Arnold – Liverpool Leonardo Bonucci – Piemonte Calcio José María Giménez – Atlético de Madrid Mats Hummels – Borussia Dortmund Joshua Kimmich – Bayern München Kalidou Koulibaly – Napoli Aymeric Laporte – Manchester City Matthijs de Ligt – Piemonte Calcio Marquinhos – Paris Saint-Germain Sergio Ramos – Real Madrid Andrew Robertson – Liverpool Alex Sandro – Piemonte Calcio Thiago Silva – Paris Saint-Germain Milan Škriniar – Inter Milan Nicolás Tagliafico – Ajax Virgil van Dijk – Liverpool Jan Vertonghen – Tottenham HotspurMarkverðir: Alisson – Liverpool Ederson – Manchester City Jan Oblak – Atlético de Madrid André Onana – Ajax Marc-André ter Stegen – FC Barcelona
Enski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Sjá meira